Landsliðin

- Auglýsing -

Stefnir í að uppselt verði í Höllina á sunnudaginn

Rífandi góður gangur hefur verið í miðsölu á síðari viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn og er rétt fyrir þá sem hyggjast mæta og styðja við bakið á...

Hyggjast slá Íslendinga út af laginu í „rauða helvítinu“

Tékkar ætla að leggja allt í sölurnar til þess að leggja íslenska landsliðið að velli í viðureign þeirra í Mestska hala Vodova-íþróttahöllinni í Brno í Tékklandi á morgun. Keppnishöllin gengur undir því virðulega heiti „rauða helvítið“ (červené peklo) því...

Snarpur undirbúningur samkvæmt þekktri uppskrift

„Við erum ánægðir með að vera komnir á leiðarenda. Síðustu menn skila sér hingað á hótelið á næsta klukkutímanum. Eftir það tekur við snarpur undirbúningur fyrir leikinn á miðvikudaginn,“ sagði Gunnar Magnússon annar starfandi þjálfara karlalandsliðsins í handknattleik í...
- Auglýsing -

Arnór Snær fór með landsliðinu til Tékklands

Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals var kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem fór í morgun til Tékklands og mætir heimamönnum í undankeppni EM2024 í Brno í Móravíu-héraði í suðaustur hluta Tékklands á miðvikudaginn.Þetta er í fyrsta...

Á réttri leið fyrir stórleikina í næsta mánuði

„Fram að þessum tíu til fimmtán mínútna kafla var leikur okkar góður og greinilegar áframhaldandi framfarir hjá liðinu. Við munum skoða gaumgæfilega hvað fór úr skorðum hjá okkur á lokakaflanum,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik við handbolta.is...

Miðasala hafin á leikinn við Tékka í undankeppni EM

Hafin er miðasala hjá tix.is á viðureign Íslands og Tékklands í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöll sunnudaginn 12. mars klukkan 16. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2024. Um sannkallaðann toppslag er að ræða í riðlinum þar...
- Auglýsing -

U17: Slæmur fyrri hálfleikur setti strik í reikninginn

U17 ára landslið kvenna í handknattleik beið lægri hlut í síðari vináttulandsleik sínum við Tékka i Prag í kvöld, 28:14. Liðið tapaði einnig fyrri viðureigninni sem fram fór í gær.Íslenska liðið átti undir brattann að sækja í fyrri hálfleiknum...

U19: „Við létum slá okkur út laginu“

„Liðið var ólíkt sjálfu sér að þessu sinni og braut sig svolítið úr því sem við höfðum lagt upp með,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í kvöld eftir sjö marka tap, 24:17, fyrir...

Svekkjandi að missa leikinn úr höndunum

„Það var svekkjandi hvernig botninn datt úr þessu hjá okkur á lokakaflanum eftir að hafa leikið frábærlega. Ljóst að við verðum að fara vel yfir hvað fór úrskeiðis. Á þessari stundu átta ég mig ekki á því,“ sagði Sunna...
- Auglýsing -

Botninn datt úr síðasta stundarfjórðunginn

Kvennalandsliðið í handknattleik tapaði með þriggja marka mun fyrir norska B-landsliðinu í síðari vináttuleiknum á Ásvöllum í dag, 29:26. Síðasta stundarfjórðung leiksins gekk flest á afturlöppunum hjá liðinu. Það missti niður sjö marka forystu, 22:15, á þessum kafla. M.a....

Streymi: U19-Tékkland – Ísland, síðari leikur

U19 ára landsliðs Íslands og Tékklands í handknattleik kvenna mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Louny í Tékklandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.Tékkar unnu fyrri viðureignina sem fram fór í gær með eins marks mun, 26:25....

Streymi: Ísland – Noregur B – síðari leikur

Hér fyrir neðan er streymi frá síðari vináttulandsleik Íslands og Noregs B í handknattleik kvenna sem hefst á Ásvöllum klukkan 16.Smellið á rauðu örina hér fyrir neðan. Þá opnast útsendingin.https://www.youtube.com/watch?v=WxkQNBcOOTY
- Auglýsing -

U19: Svekkjandi tap hjá okkur

„Það var svekkjandi tap hjá okkur í kvöld í hörkuleik,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is eftir eins marks tap íslenska liðsins fyrir Tékkum, 26:25, í fyrri viðureign landsliða þjóðanna í Louny...

Annar leikur við Noreg á Ásvöllum í dag

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir B-landsliði Noregs öðru sinni í vináttulandsleik á Ásvöllum í dag. Til stendur að flauta til leiks klukkan 16. Eins og áður þá býður Klettur landsmönnum á leikinn. Tilvalið er að nýta tækifærið og...

Ellefu marka tap í Prag

U17 ára landslið kvenna tapaði fyrri vináttuleik sínum við Tékka í Prag í kvöld, 29:18, eftir að hafa verið níu mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:9.Það reyndist erfitt fyrir íslensku stúlkurnar að lenda svo mikið undir strax...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -