Landslið Íslands og Færeyja, skipað leikmönnum 17 ára og yngri í kvennaflokki, skildu jöfn í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Vestmanna í Færeyjum í dag, 27:27. Íslenska liðið var með sex marka forskot eftir fyrri hálfleik, 15:9. Segja...
Stúlkurnar í U15 ára landsliðinu í handknattleik unnu færeyska landsliðið í sama aldursflokki öðru sinni á tveimur dögum í dag í vináttuleik í Vestmanna í Færeyjum, 23:17. Sigurinn í dag var enn öruggari en í gær þegar fjórum mörkum...
U19 ára landslið kvenna fylgdi eftir sigrum U17 og U15 ára með því að leggja U19 ára landslið Færeyinga í þriðja vináttuleikuleik landsliða þjóðanna í Færeyjum í dag, 29:26. Liðin mætast öðru sinni í Vestmanna á morgun. Leikir U19...
Stúlkurnar í U17 ára landsliðinu í handknattleik unnu færeyskar stöllur sínar með eins marks mun í hnífjöfnum vináttulandsleik í við Streymin í Færeyjum í dag 24:23. Úrslitin réðust á síðustu augnablikum leiktímans. Rakel Dóróthea Ágústsdóttir skoraði sigurmarkið en áður...
U15 ára landslið kvenna í handknattleik vann færeyska landsliðið í sama aldursflokki með fjögurra marka mun, 26:22, í fyrri æfingaleiknum í Færeyjum í dag en þrjú yngri landslið kvenna frá Íslandi eru ytra þessa helgi.Leikurinn var jafn lengi vel...
Þrjú yngri landslið kvenna fara til Færeyja í dag til leikja við yngri landslið Færeyinga. Um er að ræða U15, U17 og U19 ára landsliðin. Liðið spreyta sig á morgun laugardag og á ný á sunnudaginn.Leikir U17 og U19...
Fyrstu leikir íslenska landsliðsins í handknattleik karla með nýráðinn landsliðsþjálfara, Snorra Stein Guðjónsson, við stjórnvölin verða við Færeyinga í Laugardalshöll í byrjun nóvember. Þetta verða jafnframt fyrstu leikir A-landsliða grannþjóðanna í karlaflokki í rúm 18 ár.Kærkomnir leikirLeikirnir verða...
Færeyska landsliðið, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, hafði betur gegn íslenskum jafnöldrum sínum í síðari vináttuleiknum í Kaplakrika í dag, 31:30, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Í gær vann íslenska liðið með átta...
U17 ára landslið Íslands í handknattleik karla vann færeyska jafnaldra sína öðru sinni á jafnmörgum dögum í vináttuleik í Kaplakrika í dag, 34:28, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Tveimur mörkum munaði á liðunum gær,...
U-21 karla lék í dag sinni fyrri vináttulandsleik gegn jafnöldrum sínum frá Færeyjum en bæði lið búa sig af fullum krafti fyrir þátttöku liðsins á HM í Grikklandi og Þýskalandi í sumar. Fór svo í Kaplakrika í kvöld að...
U17 ára landslið karla í handknattleik vann jafnaldra sína frá Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna í Kaplakrika í dag, 26:24. Íslensku piltarnir voru öflugri í síðari hálfleik og náðu mest fjögurra marka forskoti, 19:15. Sigurjón Bragi Atlason markvörður íslenska...
„Arnór var klárlega fyrsti kostur þegar ég velti fyrir mér hver ætti að verða mér til aðstoðar. Arnór er bara þannig maður að þú vilt hafa hann með þér í liði,“ sagði Snorri Stienn Guðjónsson nýráðinn landsliðsþjálfari karla í...
U21 og U17 landslið karla í handknattleik leika vináttuleiki við færeysku landsliðin í Kaplakrika á morgun og á sunnudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslensku landsliðanna fyrir verkefni sumarsins. U21 árs landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 20....
„Ég er ótrúlega spenntur fyrir að takast á við þetta verkefni. Um leið er ég stoltur yfir að geta kallað mig landsliðsþjálfara. Það er stórt fyrir mig,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson við handbolta.is eftir að hann var í gær...
„Hann er of ungur og óreyndur,“ sögðu margir þegar nafn Snorra Steins Guðjónssonar bar á góma, sem næsti landsliðsþjálfari í handknattleik. Vissulega er Snorri Steinn ungur og óreyndur þjálfari, 41 árs. Hann tók við Valsliðinu sem spilandi þjálfari 2017;...