U18 ára landsliðið í handknattleik karla vann úrvalslið sambandslandinu Saar í Þýskalandi í kvöld, 31:21, í fyrstu umferð Sparkassen Cup í Merzig í kvöld. Uppselt var á leikinn í kvöld eins og reyndar aðra daga á mótinu og andrúmsloftið...
Piltarnir í 18 ára landsliðinu í handknattleik fóru í morgun til Þýskalands þar sem þeir hefja keppni á alþjóðlegu æfingamóti í Merzig á morgun. Átta lið taka þátt í mótinu og þeim skipt niður í tvo riðla. Íslenska liðið...
Leikmenn og þjálfarar U18 ára landsliðs karla í handknattleik fá ekki langan tíma til þess að liggja á meltunni eftir að hafa borðað jólasteikina. Að morgni annars dags jóla halda þeir til Merzig í sambandslandinu Saarland í Þýskalandi til...
Valdir hafa verið tveir æfingahópar yngri landsliða stúlkna í handknattleik. Annarsvegar 15 ára hópur og hinsvegar 16 ára hópur. Til stendur að hóparnir æfi dagana 23. til 26. nóvember undir stjórn þjálfara á vegum HSÍ.Hér fyrir neðan eru taldir...
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp stúlkna til æfinga hjá U18 ára landsliði kvenna frá 23. – 26. nóvember.Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar birtast á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ. Nánari upplýsingar...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U20 ára landsliði kvenna 23. – 26. nóvember 2023. Svipaður hópur var við æfingar í fyrri hluta október. 20 ára landslið kvenna tekur þátt í...
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd ætlar að styðja handknattleiksfólk á aldrinum 16 til 21 árs um 700 þúsund krónur hvert og gefa þeim þannig kost á að efla sig á vettvangi handboltaíþróttarinnar.Þetta kemur fram í tilkynningu sem Rapyd og HSÍ sendu...
Eins og kom fram á handbolti.is í gær þá skoraði Dagur Árni Heimisson sigurmark Íslands á síðustu sekúndu úrslitaleiks Íslands og Noregs um 5. sæti í handknattleikskeppni 17 ára landsliða á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu, 32:31. Boltinn...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tók við bronsverðlaunum sínum eftir að keppni lauk á mótinu í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld. Benedikt Gunnar Óskarsson tók við verðlaunabikar sem þriðja sætinu...
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði ótrúlegt mark í sigurleik íslenska landsliðsins í handknattleik á gríska landsliðinu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Aþenu í dag. Hann vann boltann í vörninni og náði honum út við hliðarlínu á vallarhelmingi íslenska landsliðsins....
U19 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur kvöld til úrslita á Sparkassen cup, alþjóðlega handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. Það var staðreynd eftir að íslensku piltarnir lögðu landslið Norður Makedóníu, 30:27, í undanúrslitaviðureign í hádeginu í dag. Íslenska...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann stórbrotinn sigur á Norður Makedóníu í kvöld, 25:22, eins og fjallað er um hér. Handbolti.is fékk send nokkur myndskeið sem tekin voru fyrir leikinn og af sigurgleðinni...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði með sjö marka mun, 30:23, fyrir Ungverjum í annarri umferð A-riðils á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Ungverska liðið var sterkara frá upphafi til enda...
„Við búum okkur undir mjög erfiðan leik. Leikmenn Norður Makedóníu eru líkamlega sterkir,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gær þegar hann var inntur eftir næstu viðureign íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Skopje...
Keppni hófst á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára yngri, í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Sextán landslið taka þátt. Þeim er skipt niður í fjóra fjögurra liða riðla.Úrslit dagsinsA-riðill:Þýskaland - Ungverjaland 32:35.Ísland - Pólland 38:25.Ísland110038...