Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Donni í liði umferðarinnar og er á meðal markahæstu í Frakklandi

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur farið á kostum í upphafsleikjum PAUC í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann var besti maður vallarins og skoraði 11 mörk á síðasta fimmtudag þegar PAUC vann Saran á heimavelli 35:31. Fyrir frammistöðuna...

Molakaffi: Elliði Snær, Servaas, Bothe, Nenadić, Wiede

Gummersbach vann Stuttgart, 31:29, í Porsche-Arena í Stuttgart í gærkvöld í viðureign liðanna í sjöttu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem lyftist upp í 12. sæti deildarinnar með...

Annar sigur hjá Degi – Erlingur á leið í úrslitaleik

Japanska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar er komið í átta liða úrslit í handknattleikskeppni karla á Asíumótinu sem stendur yfir í Hangzhou í austurhluta Kína. Snemma í morgun að íslenskum tíma vann japanska landsliðið það íranska mjög örugglega, 33:21,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Orri, Stiven, Haukur, Óðinn, Hákon, Dagur, Hafþór, Ásgeir, Halldór

Orri Freyr Þorkelsson heldur áfram að gera það gott með portúgalska liðinu Sporting frá Lissabon. Í gær skoraði hann fimm mörk í sex skotum í sigri Sporting í heimsókn á eyjuna Madeira þar sem leikið var við heimaliðið sem...

Sigvaldi Björn er orðaður við þýsku meistarana

Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður norska meistaraliðsins Kolstad er í kvöld orðaður við skipti yfir til þýska meistaraliðsins THW Kiel. Talað er um að þýska félagið vilji fá Sigvalda Björn til sín sem fyrst. Håndballrykter segir...

Ekkert lát er á sigurgöngu MT Melsungen – Magdeburg vann stig í Leipzig

Ekkert lát er sigurgöngu MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið vann sinn sjötta leik í dag, 28:25, í heimsókn til Lemgo. Melsungen er þar með áfram efst ásamt Füchse Berlin. Hvorugt lið hefur tapað stigi til...
- Auglýsing -

Sigur hjá Aroni og Degi – Erlingur tapaði fyrsta leiknum

Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson hrósuðu sigri með landsliðum sínum í fyrstu umferð handknattleikskeppni Asíuleikanna í Hangzhou í Kína í nótt og snemma í morgun að íslenskum tíma.Vegna þess að Dagur og félagar unnu sinn leik þá tapaði...

Molakaffi: Arnór, Aldís, Jóhanna, Katrín, Arnar, Tryggvi, Dagur, Ólafur, Elías, Birta, Dana, Harpa

Arnór Snær Óskarsson skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið sótti tvö stig í heimsókn til Bergischer HC, 31:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik gær.  Þetta var annar sigur Rhein-Neckar Löwen í röð á fáeinum dögum og...

Sigur hjá Tuma Steini – þriðja tapið hjá Minden

Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í Coburg unnu í dag annan leik sinn í 2. deild þýska handknattleiksins. Coburg lagði Bayer Dormagen, 28:22, á heimavelli eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13.Tumi Steinn skoraði eitt...
- Auglýsing -

Díana Dögg markahæst í fyrsta sigurleik Zwickau

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir var markahæst hjá BSV Sachsen Zwickau þegar liðið vann TuS Metzingen sem önnur landsliðskona úr Vestmannaeyjum leikur með, Sandra Erlingsdóttir, 27:23, í þriðju umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag.Þetta var fyrsti sigur...

Aron, Dagur og Erlingur eru komnir til Hangzhou

Þrír íslenskir handknattleiksþjálfarar taka þátt í Asíuleikunum sem hefjast í dag í Hangzhou í Kína og standa fram til 5. október þegar úrslitaleikurinn fer fram. Handknattleikskeppni Asíuleikanna er aðeins lítill hluti af leikunum en Asíuleikunum má helst líkja við...

Burgdorf náði stigi á síðustu sekúndu – stórtap í Balingen

Teitur Örn Einarsson skoraði ekki mark fyrir Flensburg en átti eina stoðsendingu þegar Flensburg og Hannover-Burgdorf skildu jöfn, 26:26, í ZAG Arena, heimavelli Hannover-Burgdorf að viðstöddum nærri 7.600 áhorfendum.Marius Steinhauser skoraði jöfnunarmark Hannover-Burgdorf á síðustu sekúndu leiksins eftir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Grétar, Örn, Sveinbjörn, Elín, Róbert, Berta, Hannes

Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot, 38,7%, þegar Nantes vann Toulouse, 34:24, í þriðju umferð frönsku efstu deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Nantes er efst í deildinni með sex stig eftir þrjár umferð. Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Sélestat...

Ágúst og Elvar lögðu lærisveina Guðmundar

Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson fögnuðu sigri með samherjum sínum í Ribe-Esbjerg á liði Fredericia HK í t.hansen íþróttahöllinni í Fredericia í kvöld, 33:30, í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia sem...

Molakaffi: Donni, Sigurður, Ólafur, Davíð, Bjartur, Davíð, Hermann

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir PAUC í fjögurra marka sigri á Saran á heimavelli, 35:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Donni var markahæsti leikmaður vallarins. Donni hefur ekki skorað fleiri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -