Einar Ingi Hrafnsson fyrrverandi handknattleiksmaður hjá Aftureldingu hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri aðalstjórnar Aftureldingar. Hann hefur störf um næstu mánaðamót. Einar lagði handknattleiksskóna á hilluna eftir leiktíðina á síðasta vori og hefur m.a. getið sér gott orð við lýsingar frá...
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen tóku á ný forystu í einvíginu við Wacker Thun í átta liðum úrslitum úrslitakeppninnar um svissneska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Þeir unnu andstæðinga sína með sjö marka...
Einstakt mál er komið upp í rimmu HF Karlskrona og VästeråsIrsta í umspili sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í framhaldi af annarri viðureign liðanna sem fram fór í Karlskrona á föstudaginn. Dómarar leiksins hafa verið gerður afturreka með ákvörðun...
Enn og aftur minnkaði SC Magdeburg forskot Füchse Berlin í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik niður í eitt stig í gær. Magdeburg vann Stuttgart með níu marka mun á heimavelli, 40:31, og hefur þar með 48 stig...
Hákon Daði Styrmisson skoraði sjö mörk í gær og var markahæstur hjá Eintracht Hagen þegar liðið vann ASV Hamm-Westfalen, 36:34, á heimavelli Hamm í 2. deild þýska handknattleiksins . Hagen er í fjórða sæti deildarinnar, aðeins þremur stigum á...
Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann CYEB-Budakalász, 43:30, í 21. umferð af 26 í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Telekom Veszprém er í efsta sæti sem fyrr með fullt hús stiga...
Ivan Martinovic tryggði Melsungen annað stigið gegn Flensburg á heimavelli í kvöld þegar liðið mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik Rothenbach-Halle í Kassel. Martinovic jafnaði metin á síðustu sekúndu, 25:25. Daninn Mads Mensah hafði komið Flensburg marki yfir...
Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica féllu úr leik í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Portúgal í dag þegar þeir töpuðu fyrir Porto á heimavelli, 39:37, í hörkuleik í Lissabon. Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í Sporting...
Haukur Þrastarson og félagar í Industria Kielce unnu stórsigur á MMTS Kwidzyn í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 43:28. Leikurinn fór fram á heimavelli MMTS Kwidzyn. Staðan í hálfleik var...
Norska landsliðið í handknattleik kvenna, sem Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar, lauk keppni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í dag með 20 marka sigri á landsliði Sviss, 42:22, í Zürich. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 21:7.Norska landsliðið vann allar...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 10 mörk og var með fullkomna nýtingu þegar Kadetten Schaffhausen tapaði fyrir Wacker Thun, 26:24, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar um svissneska meistaratitilinn. Leikið var á heimavelli Wacker Thun. Staðan er...
Íslensku handknattleiksþjálfarar áttu erfitt uppdráttar í fyrstu umferð úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Guðmundur Þórður Guðmundsson fékk ekki við neitt ráðið og varð að sætt sig við að hans menn í Fredericia HK töpuðu fyrir Ringsted á...
Elliði Snær Viðarsson lét hressilega til sín taka í kvöld í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar Gummersbach vann neðsta lið deildarinnar, Balingen-Weilstetten, með átta marka mun á heimavelli, 33:25. Elliði Snær skoraði átta mörk í níu...
Færeyska kvennalandsliðið í handknattleik kom til Íslands í dag og hélt strax áfram undirbúningi fyrir leikinn við íslenska landsliðið í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Ásvöllum á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 16 og verður frítt inn...
Evrópumeistarar Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann ungverska landsiðið með 15 marka mun, 33:18, í Asane Arena í Ulset í Noregi í kvöld í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Þar með tryggði norska landsliðið sér sigur í keppninni sem þátttakendur eru...