Tveir síðustu leikir 16-liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik karla fara fram í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 16. Annarsvegar mætast ÍBV og Fram í Vestmannaeyjum og hinsvegar verður Hafnarfjarðarslagur í Kaplakrika þegar ÍH, sem leikur í 2. deild, tekur...
Grótta heldur áfram pressu á topplið Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik með því að vinna sínar viðureignir. Grótta lagði ungmennalið Fram, 35:28, í Úlfarsárdal í kvöld í áttundu umferð deildarinnar. Á sama tíma vann Víkingur ungmennalið Vals,...
Síðasti leikur ársins í Olísdeild kvenna fer fram að Varmá í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim klukkan 18.30. Þar með lýkur 10. umferð. Þráðurinn verður tekinn upp 6. janúar. Langt hlé sem er framundan skýrist af þátttöku íslenska...
FH náði fram ákveðnum hefndum á HK í kvöld þegar liðin mættust í upphafsleik áttundu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Á dögunum sló HK liðsmenn FH út í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í jöfnum og spennandi leik. Leikmenn FH...
Síðasta umferð ársins í Olísdeild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Einnig verður haldið áfram að fækka liðum sem standa eftir í Poweradebikar karla. Ein viðureign fer fram í keppninni í kvöld. Til viðbótar verður leikur í Grill...
Víkingur og ungmennalið Fram skildu með skiptan hlut í lokaleik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal síðdegis. Lokatölur, 29:29, eftir að Víkingur var þremur mörkum framar þegar fyrri hálfleik var lokið, 16:13.Ingunn María Brynjarsdóttir markvörður...
Knútur Gauti Kruger tryggði ungmennaliði Vals annað stigið í viðureign við Hörð frá Ísafirði í Grill 66-deild karla í handknattleik í Origohöllinni í dag. Knútur Gauti skoraði jöfnunarmarkið á síðustu sekúndu, 24:24, en Valur var tveimur mörkum undir þegar...
„Þetta var hræðilegt hjá okkur, frá upphafi til enda,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari karlaliðs Þórs í handknattleik eftir skell, 33:24, í leik við ÍR í Grill 66-deild karla í sjöttu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær....
„Varnarleikur okkar var mjög góður og lagði grunn að sigri okkar,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í samtali við handbolta.is í gær eftir mjög öruggan sigur liðsins á Þór, 33:24, í Skógarseli, heimavelli ÍR-inga. Leikurinn var hluti af...
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Einnig leikur ÍBV síðari leik sinn við Madeira Andebol SAD í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Ef upplýsingar berast um streymi frá leik ÍBV þá verður slóðin birt...
Þór tókst ekki að komast í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag. Liðið steinlá fyrir ÍR í Skógarseli, 34:22, og þar með áfram í þriðja sæti deildarinnar með níu stig eins og Fjölnir. Ungmennalið Fram er...
Óvænt úrslit urðu í Grill 66-deild kvenna í dag þegar ungmennalið Hauka, sem hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu, lagði FH, 22:16, á Ásvöllum. Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 11:8, og voru með yfirhöndina nánast frá...
Níundu umferð Olísdeilda karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með leikjum á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir verða í eldlínunni. Nyrðra mæta Íslandsmeistarar Vals liðsmönnum KA/Þór í Olísdeild kvenna klukkan 15. Einni stund síðar taka Íslandsmeistarar ÍBV...
Katla María Magnúsdóttir átti stórleik með Selfossliðinu í kvöld og skoraði 12 mörk þegar liðið vann sinn sjöunda leik í Grill 66-deild kvenna. Selfoss vann ungmennalið Vals með 21 marks mun, 40:19, í Sethöllinni á Selfossi. Ekkert lið virðist...
Sjö leikir verða á dagskrá í þremur deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Kórinn: HK - Víkingur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - Valur, kl. 20.Mýrin: Stjarnan - Fram,...