Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Þrjár viðureignir í Olísdeildinni

Þrír leikir fara fram í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið verður í Vestmannaeyjum, í Origohöllinni og í Úlfarsárdal þangað sem Aftureldingarkonur leggja leið sína til viðureignar við Fram. ÍR-ingar sækja bikarmeistara ÍBV heim til Eyja...

Áfram heldur Selfoss á sigurbraut

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna, Selfoss, heldur áfram sigurgöngu sinni í deildinni í upphafi nýs árs líkt og liðið lauk því síðasta. Í dag lagði Selfoss liðskonur Fjölnis, 36:19, í Sethöllinni á Selfossi í upphafsleik ársins í deildinni. Selfoss...

Hildur og Birgir valin handknattleiksfólk FH

Hildur Guðjónsdóttir og Birgir Már Birgisson voru í útnefnd handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2023 hjá FH við hátíðlega athöfn í Kaplakrika þar sem veittar voru viðurkenningar til þeirra íþróttamanna FH sem sköruðu fram úr á árinu.Hildur var kjölfesta...
- Auglýsing -

Ída Bjarklind áfram með Víkingi næstu tvö ár

Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Víkings, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá deildinni. Ída Bjarklind er markahæsti leikmaður Víkings eftir 10 leiki í Grill 66-deildinni með 74 mörk en Víkingur er í...

Handkastið: Hvernig fór Hörður að þessu?

Símaviðtal Handkastsins er við Braga Rúnar Axelsson manninn á bakvið tjöldin á Ísafirði.Hvernig sækir Hörður leikmann sem hefur spilað 130 leiki íBundesligunni og er á topp aldri?„Við byrjuðum tímabilið skelfilega og erum með lið sem hefur ekki spilað...

Katla María valin íþróttakona Selfoss

Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir er íþróttakona Ungmennsfélagsins Selfoss 2023 en tilkynnt var um valið á íþróttafólki Selfoss við hátíðlega athöfn í Tíbrá í gærkvöld.Katla María hefur átt viðburðaríkt ár með Selfoss-liðinu þar sem gengið hefur á ýmsu. Hún var...
- Auglýsing -

Hörður hefur samið við reyndan þýskan markvörð

Þýski markvörðurinn Jonas Maier hefur samið til hálfs þriggja árs við Hörð á Ísafirði eftir því sem fram kemur í tilkynningu á Facebook-síðu Handknattleiksdeildar Harðar. Maier verður væntanlega gjaldgengur með Ísafjarðarliðinu þegar það leikur næst í Grill 66-deildinni 3....

Grill 66karla: Valur lagði Hauka í síðasta leik ársins

Ungmennalið Vals vann ungmennalið Hauka með 16 marka mun í síðasta leik ársins í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld.Leikurinn fór fram á Ásvöllum. Lokatölur 36:20. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik á Ásvöllum.Staðan í...

Molakaffi: Sara Björg, Björgvin Páll, Tryggvi, Rød, Maqueda, Mensing

Sara Björg Davíðsdóttir og Björgvin Páll Rúnarsson eru handboltafólk ársins hjá Fjölni. Þau fengu viðurkenningu af þessu tilefni í uppskeruhófi félagsins í fyrrakvöld þar sem afreksfólki innan deilda félagsins voru veittar viðurkenningar fyrir árangur sinn á árinu sem brátt...
- Auglýsing -

Grilll 66karla: Þórsurum og Fjölnismönnum varð á í messunni

Leikmönnum Fjölnis og Þórs var á í messunni í dag í leikjum sínum í Grill 66-deild karla og verða þar af leiðandi að sætta sig við að vera áfram stigi á eftir ÍR í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild...

Dagskráin: Toppbaráttan í Grillinu og 2. deild

Tveir leikir fara fram í dag sem snerta æsispennandi toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. ÍR laumaði sér í upp í annað sæti deildarinnar í gær og í dag bæði Fjölnismenn og Þórsara skákað ÍR-ingum gangi liðum allt í...

Grill 66karla: ÍR í annað sæti – Skarphéðinn Ívar skoraði 17 mörk nyrðra

ÍR fór upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í dag þegar liðið vann ungmennalið HK á sannfærandi hátt í Kórnum, 37:27. Rökkvi Pacheco Steinunnarson markvörður ÍR var allt í öllu og varði 22 skot. ÍR fór stigi upp...
- Auglýsing -

HK vann síðasta leik ársins

HK vann ungmennalið Fram, 32:29, í síðasta leik ársins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. HK var með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik, 18:14. Með sigrinum hafði HK sætaskipti í...

Dagskráin: Fimm leikir í þremur deildum

Áfram verður leikið á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Tólftu umferð Olísdeildar karla lýkur með viðureign í KA-heimilinu. Einnig reynir fólk með sér í Grill 66-deildum karla og kvenna.Leikir dagsinsOlísdeild karla:KA-heimilið: KA - Selfoss, kl. 15.Staðan í Olísdeildum og...

Grill 66kvenna: FH og Víkingur unnu – úrslit og staðan

FH og Víkingur unnu viðureignir sínar í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. FH-ingar sóttu tvö stig í greipar ungmennaliðs Vals í Origohöllina, 28:21, á sama tíma og Víkingur vann venslalið sitt og nýliða deildarinnar, Berserki, 31:19, í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -