- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Björgvin Páll er laus úr einangrun – „Ég trúi þessu ekki“

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun og þar með getur hann tekið sæti í íslenska landsliðinu í þegar það mætir Króötum í milliriðlakeppni Evrópmótsins í handknattleik í dag.Björgvin Páll greindi frá þessum gleðitíðindum á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum...

Myndir: Yfirvegun á fámennri æfingu í MVM Dome

Yfirvegun var yfir þeim leikmönnum sem komu saman í æfingatíma íslenska landsliðsins í MVM Dome í Búdapest um miðjan daginn í dag. Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson mættu á sína fyrstu æfingu í salnum eftir að hafa leikið...

Fékk skilaboð í caps lock: HRINGDU STRAX!

„Ég var ræða við kærustuna í heima í hádginu í gær þegar síminn tók að hringja látlaust. Mér datt ekki í hug að láta símann trufla samtal okkar og hundsaði hann þótt ég sæi að Einar Jóns væri að...
- Auglýsing -

Spurði hvort ég væri til í að koma út með kvöldfluginu

„Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari hringdi í mig klukkan tvö í gær og spurði hvort ég væri til í að skella mér til Ungverjands með kvöldflugi og vera með á EM. Ég er bara fyrst og fremst þakklátur. Auðmýkt er mér...

Enginn hefur sagt nei takk vegna ótta við að smitast

Enginn handknattleiksmaður hefur beðist undan því að koma til móts við íslenska landsliðið á Evrópumeistaramótinu af ótta við að smitast af kórónuveirunni.„Þeir leikmenn sem við höfum haft samband við hafa bara sagt strax já. Þeir hafa fengið frí í...

Karabatic var jákvæður fyrir Íslandsleikinn

Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic reyndist jákvæður í covid skimun eftir leikinn við Hollendinga, innan við tveimur sólarhringum fyrir leikinn við Íslendinga í gærkvöld.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greinir frá þessu í tilkynningu í dag. Þar segir m.a. að Karabatic hafi...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Geggjaður sigur – undanúrslit í hillingum

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í dag í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp sinn þrítugasta og fyrsta þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þættinum fóru þeir yfir stórbrotna...

Daníel Þór er kominn í einangrun

Níundi leikmaður íslenska landsliðsins, Daníel Þór Ingason, hefur greinst með covid smit. HSÍ greindi frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Smitið greindist hjá Daníel Þór í hraðprófi sem tekið var í hádeginu í dag. Hann var einn þeirra sem var...

Myndasyrpa: Fengum orku í gegnum fólkið í stúkunni

„Við fengum hrikalega orku í gegnum fólkið í stúkunni,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, einn leikmanna landsliðsins í handknattleik karla, í samtali við handbolta.is eftir sigur á Frökkum á EM í handknattleik. „Undir lokin voru allir farnir að hvetja okkur,...
- Auglýsing -

Myndskeið: Það besta af því besta hjá strákunum okkar

Hér fyrir neðan er samantekt frá sigurleik íslenska landsliðsins í handknattleik karla, strákanna okkar, á Frökkum í gær. Frábær mörk og stórglæsilega markvarsla.Rifjum aðeins upp það besta frá leiknum í gær í þessu skemmtilega þriggja mínútna myndskeiði frá...

Myndasyrpa: Minningar gleði frá sigurkvöldi

Laugardagskvöldið 22. janúar 2022 á eftir að verða íslensku handknattleiksáhugafólki minnistætt um langt skeið. Kvöldið sem strákarnir okkar sýndu Ólympíumeisturum Frakkar hvar Davíð keypti ölið í MVM Dome, íþróttahöllinni í Búdapest.Frakkar voru sem lömb í fangi strákanna okkar og...

Martröðin í Karl-Marx Stadt 1974 – endurtekur sig!

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik hafa einu sinni áður upplifað martröð svipaða og á EM í Búdapest í Ungverjalandi, þar sem Kínaveiran herjar á leikmenn og ástandið hjá mörgum liðum sem taka þátt í Evrópumótinu er þannig, að það...
- Auglýsing -

Forseti Íslands var radd- og orðlaus eftir sigurinn

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var raddlaus og nánast orðlaus, þegar hann sendi íslensku strákunum í landsliðinu kveðju á Facebook eftir sigurinn glæsilega í kvöld.„Þjóðhetjur, takk. Ég á ekki frekari orð. Förum alla leið,“ segir forseti m.a. í kveðju...

Myndskeið: Þegar Viktor Gísli lokaði í lokin

Viktor Gísli Hallgrímsson var einn þeirra sem átti stórbrotinn leik í kvöld þegar íslenska landsliðið vann það franska, 29:21, í annarri umferð milliriðlakeppni EM í handknattleik.Viktor Gísli kórónaði frammistöðu sína með því að verja vítakast frá Hugo Descat þegar...

Darri og Þráinn Orri kallaðir inn í EM-hópinn

Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson, leikmenn Hauka, er lagðir af stað til móts við íslenska landsliðið í handknattelik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Haukar greina frá þessu á samfélagssíðum sínum í kvöld og birta mynd af þeim félögum fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -