Yngri landslið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Yngri landslið kvenna valin – æfingar um aðra helgi

Helgina 19. – 21. mars koma U19, U17 og U15 ára landslið kvenna saman til æfinga á höfuðborgarsvæðinu. Þjálfarar liðanna hafa valið sína æfingahópa. Æfingatímar verða auglýstir á næstu dögum, segir á heimasíðu HSÍ.Landsliðshópana má sjá hér fyrir...

EM 19 ára er komið á dagskrá – Ísland verður með

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið Evrópumeistaramót karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri sem fram átti að fara á síðasta sumri, verði haldið í ágúst á þessu ári. EHF tilkynnti þetta í framhaldi af ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, að...

HM yngri landsliða slegin af

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að aflýsa öllum mótum yngri landsliða á árinu. Þetta var tilkynnt á heimasíðu IHF en ástæða þessa er kórónuveirufaraldurinn og sú óvissa sem ríkir um þróun hans á næstu mánuðum, sem bæði setur strik...
- Auglýsing -

Yngri landslið kvenna leika í Litháen og Norður-Makedóníu

Dregið var í gær í riðla í úrslitakeppni B-deildar Evrópumóts U-17 og U-19 ára landsliða kvenna sem fram fara í sumar. Bæði landslið Íslands voru í efsta styrkleikaflokki.U-17 ára landslið kvenna leikur sína leiki í riðli sem fram...

Hugað að verkefnum yngri landsliða – hópar valdir

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna.Á næstu dögum funda þjálfarar liðanna með leikmönnum og fara...

Sparkassen-mótið slegið af

Hið árlega SparkassenCup mót unglingaliða karla hefur verið aflýst að þessu sinni en til stóð að halda það á milli jóla og nýárs, eins og verið hefur árlega frá 1987. Útilokað er að halda mótið vegna ástands sem ríkir...
- Auglýsing -

EM 18 og 20 ára slegin af

Evrópumót U18 og U20 ára landsliða í handknattleik karla hafa verið slegin út af borðinu en landslið Íslands í þessum aldursflokkum höfðu áunnið sér þátttökurétt. Upphaflega stóð til að mótin færu fram í sumar sem leið en var frestað...

Æfingabúðum landsliða og mótum þeirra yngstu frestað

Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið vegna nýrrar bylgju kórónuveirufaraldursins hér á landi að fresta æfingabúðum kvennalandsliðsins og yngri landsliða sem fram áttu að fara um og upp úr komandi mánaðarmótum.Eins verður frestað fjölliðamótum í 5., 6. og 7. flokki...

Óvíst með lokakeppni EM

Fullkomin óvissa ríkir hvort lokakeppni EM 18 og 20 ára landsliða karla fari fram í janúar en landslið Íslands í þessum aldursflokkum hafa fyrir nokkru tryggt sér þátttökurétt.Til stóð á mótin færu fram í sumar. Yngri liðin áttu að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -