Vináttulandsleikir Grikklands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Aþenu á föstudag og á laugardag verða hvorki sendir út í sjónvarpi né streymt á netinu.
Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ staðfesti þetta við handbolta.is í morgun eftir...
Eistlendingar og Úkraínumenn mætast í fyrra sinn í Tallin, höfuðborg Eistlands í kvöld í undankeppni umspils heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Sigurliðið mætir íslenska landsliðinu í maí í umspilsleikjum um sæti á HM sem fram fer í janúar á næsta...
„Þessi staða okkar er ánægjuleg og við tökum henni fegins hendi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik um þá staðreynd að karlalandsliðið verður í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla undankeppni Evrópumótsins 2026 í kóngsins Kaupmannahöfn...
Íslenska landsliðið í handknattleik kom til Aþenu í laust fyrir miðnætti í gærkvöld ásamt þjálfurum og aðstoðarfólki hvar dvalið verður fram á sunnudag við æfingar og keppni. Tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ýmir Örn Gíslason, lentu í vandræðum...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur verið tilneyddur til að gera fjórðu breytinguna á landsliðshópnum sem hann verður með til æfinga og keppni í Aþenu í Grikklandi næstu dagana.Fyrir stundu var Arnór Snær Óskarsson leikmaður Gummersbach kallaður...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur þurft að gera breytingar til viðbótar á landsliðshópnum sem kemur saman í Aþenu í Grikklandi á morgun, mánudag. Benedikt Gunnar Óskarsson, Val og Andri Rúnarsson, SC DHfK Leipzig hafa verið kallaðir...
„Ég er mjög ánægður með að málið sé komið svona langt. Ferillinn hefur verið langur,“ sagði Guðmundur B. Ólafsson formaður Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) við handbolta.is í dag á blaðamannafundi sem haldinn var í tilefni þess að auglýst hefur verið...
Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Ribe-Esbjerg, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem mætir Grikkjum í tveimur vináttuleikjum í Aþenu í næstu viku. Ágúst Elí kemur inn í stað Viktors Gísla Hallgrímssonar, markvarðar Nantes, sem vegna meiðsla...
Þriðja umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik fór fram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. febrúar. Fjórða umferð var leikin á laugardag og á sunnudag, 2. og 3. mars. Hér fyrir neðan eru úrslit beggja umferða ásamt stöðunni í...
„Við verðum að viðurkenna það að við eru talsvert á eftir allra bestu landsliðum heims. Það á ekki að koma okkur á óvart. Við áttum góða kafla í báðum leikjum en þegar á heildina er litið voru Svíar töluvert...
Sænska landsliðið vann íslenska landsliðið með 14 marka mun, 37:23, í síðari viðureign liðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna, 7. riðli, í Brinova Arena í Karlskrona í Svíþjóð í dag. Staðan í hálfleik var 18:11 Svíum í vil.Með sigrinum tryggði...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert tvær breytingar á leikmannahópi landsliðsins sem hann teflir fram í dag gegn Svíum í Karlskrona frá leiknum á Ásvöllum á miðvikudaginn. Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, og Jóhanna Margrét Sigurardóttir, Skara HF,...
Fjölbreytt dagskrá verður fyrir áhugafólk um handknattleik í dag. Stórleikur dagsins er viðureign Svíþjóðar og Íslands í 4. umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Karlskrona í Svíþjóð. Flautað verður til leiks klukkan 13.
Eftir 13 marka tap í fyrri...
Nær víst má telja að Ísland, Danmörk og Noregur haldi annað hvort heimsmeistaramótið í handknattleik karla 2029 eða 2031. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti í dag að aðeins tvær umsóknir standi eftir vegna mótanna tveggja, önnur frá Íslandi, Danmörku og Noregi...
U18 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst í sumar. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, sendi HSÍ boð (wild card) um þáttttöku á mótinu. Boðinu var tekið fegins hendi...