Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg var með fimm mörk þegar Drammen vann stórsigur á Halden, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, kallaði seint í gærkvöld inn þriðja markvörðinn í landsliðshópinn sem hélt af stað í morgun til Serbíu en þar leikur íslenska landsliðið við landslið Serba í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á laugardaginn.
Margrét Einarsdóttir,...
„Tilfinningin var ótrúlega góð að mæta aftur til leiks með landsliðinu. Ég var reyndar bangin í upphafi við dúkinn á gólfinu, minnug þess að ég sleit krossbandið í leik á svipuðu gólfefni og hér. Ég komst fljótt yfir hræðsluna...
Svíar tryggðu sér farseðlinn á Evrópumeistaramótið í handknattleik kvenna með öruggum sex marka sigri á íslenska landsliðinu, 29:23, á Ásvöllum í kvöld í næst síðustu umferð 6. riðils undankeppni EM. Svíar voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
„Ef okkur tekst að töfra fram okkar besta leik þá eigum við möguleika á að standa í sænska landsliðinu,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik um væntanlega viðureign Íslands og Svíþjóðar í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á...
Tilkynnt hefur verið hvaða 16 leikmenn Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna teflir fram í kvöld gegn Svíum í undankeppni Evrópumótsins á Ásvöllum. Af 17 leikmönnum sem hafa verið við æfingar síðustu daga verður Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK, utan...
Helena Rut Örvarsdóttir leikur í kvöld sinn 50. landsleik þegar íslenska landsliðið mætir sænska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik á Ásvöllum. Andrea Jacobsen tekur þátt í sínum 30. A-landsleik.
Þórey Rósa Stefánsdóttir á flesta landsleiki að baki af leikmönnum...
„Við þurfum að mæta af fullum krafti gegn frábæru liði Svía,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is um næsta verkefni landsliðsins í undankeppni EM en annað kvöld kemur sænska landsliðið í heimsókn á Ásvelli...
Einn leikmaður varð að draga sig út úr landsliðshópnum í handknattleik sem nú býr sig undir viðureignir við Svía og Serba í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Línukonan efnilega úr Vestmannaeyjum, Elísa Elíasdóttir, er meidd og verður þar af leiðandi...
Loksins, loksins aftur. Nærri þrjú ár voru liðin frá því að íslenska karlalandsliðið lék stórleik hér á landi fyrir framan áhorfendur á síðasta laugardag. Hátt í tvö þúsund manns nýtti tækifærið, var það heppna sem náði í miða á...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki, annað mótið í röð, þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Dregið verður í Katowice í Póllandi síðdegis...
Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson þjálfarar U16 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum 20 stúlkur sem eiga að koma saman til æfinga á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta. Áfram verður æft dagana á eftir allt fram á sunnudaginn 24....
Norður Makedóníumenn og Svartfellingar gripu síðustu tvö sætin í Evrópuhluta heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í kvöld. Norður Makedónía vann Tékkland, 27:25, í Skopje í kvöld en jafntefli varð í fyrri viðureigninni í Tékklandi á dögunum.
🔥 7000 spectateurs et une...
Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari og ritstjóri og eigandi fotbolti.net var á Ásvöllum í gær þegar íslenska landsliðið innsiglaði keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í handknattleik á næsta ári með átta marka sigri á austurríska landsliðinu, 34:26, í síðari viðureign liðanna.
Ísland vann einnig...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla tryggði sér í gær keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. til 29. janúar 2023. Heimsmeistaramótið verður það 28. í röðinni. Verður íslenska landsliðið á meðal þátttakenda í 22. sinni,...