Fimm af þeim 20 leikmönnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið til þátttöku á Evrópumótinu handknattleik í næsta mánuði voru ekki í hópnum sem tók þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið var í Kaíró í Egyptalandi í upphafi þessa...
„Það var mjög ánægjulegt og ég var mjög glaður að fá þær fréttir að ég kæmi inn í hópinn. Þetta hefur verið draumur hjá mér síðan ég var mjög ungur að fara á stórmót með landsliðinu,“ sagði Orri Freyr...
Tveir leikmenn sem aldrei hafa leikið með íslenska landsliðinu á stórmóti voru valdir í 20 manna hópinn sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi og tilkynnti á blaðamannfundi í dag. Þeir eru Orri Freyr Þorkelsson, Elverum, og Elvar Ásgeirsson, Nancy.Aðeins...
Klukkan 13 hefst blaðamannafundur Handknattleikssambands Íslands í höfuðstöðvum Arion banka. Á fundinum kynnir Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla, hvaða leikmenn hann hefur valið til þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu 13. janúar.Reikna má...
„Eins og staðan er núna er ég ekkert mjög bjartsýnn á það ef ég á að vera heiðarlegur,“ segir handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson í samtali við Vísir.is í spurður hvort hann verði með íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu sem fram fer...
Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson, þjálfarar U18 ára landsliðs karla, hafa valið hóp 28 leikmanna til þess að stunda æfinga frá 2. til 9. janúar. Æfingarnar eru liður í undirbúningi verkefna á næsta ári og eru um leið framhald...
Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson, þjálfarar U20 ára landsliðs karla hafa valið fjölmennan hóp leikmanna til að stunda æfingar frá 27. desember til 9. janúar. Er það fyrsti liður í undirbúningi fyrir verkefni sem framundan eru þegar kemur...
Tuttugasti og annar þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar leit dagsins ljós í dag. Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíóið og létu móðan mása.Þeir félagar, Gestur og Stefán, fóru yfir allt það helsta sem gerðist í síðustu...
Ómar Ingi Magnússon, 24 ára hægri skytta Madgeburg í Þýskalandi og A landsliðs karla, og Rut Arnfjörð Jónsdóttir, 31 árs hægri skytta KA/Þórs og fyrirliði A landsliðs kvenna eru handknattleiksfólk ársins valin af Handknattleikssambandi Íslands.Ómar Ingi vann bæði Evrópudeildin...
Svipaðar reglur verða í gildi varðandi fjölda leikmanna í hverjum landsliðshóp á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í næsta mánuði og var á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem haldið var í Egyptalandi snemma...
Um leið og Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér fyrir helgina lista með nöfnum 35 leikmanna sem til greina kom í landsliðshópinn sem tekur þátt i EM í næsta mánuði varð að senda með bólusetningarvottorð fyrir þá alla. Róbert Geir...
Arnór Þór Gunnarsson, sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik á HM í upphafi þessar árs, hefur ákveðið að hætta að leika með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann greindi frá ákvörðun sinni í samtali við Akureyri.net í dag.Þolir ekki...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina að taka þátt í EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Úr þessum hópi verður valinn fámennari hópur til æfinga og þátttöku á...
Á verðlaunahófi handknattleiksmótsins í Cheb í Tékklandi í dag voru bestu leikmenn hvers liðs útnefndir. Sandra Erlingsdóttir var útnefnd sem besti leikmaður A-landsliðs Íslands og Auður Ester Gestsdóttir hjá B-landsliðinu.Sandra skoraði 17 mörk á mótinu ásamt að stjórna sóknarleiknum...
Tékkneska A-landsliðiðið vann íslenska A-landsliðið með tveggja marka mun, 27:25, í síðasta leiknum á fjögurra liða móti í Cheb í Tékklandi í dag. Þetta var síðasta vináttuleikur tékkneska liðsins áður en það fer til Spánar eftir helgina til þátttöku...