Aron Pálmarsson tognaði á kálfa snemma leiks við Svartfellinga og kom ekkert meira við sögu. Þetta hefur mbl.is eftir Gunnari Magnússyni aðstoðarþjálfara landsliðsins.Óvíst er svo stuttu eftir leik hversu alvarleg meiðsli Arons eru og hvort þau hafi áhrif...
Íslenska landsliðið vann stórsigur á Svartfellingum í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í kvöld, 34:24, eftir að hafa verið níu mörk yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:8.Íslensku piltarnir réðu lögum og lofum í leiknum...
Leikmenn íslenska landsliðsins kláruðu sitt verk í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik er þeir unnu mjög sannfærandi sigur á Svartfellingum, 34:24, í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest í dag. Þar með er ljóst að íslenska landsliðið leikur amk um...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Svartfjallalandi í dag í fjórða og síðasta leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. Sextán leikmenn verða á skýrslu, þar á meðal Aron Pálmarsson, Bjarki...
Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Elvar Örn Jónsson eru lausir úr eingangrun og mega taka þátt í leiknum mikilvæga við Svartfellinga á Evrópumeistaramótinu í handknattleik en flautað verður til leiks klukkan 14.30.Önnur PCR próf liðsins reyndust neikvæð sem...
Nú er búið að „dæma mig“ aftur út úr mótinu og í einangrun út frá CT gildum síðustu PCR prófa. Ég má því ekki taka þátt í leiknum okkar gegn Svartfjallalandi á eftir, segir Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður ómyrkur...
Ef Danir vinna Frakka í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik vinna þeir riðilinn og mæta Svíum í undanúrslitum á föstudaginn. Tapi þeir leiknum kemur annað sæti riðilsins í þeirra hluta og þar af leiðandi leikur við Spánverja í undanúrslitum. Frakkar...
„Fyrst og fremst verðum við að vinna okkur leik áður en við veltum fyrir okkur því hvað tekur við,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði landsliðsins í handknattleik karla við handbolta.is í gær, sólarhring fyrir síðasta leik íslenska landsliðsins í...
Eftir að Svíar komust í í undanúrslit í kvöld liggur fyrir að 5. sætið á EM veitir þátttökurétt á HM á næstu ári, þ.e. liðið sem verður í 5. sæti fer ekki í umspilsleikina í vor. Þrjú efstu liðin...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur ákveðið að fá Dag Gautason, leikmann Stjörnunnar, og Bjarna Ófeig Valdimarsson, leikmann FK Skövde HK, til móts við landsliðið sem tekur nú þátt í Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi.Dagur og Bjarni...
Tuttugasti og fimmti leikmaðurinn er að bætast í íslenska landsliðshópinn í handknattleik. Vísir greinir frá og hefur heimildir fyrir að Bjarni Ófeigur Valdimarsson sé á leið til Búdapest til þess að taka þátt í leiknum við Svartfellinga á morgun.Bjarni...
„Staðan er bara eins og hún er. Við erum hættir að velta okkur upp úr þessu öllu saman. Hvert högg sem dunið hefur á hópnum hefur bara leitt til þess að við sem eftir erum þéttum raðirnar. Það koma...
Í hraðprófi sem tekið var hjá leikmönnum og starfsmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik í morgun greindust Elliði Snær Viðarsson og Björgvin Páll Gústavsson með jákvæð próf. Beðið eftir niðurstöðu PCR prófs.Björgvin Páll er því kominn aftur í einangrun...
Þótt nokkuð hafi fækkað í hópi Íslendinga í áhorfendastúkunni er ennþá talsverður hópur fólks í Búdapest. Þeir létu ekki sitt eftir liggja í gær þegar íslenska landsliðið mætti Króatíu í þriðju umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins.Íslensku stuðningsmennirnir létu að...
Enn er haldið áfram að þétta raðirnir í íslenska hópnum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í Ungverjalandi. Í gær barst liðsstyrkur þegar Rúnar Pálmasson sjúkraþjálfari kom til Búdapest. Hann verður með landsliðinu út mótið og á að létta á...