Aron Kristjánsson og liðsmenn landsliðs Barein hrepptu silfurverðlaun í handknattleikskeppni karla á Asíuleikunum í Hangzhou í austurhluta Kína. Barein tapaði fyrir Katar, 32:25, í úrslitaleik sem lauk í hádeginu að íslenskum tíma. Í morgun hafnaði japanska landsliðið, undir stjórn...
Berglind Þorsteinsdóttir sem gekk til liðs við Fram frá HK í sumar lék ekki með liðinu gegn Aftureldingu að Varmá í upphafsleik 5. umferð Olísdeildar kvenna í gærkvöld. Einnig var Erna Guðlaug Gunnarsdóttir fjarverandi í liði Fram. Bjarki Már...
Orra Frey Þorkelssyni héldu engin bönd í kvöld þegar hann var með fullkomna skotnýtingu, 10 mörk í 10 skotum, í 10 marka sigri Sporting Lissabon á Belenenses, 37:27, í sjöttu umferð portúgölsku 1. deildarinnar. Þetta var allra besti leikur...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu í kvöld Skjern, 24:23, í grannaslag í Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. TTH Holstebro er þar með komið upp í sjöunda sæti deildarinnar með sjö stig að loknu sjö...
Hvorki Dagur Sverrir Kristjánsson né Þorgils Jón Svölu- Baldurson skoruðu fyrir HF Karlskrona þegar liðið tapaði í gær fyrir HK Aranäs, 33:30, á útivelli í fjórðu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með HF Karlskrona...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og Halldór Jóhann Sigfússon stýrðu liðum sínum til sigurs í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld. Íslendingarnir í Ribe-Esbjerg máttu á hinn bóginn bíta í súra eplið í heimsókn til Bjerringbro/Silkeborg.Einar Þorsteinn Ólafsson lék með...
Wetzlar, sem situr í næst neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir einn sigur í sex leikjum, gerði sér lítið fyrir í dag og sló þýsku meistarana THW Kiel úr leik í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik...
Aron Kristjánsson stýrir landsliði Barein í úrslitaleik handknattleikskeppni karla á Asíuleikunum í Kína á fimmtudaginn. Aron og liðsmenn hans höfðu betur í undanúrslitaleik í morgun gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum í japanska landsliðinu, 30:28. Barein mætir landsliði Katar í...
Áfram halda nýliðar Amo að vinna sína leiki í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Á sama tíma þá leikur Arnar Birkir Hálfdánsson við hvern sinn fingur með liðinu en hann gekk til liðs við það í sumar.Arnar Birkir var markahæstur...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, og var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen í öruggum sigri á HSC Suhr Aarau, 36:27, í Aarau í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Kadetten Schaffhausen er í efsta...
Dagur Gautason, Hafþór Már Vignisson og félagar í ØIF Arendal unnu Elverum í æsispennandi leik, 29:28, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli í dag. Bæði lið fengu tækifæri til þess að skora á síðustu 10 sekúndum leiksins en...
Ekki gengur sem skyldi hjá Rúnari Sigtryggssyni og lærisveinum hans í þýska 1. deildarliðinu SC DHfK Leipzig. Eftir afar góðan árangur á undirbúningstímanum hefur gengið brösulega það sem af er leiktíðinni í þýsku 1. deildinni. Jafntefli við Magdeburg á...
Gömlu samherjarnir úr íslenska landsliðinu í handknattleik, Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson, verða andstæðingar í undanúrslitaleik handknattleikskeppni Asíuleikanna í Hangzhou í Kína á þriðjudaginn. Barein vann A-riðil átta liða úrslitanna en japanska landsliðið hafnaði í öðru sæti í B-riðli.Landsliðs...
Íslensku handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia voru báðir í sigurliðum í portúgölsku efstu deildinni í gær. Orri Freyr og félagar unnu Águas Santas Mianeza, 35:18, á heimavelli í Lissabon. Sporting er efst í deildinni með 15...
Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar lið hans Magdeburg vann meistara THW Kiel, 34:31, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Janus Daði Smárason skoraði ekki mark að þessu sinni....