U17 ára landslið Íslands í handknattleik karla vann færeyska jafnaldra sína öðru sinni á jafnmörgum dögum í vináttuleik í Kaplakrika í dag, 34:28, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Tveimur mörkum munaði á liðunum gær,...
U-21 karla lék í dag sinni fyrri vináttulandsleik gegn jafnöldrum sínum frá Færeyjum en bæði lið búa sig af fullum krafti fyrir þátttöku liðsins á HM í Grikklandi og Þýskalandi í sumar. Fór svo í Kaplakrika í kvöld að...
U17 ára landslið karla í handknattleik vann jafnaldra sína frá Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna í Kaplakrika í dag, 26:24. Íslensku piltarnir voru öflugri í síðari hálfleik og náðu mest fjögurra marka forskoti, 19:15. Sigurjón Bragi Atlason markvörður íslenska...
„Arnór var klárlega fyrsti kostur þegar ég velti fyrir mér hver ætti að verða mér til aðstoðar. Arnór er bara þannig maður að þú vilt hafa hann með þér í liði,“ sagði Snorri Stienn Guðjónsson nýráðinn landsliðsþjálfari karla í...
U21 og U17 landslið karla í handknattleik leika vináttuleiki við færeysku landsliðin í Kaplakrika á morgun og á sunnudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslensku landsliðanna fyrir verkefni sumarsins. U21 árs landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 20....
„Ég er ótrúlega spenntur fyrir að takast á við þetta verkefni. Um leið er ég stoltur yfir að geta kallað mig landsliðsþjálfara. Það er stórt fyrir mig,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson við handbolta.is eftir að hann var í gær...
„Hann er of ungur og óreyndur,“ sögðu margir þegar nafn Snorra Steins Guðjónssonar bar á góma, sem næsti landsliðsþjálfari í handknattleik. Vissulega er Snorri Steinn ungur og óreyndur þjálfari, 41 árs. Hann tók við Valsliðinu sem spilandi þjálfari 2017;...
„Ég er stoltur af þeim heiðri að fá að vinna fyrir íslenska landsliðið. Það er eitthvað sem mig hefur lengi dreymt um að gerðist einn góðan veðurdag. Um leið er ég þakklátur fyrir að TTH Holstebro hafi verið reiðbúið...
Snorri Steinn Guðjónsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Samningur hans við Handknattleikssamband Íslands er til þriggja ára eða fram á mitt árið 2026.Aðstoðarþjálfari verður frá sama tíma Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari Aalborg...
Handknattleikssamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 13 í dag. Samkvæmt heimildum er tilefni fundarins að kynna til sögunnar nýjan landsliðsþjálfara í handknattleik í karlaflokki og væntanlegan aðstoðarþjálfara auk komandi verkefna landsliðsins undir stjórn nýja þjálfarateymisins.Að öllum líkindum er...
Miklar líkur eru á að tilkynnt verði um ráðningu Snorra Steins Guðjónssonar í starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik í dag. Samkvæmt heimildum handbolta.is falla flest vötn til þess að Handknattleikssamband Íslands boði til fréttamannafundar þegar á daginn líður og...
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa tekið að sér þjálfun 15 ára landsliðs pilta í handknattleik. Andri og Ásgeir Örn hafa valið hóp til æfinga um næstu helgi, 2. – 4. júní.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar...
Ásbjörn Friðriksson og Haraldur Þorvarðarson hafa valið hóp til æfinga hjá U16 ára landsliði karla helgina 2. – 4. júní n.k. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler.Þjálfarar:Ásbjörn Friðriksson.Haraldur Þorvarðarson.Leikmannahópur:Alexander Ásgrímsson, ÍR.Andri...
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson, þjálfarar U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik hafa valið hóp fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt á Evrópumótinu sem fram fer í Svartfjallalandi 2. – 14. ágúst. Til undirbúnings fyrir EM...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:Miðasala á leiki Íslands á EM 2024 er hafin. Að þessu sinni fer öll miðasala á mótið í gegnum mótshaldara án aðkomu HSÍ. Þeir stuðningsmenn Íslands sem ætla að fylgja liðinu út fara inn á eftirfarandi slóð: https://www.eventim.de/en/promotion/mens-ehf-euro-2024-mun-c-team-a-121559/?affiliate=HB4 og setja...