A-landslið karla

- Auglýsing -

Tveir handboltamenn á meðal tíu efstu

Tveir handknattleiksmenn eru að með tíu efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins 2020 hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Í morgun var upplýst hvaða tíu íþróttamenn voru efstir í kjörinu að þetta árið en niðurstöðu þess verður lýst þriðjudagskvöldið 29. desember...

Aron og Steinunn eru handknattleiksfólk ársins

Aron Pálmarsson, Barcelona, og Steinunn Björnsdóttir, Fram, eru handknattleikskarl og handknattleikskona ársins valin af stjórn Handknattleikssambandsins Íslands. Þetta er í fimmta sinn sem HSÍ útnefnir Aron handknattleikskarl ársins. Steinunn hreppir nú nafnbótina handknattleikskona ársins í fyrsta sinn. Steinunn Björnsdóttir...

„Kom mér á óvart“

„Valið kom mér á óvart,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, þegar handbolti.is heyrði í Elliða eftir að hann var valinn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik karla sem tekur þátt í HM í Egyptalandi og tveimur leikjum...
- Auglýsing -

Kom með góðan anda, kraft og leikgleði í hópinn

„Það er frábært að fá Alexander aftur inn í hópinn og fá að njóta hans reynslu og liðsinnis,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla á blaðamannafundi í gær um þá ákvörðun Alexanders Peterssonar að gefa kost á...

„Geggjað í alla staði“

„Þetta er bara geggjað í alla staði,“ sagði Magnús Óli Magnússon, handknattleiksmaður hjá Val, þegar handbolti.is leitaði viðbragða hjá honum í dag eftir að Magnús Óli var valinn í landsliðshópinn sem tekur þátt í leikjum í undankeppni EM í...

Undanþága væri okkur ómetanlega dýrmæt

HSÍ reynir þessa daga að fá undanþágu fyrir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik til að þeir geta hafið æfingar á milli jóla og nýárs án þess að þurfa að sæta einangrun sem útilokar þá frá samneyti við fjölskyldur...
- Auglýsing -

Þrír af 21 hafa aldrei farið á stórmót með landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í næstu leikjum landsliðsins í handknattleik sem eru tveir leikir við Portúgal í undankeppni EM 6. og 10. janúar og heimsmeistaramótið sem haldið...

Guðmundur kynnir HM-hópinn – bein útsending

Klukkan 11 hefst blaðamannafundur Handknattleikssambands Íslands í beinni útsendingu á netinu. Þar ætlar Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla, að kynna landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingum og undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi 13. til 31....

Rúnar: Landsliðsferlinum er lokið

„Ég er bara sáttur stöðu mála. Ég náði að leika 100 landsleiki, skora mörg mörk og taka þátt í nokkrum stórmótum. Ég er stoltur af að hafa hafa fengið tækifæri til þess að leika með landsliðinu í eitt hundrað...
- Auglýsing -

Undanþága veitt fyrir Ásvelli

Handknattleikssambandi Íslands barst í dag staðfesting á að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hafi samþykkt undanþágu vegna íþróttahússins á Ásvöllum sem keppnishúss fyrir landsleiki Íslands á meðan Laugardalshöll verður lokuð vegna viðgerða.A-landslið kvenna hefur spilað síðustu þrjá heimaleiki á Ásvöllum og...

Fjórir núna en voru fimm síðast

Fjórir íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni á HM karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi í janúar en alls taka landslið þrjátíu og tveggja þjóða þátt í mótinu að þessu sinni. Það er einum þjálfara færra en á...

Ísraelsmenn koma í mars

Viðureign Íslendinga og Ísraelsmanna í undankeppni EM 2022 í karlaflokki sem fram átti að fara hér á landi í byrjun nóvember, en ekkert varð af, hefur nú verið sett á helgina 13. og 14. mars á næsta ári.Handknattleikssamband Evrópu,...
- Auglýsing -

Stóri hópurinn fyrir HM tilbúinn

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Af þeim eru átta sem leika með íslenskum félagsliðum....

Aldrei gefin tomma eftir

„Menn voru mættir hér á fullu. Þannig hófst leikurinn og þannig enduðum við leikinn. Það var aldrei gefin tomma eftir,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Litháen, 36:20, í Laugardalshöll...

Glaður að vera mættur aftur

„Þetta var ánægjulega stund. Ég er mjög glaður að vera mættur á ný í landsliðsbúninginn,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson sem klæddist landsliðspeysunni í fyrsta sinn í 22 mánuði í gærkvöld þegar íslenska landsliðið mætti landsliði Litháen í Laugardalshöll í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -