„Staðan er bara eins og hún er. Við erum hættir að velta okkur upp úr þessu öllu saman. Hvert högg sem dunið hefur á hópnum hefur bara leitt til þess að við sem eftir erum þéttum raðirnar. Það koma...
Í hraðprófi sem tekið var hjá leikmönnum og starfsmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik í morgun greindust Elliði Snær Viðarsson og Björgvin Páll Gústavsson með jákvæð próf. Beðið eftir niðurstöðu PCR prófs.Björgvin Páll er því kominn aftur í einangrun...
Þótt nokkuð hafi fækkað í hópi Íslendinga í áhorfendastúkunni er ennþá talsverður hópur fólks í Búdapest. Þeir létu ekki sitt eftir liggja í gær þegar íslenska landsliðið mætti Króatíu í þriðju umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins.Íslensku stuðningsmennirnir létu að...
Enn er haldið áfram að þétta raðirnir í íslenska hópnum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í Ungverjalandi. Í gær barst liðsstyrkur þegar Rúnar Pálmasson sjúkraþjálfari kom til Búdapest. Hann verður með landsliðinu út mótið og á að létta á...
Það er ekki eingöngu íbúar Eystrasaltsríkjanna, Litáen, Lettands og Eistlands, sem minnast þess þegar Ísland gekk fram fyrir skjöldu fyrir liðlega 30 árum og varð fyrst ríkja til þess að lýsa yfir stuðningi við sjálfstæði þeirra.Króatar voru eitt þeirra...
Línur eru skýrar í milliriðli íslenska landsliðsins fyrir lokaumferðina á miðvikudaginn. Eftir sigur Frakka á Svartfellingum í kvöld, 36:27, og tap íslenska landsliðsins fyrir Króötum fyrr í dag, 22:23.Leikmenn íslenska landsliðsins verða að stóla á sjálfa sig og danska...
„Þetta er ógeðslega svekkjandi niðurstaða vegna þess að við áttum möguleika á að vinna þennan mjög erfiða leik,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, einn landsliðsmanna Íslands í samtali við handbolta.is í kvöld eftir eins marks tap, 23:22, íslenska liðsins í...
Stutt er á milli sigurs og ósigurs í íþróttakappleikjum. Það fengu landsliðsmenn Íslands og að kynnast í dag þegar þeir mættu Króötum í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Mínútu fyrir leikslok hefði sigurinn getað fallið íslenski strákunum í...
Ekki tókst í dag að kveða niður Króataálögin sem hafa hvílt á íslenska landsliðinu í handknattleik karla á stórmótum. Enn eitt tapið var staðreynd, 23:22, í æsispennandi leik í MVM Dome í 3. umferð Evrópumóts karla í handknattleik. Ísland...
Björgvin Páll Gústavsson, sem losnaði úr sóttkví í morgun, tekur sæti í leikmannahópnum sem mætir Króötum í milliriðlakeppni EM í handknattleik klukkan 14.30. Aðeins verða 14 leikmenn á skýrslu í leiknum í dag þar sem níu eru í einangrun....
Vignir Stefánsson greindist smitaður af kórónuveirunni í hraðprófi sem leikmenn íslenska landsliðsins gengust undir í morgun. Beðið er niðurstöðu úr PCR-prófi. Hann er þar með kominn í einangrun eftir að hafa náð einum leik með landsliðinu á mótinu. Vignir...
Með þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik fetar Darri Aronsson í fótspor föður síns, Arons Kristjánssonar, og móðurbróður síns, Gústafs Bjarnasonar, sem báðir hafa leikið með íslenska landsliðinu í lokakeppni Evrópumóts. Annar frændi Darra, Haukur Þrastarson, var í EM-liðinu fyrir...
„Leikurinn við Króata verður öðruvísi en á móti Dönum og Hollendingum. Það verður meiri átök með stórum og sterkum skyttum og línumönnum. Þetta verður mjög erfiður leikur,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is fyrir...
Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun og þar með getur hann tekið sæti í íslenska landsliðinu í þegar það mætir Króötum í milliriðlakeppni Evrópmótsins í handknattleik í dag.Björgvin Páll greindi frá þessum gleðitíðindum á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum...
Yfirvegun var yfir þeim leikmönnum sem komu saman í æfingatíma íslenska landsliðsins í MVM Dome í Búdapest um miðjan daginn í dag. Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson mættu á sína fyrstu æfingu í salnum eftir að hafa leikið...