- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fjórir leikir við Eistlendinga en sögulegir – Með derhúfu sendiherra í markinu

Karlalandslið Íslands og Eistlands mættust í fyrsta sinn í Laugardalshöll 1. nóvember 1996. Leikurinn var liður í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fór fram árið eftir í Kumamoto í Japan. Íslenska landsliðið vann leikinn örugglega, 28:19, þrátt fyrir að frammistaðan hafi...

Ekki fengið nei frá EHF – uppgjör EM í byrjun mars

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að uppgjör af hálfu Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna Evrópumóts karla í síðasta mánuði munu ekki liggja fyrir fyrr en upp úr næstu mánaðarmótum. Um leið skýrist hver endanlegur kostnaður HSÍ verður vegna...

Verð að sjá hvort áhugi er hjá þeim eða ekki

„Ég er með samning fram í júní og veit ekki hvað HSÍ vill gera. Þar af leiðandi er erfitt að tjá sig eitthvað meira um það. Ég verð bara að sjá til hvort áhugi er hjá þeim eða ekki,“...
- Auglýsing -

Þjálfari stendur og fellur með árangri

Nokkuð hefur verið rætt og ritað síðustu daga um framtíð Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á stóli landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Sitt hefur hverjum sýnst hvort HSÍ eigi að bjóða honum nýjan samning þegar núverandi samningur rennur út um mitt þetta...

HSÍ hlýtur hæsta styrkinn úr Afrekssjóði

Handknattleikssamband Íslands fær hæsta styrkinn úr Afreksjóði ÍSÍ af þeim 30 sérsamböndum sem fá úthlutað fyrir yfirstandandi ár. Alls koma 86,6 milljónir kr. í hlut HSÍ en 543 milljónir eru til úthlutunar að þessu sinni. Þetta kemur fram í...

Sigvaldi lék mest – tölfræði EM

Sigvaldi Björn Guðjónsson lék mest af þeim 24 leikmönnum sem teflt var fram á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Ungverjalandi. Af þeim átta klukkustundum sem landsliðið var í leik á mótinu þá var Sigvaldi Björn utan vallar í 13 mínútur,...
- Auglýsing -

Myndskeið: Snúningsbolti Sigvalda þriðja flottasta mark EM

Eitt markanna sem Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði gegn Portúgal í upphafsleik Íslands á Evrópumeistaramótinu í handknattleik hefur verið valið það þriðja besta Evrópumótinu sem lauk á dögunum.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með tíu flottustu mörkum Evrópumótsins. Má...

Sóknarleikurinn var á pari – íslenska liðið fékk á sig færri mörk

Íslenska landsliðið skoraði 28,7 mörk að jafnaði í leik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem er nýlokið í Ungverjalandi og Slóavíku. Það er á pari við meðaltal landsliðsins á síðustu Evrópumótum en það tók nú þátt í 12. skipti í...

Förum fljótlega yfir stöðuna með Guðmundi

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, segir að á næstunni muni stjórn HSÍ funda með Guðmundi Þórði Guðmundssyni landsliðsþjálfara. „Við förum fljótlega yfir stöðuna með honum, Evrópumótið sem er að baki og horfum til framtíðar um leið,“ sagði Guðmundur...
- Auglýsing -

Fyrsti markakóngur Íslendinga á EM í tvo áratugi

Ómar Ingi Magnússon er markakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla. Hann er annar Íslendingurinn sem verður markakóngur á Evrópumóti. Hinn er Ólafur Stefánsson sem varð jafn Stefan Löwgren með 58 mörk á EM í Svíþjóð fyrir 20 árum. Þá eins...

Viktor Gísli kjörinn í úrvalslið EM

Viktor Gísli Hallgrímsson er í úrvalsliði Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem áhugamenn um mótið völdu en um 10.000 manns víða í Evrópu tóku þátt í kjöri á úrvalsliðinu í gegnum smáforrit Evrópumótsins. Greint var frá niðurstöðununum í morgun.Hægt...

Handboltinn okkar: Breiddin er að aukast – Svíar verða Evrópumeistarar

Þrítugasti og fjórði þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir leik Íslands og Noregs um fimmta sætið þar...
- Auglýsing -

EM – leikjadagskrá – úrslitaleikir

Undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik lauk í föstudagskvöld. Spánn og Svíþjóð leika til úrslita í dag, sunnudag. Danmörk og Frakkland kljást um bronsverðlaun.Sunnudagur 30. janúar:3. sæti: Danmörk – Frakkland 35:32 - eftir framlengingu.1. sæti: Svíþjóð – Spánn...

Austurríki eða Eistland bíða strákanna

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur annað hvort við Austurríki eða Eistland í umspili fyrir heimsmeistararmótið í handknattleik. Dregið var síðdegis í Búdapest í Ungverjalandi. Landslið Eistlands og Austurríkis eigast við í fyrri hluta umspilsins sem fram fer eftir...

Ómar Ingi og Elvar Örn bestir hjá HBStatz

Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumeistararmótinu í handknattleik. Það er a.m.k. niðurstaða tölfræðiveitunnar HBStatz sem tekið hefur saman tölfræði um marga þætti í þeim átta leikjum sem íslenska landsliðið lék á mótinu.Ómar Ingi var jafnframt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -