Nýja landsliðstreyja landsliðanna í handknattleik sem kom til landsins fáeinum dögum fyrir jól var nánast rifin út úr vefverslun HSÍ eftir því sem fram kemur í tilkynningu. Þar segir að salan hafi farið fram úr björtustu vonum og...
Undanfarna daga hefur handbolti.is birt þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu sem rennur sitt skeið á enda á miðnætti. Fimm fréttir á dag, alls 20 fram til þessa. Í dag er röðin komin að þeim fimm vinsælustu.
5.sæti:
https://handbolti.is/eru-i-ongum-sinum-yfir-bidinni-eftir-viktori-gisla/
4.sæti:
https://handbolti.is/markverdir-fa-aukna-vernd-midjuhringur-tekinn-upp/
3.sæti:
https://handbolti.is/thrju-raud-spjold-og-annar-domarinn-rauk-a-dyr/
2.sæti:
https://handbolti.is/thetta-er-hreinlega-ekki-haegt-thvi-midur/
1.sæti:
https://handbolti.is/sigvaldi-bjorn-hefur-leikid-sinn-sidasta-leik/
Mest...
„Fyrst og fremst er það mikill heiður að vinna nafnbótina Íþróttamaður ársins. Kannski átti maður eitthvað meira von á að vinna í ár en í fyrra en fyrst og fremst er ég stoltur og ánægður,“ sagði handknattleiksmaðurinn Ómar Ingi...
Á næst síðasta degi ársins heldur handbolti.is áfram að rifja upp þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu 2022. Að þessu sinni er komið að fréttum sem eru í sjötta til tíunda sæti.
Í fréttunum fimm kemur m.a. nýkrýndur...
Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik náðu þeim frábæra árangri að hafna í öðru sæti á alþjóðlega Sparkassen cup móti í Merzig í Þýskalandi í kvöld. Þeir töpuðu naumlega fyrir þýska landsliðinu í hörku úrslitaleik, 28:26. Grípa þurfti...
Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, markakóngur EM 2022, og Þýskalandsmesitari með SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2022 annað árið í röð. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna, sem standa að kjörinu, og Íþrótta- og...
Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla eru lið ársins 2022 að mati félaga í Samtökum íþróttafréttamanna. Valsmenn tóku við viðurkenningu sinni í kvöld í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Hörpu. Þetta er í fyrsta...
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, var í kvöld kjörinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi sem samtökin héldu ásamt Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands í Hörpu.
Þórir hreppir hnossið annað árið í röð. Hann hlaut...
U19 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur kvöld til úrslita á Sparkassen cup, alþjóðlega handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. Það var staðreynd eftir að íslensku piltarnir lögðu landslið Norður Makedóníu, 30:27, í undanúrslitaviðureign í hádeginu í dag. Íslenska...
Kjöri Íþróttamanns ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna verður lýst í 67. sinn í kvöld í Hörpu. Einnig verður greint frá niðurstöðum félaga í samtökunum í kjöri á þjálfara ársins og á liði ársins.
Félagar í Samtökum íþróttafréttamanna eru 31 og tóku...
Áfram heldur handbolti.is að rifja upp þær fréttir sem voru oftast lesnar á árinu sem brátt er liðið í aldanna skaut. Í dag er röðin komin að fréttum sem höfnuðu í 11. til 15. sæti. Á morgun verður...
U19 ára landslið Íslands í handknattleik karla mætir landsliði Norður Makedóníu í undanúrslitum Sparkassen cup mótsins í Merzig í Þýskalandi. Íslensku piltarnir unnu allar þrjár viðureignir sína í A-riðli mótsins, þá síðustu í kvöld er úrvalslið Saarlands lá í...
Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik karla tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum á alþjóðlega handknattleiksmótinu um Sparisjóðsbikarinn, Sparkassen Cup, í Merzig í suðurhluta Þýskalands í dag þegar þeir unnu landslið Sviss á sannfærandi hátt, 33:27. Íslenska...
Áfram heldur handbolti.is að rifja upp þær fréttir sem voru oftast lesnar á árinu sem brátt er liðið í aldanna skaut. Í gær voru birtar þær fimm fréttir sem höfnuðu í 21. til 25. sæti og í dag er...
U19 ára landslið Íslands í handknattleikk vann jafnaldra sína í egypska landsliðinu með fimm marka mun í 1. umferð Sparkassen cup handknattleiksmótsins í Merzig í kvöld, 32:27. Egyptar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:12, og náðu...