U18 ára landslið Íslands er öruggt um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna eftir að Svíar og Norður Makedónía gerðu jafntefli í kvöld, 20:20, í hinni viðureign fyrsta milliriðlsins en í honum er íslenska liðið. Þar...
„Ég er gríðarlega ánægður með kraftinn og vinnusemina í liðinu í dag. Stelpurnar voru virkilega kraftmiklar og orkan skein af þeim frá byrjun. Sex núll vörnin var feikilega góð og einnig markvarslan. Við stóðum lengi í vörn í hvert...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, er áfram taplaust á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Í dag vann liðið öruggan sigur á Íran, 28:17, í fyrsta leiknum í milliriðlakeppni mótsins. Íslenska liðið var...
Ísland og Alsír mætast í fyrstu umferð milliriðils eitt á heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Boris Trajkovski Sports-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 16.30.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=l9VRghZm7cw
Ethel Gyða Bjarnasen, annar af markvörðum íslenska landsliðsins, er í öðru sæti á lista yfir markverði á HM U18 ára landsliða sem varið hefur hlutfallslega flest skot. HK-ingurinn hefur verið annað hvert skot sem á markið hefur komið á...
Keppni hefst í milliriðlum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik síðdegis í dag. Um er að ræða fjóra milliriðla með fjórum liðum í hverjum þeirra, alls 16 lið. Hvert lið leikur tvisvar, í dag og á föstudaginn. Eftir það taka...
Allur íslenski hópurinn, leikmenn og starfsfólk, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, 18 ára og yngri í Skopje í Norður Makedóníu, fór í covidpróf í gær. Hver einn og einasti reyndist neikvæður og getur hópurinn þar með...
Riðlakeppnin heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri lauk í kvöld. Leikið var í átta fjögurra liða riðlum. Nú fara tvö efstu lið hvers riðils áfram í 16-liða úrslit sem fram fara í fjórum fjögurra liða...
Íslenska landsliðið mætir Íran á morgun í fyrstu umferð millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Þetta er ljóst eftir að síðustu leikjum riðlakeppni mótsins lauk fyrir stundu. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á...
Eftir að íslenska kvennalandsliðið innsiglaði sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts 18 ára landsliða í dag liggur fyrir að liðið leikur við Norður Makedóníu og Íran í milliriðlakeppninni, þ.e. tveimur efstu liðum í B-riðli. Íran og Norður Makedónía eru...
„Ég er gríðarlega ánægður með hversu einbeittar stelpurnar voru frá fyrstu mínútu leiksins. Þær léku á fullum krafti frá upphafi til enda. Þótt andstæðingurinn hafi ekki verið sá sterkasti þá þarf gæði til þess að vinna leik með 24...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann stórsigur á Alsír, 42:18, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í dag. Þar með er íslenska liðið öruggt um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar...
Ísland og Alsír mætast í þriðju umferð A-riðils heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Jane Sandanski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 10.30.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=KzV5M-2DbOA
Það er í mörg horn að líta hjá yngri landsliðum Íslands í handknattleik þessa dagana. U18 ára landslið kvenna stendur í ströngu á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu og í morgun lagði U18 ára landslið karla af stað...
Annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts U18 ára landsliða kvenna lauk í dag þegar átta viðureignir fóru fram í E, F, G og H-riðlum. Síðasta leikir í öllum riðlunum átta fara fram á morgun.Úrslit og staðan í riðlunum er þessi fyrir...