„Ég er mjög spennt fyrir þessu verkefni og ánægjulegt að HSÍ hafi ákveðið að fá okkur Hröbbu með í þetta því við erum kannski ekki þær auðveldustu til að vinna með,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og hló þegar handbolti.is...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hélt af landi brott í morgun áleiðis til Eskilstuna í Svíþjóð þar sem það mætir sænska landsliðinu í fyrstu umferð 6. riðils undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. Arnar Pétursson valdi í síðustu viku 19 leikmenn...
Sænska landsliðskonan Kristín Þorleifsdóttir, sem á íslenska foreldra, verður ekki í sænska landsliðinu sem mætir íslenska landsliðinu í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Eskilstuna í Svíþjóð á fimmtudaginn. Kristín er meidd og varð að draga sig út...
„Þær voru lykilmenn í landsliðinu um árabil og eru þekktar fyrir að vera sterkir karakterar og sigurvegarar sem við fögnum að fá til liðs við okkur,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í gær, þegar greint var frá ráðningu Önnu...
Nefnd sem ætlað er að móta stefnu til framtíðar fyrir kvennahandknattleik hér á landi mun væntanlega skila af sér skýrslu í nóvember að sögn Guðmundar B. Ólafssonar formanns Handknattleikssambands Íslands. Samþykkt var á ársþingi HSÍ um miðjan apríl að...
Arnar Pétursson þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik og Ágúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfari, hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) um þjálfun landsliðsins.Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, greindi frá þessu á blaðamannafundi í hádeginu í dag....
HSÍ hefur ráðið Hrafnhildi Ósk Skúladóttur og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur í þjálfarateymi kvennalandsliðsins í handknattleik og verða þær með umsjón yfir B-landsliði kvenna ásamt Arnari Péturssyni landsliðsþjálfara og Ágústi Þór Jóhannssyni aðstoðarþjálfara.Hrafnhildur Ósk er leikjahæsta landsliðskona Íslands. Hún...
Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna í handknattleik hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna tveggja leikja í undankeppni EM 2022 í byrjun október. Þrír nýliðar eru í hópnum, Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór, Berglind Þorsteinsdóttir, HK, og Elísa Elíasdóttir,...
Tomas Axner, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið afar sterkan hóp leikmanna til þess að búa sig undir og mæta landsliðum Íslands og Tyrklands í tveimur fyrstu umferðum undankeppni Evrópumótsins í byrjun næsta mánaðar.Af 15 leikmönnum sem...
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins í handknattleik í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2022 verður gegn sænska landsliðinu í Stiga Sports Arena i Eskilstuna 7. okótber. Frá þessu greinir sænska handknattleikssambandið en sænska landsliðið býr sig nú af krafti undir þátttöku á...
Í gær voru 65 ár frá því að kvennalandslið Íslands í handknattleik lék sinn fyrsta leik er það mætti norska landsliðinu í vináttulandsleik í Ósló. Um varð að ræða vináttuleik fyrir Norðurlandamótið sem hófst í Turku í Finnlandi sex...
„Ég lék síðast landsleik fyrir fimm eða sex árum og reiknaði ekki með að fá aftur tækifæri til að taka þátt í landsleik. Það var þess vegna alveg æðisleg sumargjöf að fá að vera með,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir...
„Okkur gekk aðeins betur í kvöld og það var greinileg framför um að ræða hjá okkur,“ sagði Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við handbolta.is eftir jafntefli íslenska landsliðsins við slóvenska landsliðið í síðari umspilsleiknum um sæti á...
„Mér fannst varnarleikurinn og baráttan hjá okkur vera mjög flott allan leikinn en svo sannarlega hefði ég viljað vinna,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld með fimm mörk í jafnteflisleik við Slóvena í síðari umspilsleiknum um farseðlinn...
Íslenska landsliðið krækti í jafntefli í síðari viðureign sinni við Slóvena í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna, 21:21, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Það dugði skammt eftir tíu marka tap í fyrri leiknum og er...