Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Vorum í brekku frá fyrstu mínútum

„Leikurinn var brekka af okkar hálfu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari og leikmaður ÍR við handbolta.is í gærkvöld eftir fyrsta tap ÍR-liðsins í rimmunni við Selfoss í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á...

Hversu mikið langar okkur að ná markmiðinu?

„Í fyrstu tveimur leikjum var lið mitt taktlaust á sama tíma og ÍR-liðið lék frábærlega, það verður ekki af því tekið. Afleiðingarnar voru þær að við náðum okkur engan veginn á strik. Staða okkar í einvíginu var okkur öllum...

Dagskráin: Eyjamenn sækja FH-inga heim – fjórði leikur í umspili

Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í kvöld, tveimur vikum eftir að átta liða úrslitum lauk. FH og ÍBV ríða á vaðið með leik í Kaplakrika sem hefst klukkan 19. Hin rimma undanúrslita Olísdeildar karla hefst annað kvöld. Afturelding...
- Auglýsing -

Selfyssingar tóku hressilega við sér í rífandi stemningu á heimavelli

Lið Selfoss vaknaði hressilega til lífsins í kvöld í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik, enda ekki seinna vænna eftir tvo tapleiki fyrir ÍR á upphafskafla úrslitakeppninnar. Fyrir framan nær fulla Sethöllina á Selfossi í frábærra stemningu sýndi Selfossliðið margar...

Dagskráin: Þriðja umferð úrslitakeppni kvenna – háspenna á Selfossi

Þriðja umferð undanúrslita úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Stjarnan sækir Val heim í Origohöllina klukkan 18 og klukkan 19.40 verður flautað til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Þar mætast deildarmeistarar ÍBV og Haukar.Staðan í báðum rimmum er...

Hildur heldur áfram hjá ÍR

Hildur Øder Einarsdóttir, markvörður hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hildur, sem kom til ÍR frá Stjörnunni, hefur reynst liðinu afar mikilvæg og verið einn allra besti markvörður Grill66-deildarinnar í vetur. Einnig hefur hún farið á kostum með...
- Auglýsing -

Hundsvekktur með úrslitin – vorum í góðri stöðu

„Ég er hundsvekktur með úrslitin og það líka að hafa ekki fengið vítakast í lokin. En ætli að maður verði ekki að horfa á síðustu sókn okkar aftur áður en maður fellir endanlegan dóm,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari...

Enginn vill fara í sumarfrí í þessari stemningu

„Þetta tókst hjá okkur í dag,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis eftir sigur liðsins á Víkingi í þriðju viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í Safamýri í dag, 25:24, eftir æsilegan lokakafla þar sem sitt sýndist hverjum.„Ég hef...

Fjölnir heldur lífi í einvíginu við Víking

Fjölni tókst að halda lífi í einvíginu við Víking í umspil Olísdeildar karla með eins marks sigri í Safamýri í dag, 25:24. Fjölnismenn skoruðu fjögur síðustu mörk leiksins. Þar með hefur Fjölnir einn vinning en Víkingur tvo. Fjórða viðureign...
- Auglýsing -

Dagskráin: Víkingur getur farið upp – önnur umferð í úrslitakeppni kvenna

Víkingur getur í dag tryggt sér sæti í Olísdeild karla í handknattleik á nýjan leik. Víkingar mæta Fjölni í þriðja sinn í dag í Safamýri í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Eftir að hafa unnið tvisvar sinnum vantar Víkingi aðeins...

Mætum með sjálfstraust tilbúnar í næsta stríð

„Þetta er mjög skemmtilegt og um leið brjálæðislega lærdómsríkt fyrir mínar stelpur. Reynslan sem þær fá út úr þessum leikjum er mjög mikil,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR við handbolta.is í dag eftir annan sigur ÍR-inga á Selfossi...

Ævintýri ÍR-inga heldur áfram – Selfoss í slæmri stöðu

Framhald verður á ævintýri ÍR-inga í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. ÍR vann Selfoss öðru sinni í háspennu framlengdum leik í Skógarseli í dag, 29:28. ÍR-ingar hafa þar með tvo vinninga en Selfoss, sem lék í Olísdeildinni í vetur,...
- Auglýsing -

Ekkert í hendi þótt staðan sé vænleg

„Eins og Fjölnisliðið lék í kvöld þá var það líkara því liði sem ég reiknaði með að mætti okkur í fyrsta leiknum. Fjölnir er með þrumu gott lið. Þess vegna verðum við og munum gefa allt í leikinn á...

Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu – Víkingur er í kjörstöðu

Víkingar standa afar vel að vígi í umspili Olísdeildar karla eftir að hafa unnið Fjölnismenn öðru sinni í rimmunni í kvöld, 29:25, í Dalhúsum í Grafarvogi. Víkingar hafa þar með tvo vinninga en Fjölnismenn engan. Þeir eru svo sannarlega...

Dagskráin: Tekst Fjölnismönnum að svara fyrir sig?

Í kvöld er komið að annarri viðureign Fjölnis og Víkings í umspili Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Dalhúsum i Grafarvogi og hefst klukkan 19.30.Víkingar unnu fyrstu viðureignina sem fram fór í Safamýri á þriðjudaginn með sjö...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -