Árni Stefán Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH til næstu þriggja ára. Hann tekur við starfinu í sumar.Árni Stefán þekkir hvern krók og kima í Kaplakrika enda rótgróinn FH-ingur. Hann er reyndur þjálfari sem starfað hefur...
Víkingar halda áfram að sigla í kjölfarið á efsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, HK. Víkingur vann í kvöld ungmennalið Fram í hörkuleik í Úlfarsárdal með fimm marka mun, 38:33. Þar með hefur Víkingur 21 stig eftir 14...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson stýrði Gróttu til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari kvennaliðs félagsins í dag þegar ungmennalið HK kom í heimsókn í Hertzhöllina til viðureignar í Grill 66-deildinni. Lokatölur voru 35:29 fyrir Gróttu sem var fimm mörkum...
Ungmennalið Vals vann stórsigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en viðureigninni er nýlega lokið í Origohöll Valsara. Lokatölur, 26:17, fyrir Val sem var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:7.Markverður Vals reyndust leikmönnum FH einstaklega...
Til stendur að sjö leikir fari fram á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna í handknattleik í dag ef veður leyfir. Þar af verða þrír leikir í 15. umferð Olísdeildar karla.Olísdeild karla:Ísafjörður: Hörður - ÍR, kl. 14.Hertzhöllin: Grótta - Afturelding,...
Fjölnir vann öruggan sigur á ungmennaliði Vals í Grill 66-deild karla í kvöld þegar liðin mættust í Dalhúsum, 34:29. Fjölnir var með fjögurra marka forskot eftir fyrri hálfleik, 17:13. Liðið hefur nú 14 stig og er aðeins stigi á...
Afturelding endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á Víkingi, 31:24, í viðureign liðanna í Safamýri. Afturelding hefur þar með 19 stig eftir 11 leiki eins og ÍR. Lið Mosfellinga stendur betur að vígi...
Leik Selfoss og Vals sem fram átti að fara fram í Olísdeild kvenna var rétt í þessu frestað vegna veðurs. Engar rútuferðir verða yfir Hellisheiði næstu klukkustundir, hið minnsta vegna aftakaverðurs sem gengur yfir landið.Fréttin var uppfærð klukkan...
Ungmennaliði Hauka tókst að sauma að efsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðin leiddu saman kappa sína í Kórnum. HK-ingar sluppu fyrir horn og mörðu eins marks sigur, 36:35, og hrepptu þar með tvö stig...
Vonir standa til þess að hægt verði að ljúka átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna (bikarkeppni HSÍ) í kvöld með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni. Vegna veðurs hefur leiknum verið frestað í tvígang fyrr í vikunni. Haukar, Selfoss og...
ÍR komst að minnsta kosti í bili í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði Fram, 40:23, í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. ÍR var með sjö marka forskot að fyrri...
Leikmennn Hauka og Stjörnunnar ríða á vaðið í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Grannliðin úr Hafnarfirði og Garðabæ mætast á Ásvöllum klukkan 18.30.Þrjú stig skilja liðin að í fimmta og áttunda sæti Olísdeildar.Stjarnan er...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Gróttu. Hann tekur við af Gunnari Gunnarssyni sem sagði starfinu lausu á dögunum. Ráðning Sigurjóns Friðbjörns kemur heim og saman við frétt handbolta.is á laugardaginn.Sigurjón er 34...
Víkingur vann ungmenna lið HK, 40:23, í síðasta leik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Kórnum í Kópavogi eftir hádegið í dag. Víkingur er áfram í sjötta sæti deildarinnar. Liðið hefur níu stig eftir 11 leiki og er stigi...
Ungmennalið KA lyfti sér upp úr næst neðsta sæti Grill 66-deildar karla í gær með því að tryggja sér tvö stig úr viðureign við ungmennalið Vals í KA-heimilinu, 30:27. KA var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14.KA-liðið komst...