- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Myndir: Bronsstrákunum fagnað með athöfn við komuna heim

Handknattleikssamband Íslands tók á móti leikmönnum og aðstoðarmönnum bronsliðs Íslands á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Minigarðinum í Skútuvogi síðdegs í dag, rétt eftir að liðið kom til landsins með Icelandair frá Berlín. Foreldrar og aðstandendur leikmanna tóku á móti...

Ísland í fjórða styrkleikaflokki – dregið á fimmtudaginn

Eins og kom fram fyrr í dag verður íslenska landsliðið í handknattleik kvenna á meðal 32 þátttökuliða á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð frá 30. nóvember til 17. desember. Ísland fékk annað af tveimur...

Kvennalandslið Íslands á leið á HM í desember

Kvennalandsliðið í handknattleik, stelpurnar okkar, fengu úthlutað sæti á HM ásamt Austurríki samkvæmt tilkynningu Alþjóðahandknattleikssambandsins (IHF) í morgun þegar ákveðið var hvaða tvö lið fengju boðssæti á HM 2023. Leikið verður í Skandinavíu, það er að segja í Noregi,...
- Auglýsing -

Hverjir eru bronsstrákanir okkar 2023?

Sautján leikmenn auk þjálfara og annarra aðstoðarmanna skipaði íslenska landsliðið sem vann bronsverðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Max Schmeling Halle í Berlín í gærkvöld. Hverjir eru þessir 17 leikmenn sem unnu fyrstu verðlaun Íslands á...

HMU21: Máni er í úrvalsliði mótsins

Hægri hornamaðrinn Kristófer Máni Jónasson var valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri sem lauk í dag með því m.a. að íslenska landsliðið vann bronsverðlaun eftir að hafa unnið Serba í úrslitaleik 27:23.Máni...

„Þetta er bara hrikalega gaman“

„Eftir að hafa lent í ellefta sæti á EM í fyrra og rétt skriðum þar af leiðandi inn á þetta mót hljótum við því að vera sáttir við þennan árangur,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson við handbolta.is í eftir...
- Auglýsing -

Myndskeið: Íslensku piltarnir tóku við bronsverðlaunum á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tók við bronsverðlaunum sínum eftir að keppni lauk á mótinu í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld. Benedikt Gunnar Óskarsson tók við verðlaunabikar sem þriðja sætinu...

„Það er bara algjör veisla“

„Það er bara algjör veisla að ná þessu bronsi,“ sagði markvörðurinn Brynjar Vignir Sigurjónsson einn markvarða íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir að liðið vann Serba í úrslitaleiknum og bronsverðalunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Þýskalandi í...

Höfum skapað stórkostlegar minningar

„Þetta er stórkostlegt,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðsins við handbolta.is eftir að íslenska landsliðið tryggði sér bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Berlín í dag. „Það var mjög sætt að klára þetta með verðlaunum. Strákarnir...
- Auglýsing -

Ekkert betra en að vinna með bestu vinum sínum

„Það er ekkert betra en að vinna til verðlauna með bestu vinum sínum,“ sagði Andri Már Rúnarsson einn bronsmanna íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað liðum 21 árs og yngri í samtali við handbolta.is í Berlín í...

HMU21: ÍSLAND VANN BRONS Á HM

Ísland vann bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri í Berlín í dag. Íslenska liðið vann Serba, 27:23, í úrslitaleik í Max Schmeling Halle í Berlin, eftir jafna stöðu í hálfleik, 13:13. Óhætt er...

HMU21: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Mótið hófst 20. júní í Grikklandi og í Þýskalandi og lýkur með úrslitaleik á sunnudaginn í Berlín.  Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki...
- Auglýsing -

U17 ára landsliðið flogið á vit ævintýra í Gautaborg

U17 ára landslið karla í handknattleik stendur í ströngu í þessum mánuði. Á morgun hefur liðið keppni á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. Síðar í þessum mánuði tekur liðið þátt í Ólympíudögum Evrópuæskunnar sem fram fara í Slóvakíu.U17 ára landsliðið...

HMU21: Íslendingar og Serbar bítast um bronsið

Serbar verða andstæðingar Íslendinga í bronsleiknum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik á morgun. Serbar steinlágu fyrir Þjóðverjum í síðari undanúrslitaleiknum í Max Schmeling Halle í Berlín í dag með 10 marka mun, 40:30.Þýskaland og Ungverjaland leika...

Við ætlum okkur að skrifa söguna á morgun

„Þetta eru mjög svekkjandi úrslit en við megum ekki dvelja of lengi við það. Við jöfnum okkur á tveimur til þremur klukkutímum og svörum fyrir okkur á morgun. Annað er ekki í boði,“ sagði Arnór Viðarsson einn leikmanna U21...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -