Vængbrotið landslið Íslands í handknattleik pilta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði æfingaleik fyrir þýska landsliðinu í Lübeck í morgun, 43:30, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 21:18. Tólf leikmenn tóku þátt í...
Lilja Ágústsdóttir var fimmta markahæst á Evrópumóti 19 ára landsliða sem lauk síðdegis í Rúmeníu með sigri Ungverja. Lilja skoraði 48 mörk í sjö leikjum íslenska liðsins í mótinu, eða rétt tæp sjö mörk að jafnaði í leik.Af íslensku...
Lítt kom á óvart að Ungverjaland varð í dag Evrópumeistari í handknattleik kvenna, liðum skipuðum 19 ára og yngri. Ungverska landsliðið vann danska landsliðið með níu marka mun í úrslitaleik, 35:26. Danir sýndu tennurnar í fyrri hálfleik og voru...
Evrópumót kvenna í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára, verður til lykta leitt á sunnudaginn. Úrslitaleikir mótsins standa fyrir dyrum á laugardag og sunnudag.Leikur um 1. sætið, sunnudagur:Ungverjaland - Danmörk 35:26 (17:14).Leikur um 3. sætið, sunnudagur:Rúmenía - Portúgal...
Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari, Ágúst Þór Jóhannsson, og annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna segir að sú staðreynd að U19 ára landsliðið hafi tryggt sig inn á þriðja stórmót A-liða (HM20 ára á næsta ári) í röð sé afar stórt...
„Þetta er einhver best útfærði leikur sem stelpurnar hafa leikið undir minni stjórn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is eftir að liðið tók Serba í karphúsið á Evrópumótinu í handknattleik í...
Stúlkurnar í U19 ára landsliðinu í handknattleik burstuðu Serba með 11 marka mun, 33:22, í síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Rúmeníu í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða í Norður Makedóníu á...
Piltarnir í U19 ára landsliði karla í handknattleik fylgdu eftir góðum sigri sínum á Hollendingum í gær með því að vinna Þjóðverja í kvöld, 27:21, á æfingamóti í Hansehalle í Lübeck. Þjóðverjar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14:12....
Stúlkurnar í 19 ára landsliði Íslands í handknatteik mæta Serbum í leik um 13. sæti á Evrópumótinu í Mioveni í Rúmeníu á morgun. Það varð ljóst eftir að Serbar unnu Króata með fimm marka mun, 31:26, á mótinu í...
„Ég er mjög sáttur og glaður með heildarframmistöðuna sem var mjög góð. Þetta var með betri leikjum sem við höfum leikið. Við hefðum getað unnið með tíu marka mun en það skiptir ekki öllu þegar upp staðið. Mestu máli...
Ísland leikur á morgun um þrettánda og síðasta farseðilinn sem í boði er á heimsmeistaramóti 20 ára landsliðs kvenna á næsta ári, eftir að hafa unnið landslið Norður Makedóníu örugglega í morgun, 35:29, í íþróttahöllinni í Mioveni í Rúmeníu....
Með góðri frammistöðu í síðari hálfleik í kvöld tókst U19 ára landsliði Íslands að vinna Hollendinga með sjö marka mun, 34:27, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í handknattleik í Hansehalle í Lübeck. Hollendingar voru sterkari í fyrri hálfleik...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, mætir landsliði Norður Makedóníu á morgun í næst síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Rúmeníu.Sigurlið leiksins leikur um 13. sæti mótsins á laugardaginn en tapliðið um 15. sætið...
U19 ára landslið karla í handknattleik mætir hollenskum jafnöldrum sínum í fyrri leik liðanna á þriggja liða móti í Hansehalle í Lübeck í Þýskalandi síðdegis í dag. Flautað verður til leiks klukkan 18 að íslenskum tíma. Hægt verður að...
Elín Klara Þorkelsdóttir er markahæsti leikmaður U19 ára landsliðs Íslands á Evrópumótinu í handknattleik í Rúmeníu. Hún hefur skorað 32 mörk í fimm leikjum og er áttunda á lista yfir markahæstu leikmenn mótsins. Lilja Ágústsdóttir er næst á eftir...