Landsliðin

- Auglýsing -

Vonsvikinn að fá ekkert út úr jafngóðum leik þessum

„Sárgrætilegt tap er það sem fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna eftir eins marks tap fyrir Þýskalandi, 31:30, í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna Pitesi í Rúmeníu...

EMU19: Grátlegt tap fyrir Þjóðverjum

Stúlkurnar í U19 ára landsliði Íslands töpuðu afar naumlega fyrir þýska landsliðinu í annarri umferð B-riðils Evrópumeistaramótsins í Rúmeníu í dag, 31:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 16:13, og mest náð fjögurra marka forskoti, 25:21,...

Opna EM: Leika um 5. sætið við Króata

Piltarnir í U17 ára landsliðinu hafa gert það gott á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg. Þeir leika um 5. sætið á mótinu í dag og þegar þeir ganga til móts við landslið Króatíu í íþróttahöllinni stóru í Gautaborg,...
- Auglýsing -

EMU19: Feikilega öflugt lið með 5 A-landsliðskonur

„Við vorum að leika gegn feikilega öflugu liði sem er meðal annars með fimm leikmenn úr A-landsliði Rúmeníu,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir átta marka tap fyrir...

EMU19: Átta marka tap í miklum markaleik í Pitesi

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir sterku liði Rúmena í upphafsleik beggja liða í B-riðli Evrópumótsins í handknattleik í Pitesti í Rúmeníu í dag, 41:33. Rúmenska liðið, sem þykir sigurstranglegt á mótinu...

Rut Arnfjörð verður ekki með landsliðinu á HM

Rut Arnfjörð Jónsdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik og ein allra öflugasta og reyndasta handknattleikskona landsins um árabil leikur ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer frá lok nóvember og fram í desember. Rut segir frá þeim...
- Auglýsing -

Verkefnið verður erfitt en um leið skemmtilegt

„Það lá alltaf fyrir að við myndum mæta hörkuliðum á heimsmeistaramótinu og sú er nú orðin raunin,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik þegar handbolta.is heyrði í honum hljóðið eftir að dregið var í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik...

Frakkar, Slóvenar og Angólar andstæðingar Íslands á HM kvenna

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur í Stavangri gegn Ólympíumeisturum Frakklands, Slóveníu og Afríkumeisturum Angóla á heimsmeistaramótinu sem hefst 30. nóvember. Þetta er niðurstaðan eftir að dregið var í riðla í Gautaborg eftir hádegið í dag.Fyrsti leikur íslenska landsliðsins...

EMU19: Eftir þrumur og eldingar birtist farangurinn öllum á óvart

Rétt eftir að stytt hafði upp eftir rigningu, þrumur og eldingar ók öllum að óvörum sendiferðbíll hlaðinn töskum upp að andyri hótels íslenska U19 ára landsliðs kvenna í Pitesti í Rúmeníu nú upp úr hádeginu. Var þar kominn farangur...
- Auglýsing -

Opna EM: Strákarnir leika um fimmta sætið í Gautaborg

U17 ára landslið karla í handknattleik vann Ísrael með þriggja marka mun, 18:15, í síðasta leik sínum í milliriðlakeppni Opna Evrópumótinu í Gautaborg, í morgun. Íslensku piltarnir voru einnig með þriggja marka forskot eftir fyrri hálfleik, 12:9.Íslenska liðið leikur...

Dregið verður í riðla HM kvenna í Gautaborg í dag

Ísland verður á meðal nafna 32 þjóða í skálunum þegar dregið verður í riðla á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Gautaborg í dag. Keppnin fer í upphafi fram í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum riðli. Hafist verður...

EMU19, myndir: Gurrý bjargaði æfingunni með stórinnkaupum

Þrátt fyrir að nær því allur farangur íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sé ókominn á leikstað landsliðsins, Pitesti í Rúmeníu, þá tókst að vera með góða æfingu í keppnishöllinni síðdegis í dag, að...
- Auglýsing -

Opna EM: Sviss skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu

Piltarnir í U17 ára landsliðinu töpuðu naumlega fyrir Sviss, 25:24, í síðari leik dagsins á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg síðdegis í dag. Svissneska liðið skoraði sigurmarkið rétt áður en leiktíminn var úti. Sviss var einnig marki yfir...

Fer hluti HM karla 2029 eða 2031 fram hér á landi?

Handknattleikssamband Ísland, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að verða gestgafi heimsmeistaramótsins í handknattleik karla 2029 eða 2031. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ staðfesti þetta í samtali við handbolta.is.„Við erum saman með...

Opna EM: Frakkar reyndust sterkari

U-17 ára landslið karla í handknattleik karla tapaði fyrir Frökkum, 26:20, í fyrri leik sínum í dag á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn var sá fyrsti af þremur hjá liðinu í milliriðlakeppni átta efstu liða mótsins....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -