- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Alfreð mætir með sveit sína til leiks á ÓL í París

Þjóðverjar verða með handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þeir unnu Austurríkismenn, 34:31, í úrslitaleik um farseðil á leikana í síðustu umferð 2. riðils forkeppni leikanna í ZAG-Arena í Hannover í dag. Um leið er ljóst...

Molakaffi: Dana, Elín, Bjarki, Jacobsen, Schmid, vináttuleikir

Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar, Volda, tapaði fyrir Ålgård, 32:28, í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Leikurinn fór fram í Ålgårdhallen. Volda er áfram í öðru sæti deildarinnar og í umspilssæti ásamt Flint...

Aldís Ásta og Jóhanna Margrét stóðu fyrir sínu

Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskonur í handknattleik, skoruðu þrjú mörk hvor og stóðu svo sannarlega fyrir sínu þegar Skara HF vann Lugi á heimavelli í dag í 20. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar, 29:27. Tvær umferðir eru eftir...
- Auglýsing -

Dagur fer með Króata á ÓL í París – lögðu Þjóðverja

Króatíska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Dags Sigurðssonar, tryggði sér farseðil á Ólympíuleikana í sumar með öruggum sigri á þýska landsliðinu, sem Alfreð Gíslason þjálfar, 33:30, í ZAG Arena í Hannover í dag. Króatar hafa þar með unnið...

Annað tap hjá Barein í forkeppni ÓL

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði fyrir brasilíska landsliðinu, 25:24, í annarri umferð í riðli eitt í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Granollers í kvöld. Þar með dofnaði aðeins yfir vonum Bareina um að krækja í farseðil á...

Frumsýning Dags með Króata tókst prýðilega

Dagur Sigurðsson fagnaði afar góðum sigri í fyrsta leik sínum sem landsliðsþjálfari Króatíu í kvöld þegar hans menn unnu sex marka sigur á austurríska landsliðinu, 35:29, í fyrstu umferð 2. riðils forkeppni Ólympíuleikanna í Hannover. Staðan var jöfn í...
- Auglýsing -

Alfreð ruddi fyrstu hindrun úr vegi

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, ruddi úr vegi fyrstu hindrun sinni á leiðinni að keppnisrétti á Ólympíuleikunum í sumar þegar það vann landslið Alsír í upphafsleik undankeppnisriðils tvö í Hannover í kvöld. Lokatölur 41:29 fyrir Þýskaland sem var...

Þrír íslenskir þjálfarar í eldlínu forkeppni ÓL

Forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla hefst síðdegis í dag og lýkur á sunnudag. Hún fer fram í þremur fjögurra liða riðlum sem leiknir verða í Granollers á Spáni, Hannover í Þýskalandi og Tatabánya í Ungverjalandi. Þegar upp verður staðið...

Molakaffi: Aldís Ásta, Jóhanna Margrét, Andrea, Axel, Harpa Rut

Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskonur í handknattleik, fá nýjan þjálfara til Skara-liðsins á næstu leiktíð. Pether Krautmeyer hefur verið ráðinn þjálfari liðsins frá og með næstu leiktíð. Magnus Frisk sem þjálfað hefur sænska úrvalsdeildarliðið um árabil...
- Auglýsing -

Díana Dögg mætti til leiks á ný eftir meiðsli

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, lék í kvöld með BSV Sachsen Zwickau í fyrsta sinn frá 27. janúar þegar hún handarbrotnaði í kappleik. Hún skoraði eitt mark og átti fimm stoðsendingar þegar lið hennar tapaði með 10 marka...

Molakaffi: Díana Dögg, Elías, Þorsteinn, Gintaras

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur jafnað sig ágætlega af handarbroti sem hún varð fyrir í 27. janúar. Díana Dögg staðfesti við handbolta.is í gær að hún verði í leikmannahópi BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið fær Thüringer HC...

Molakaffi: Sveinbjörn, Hákon, Golla, Kohlbacher, landsliðið, Machulla, Imre

Tveir Íslendingar eru í liði 24. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins sem valið var í gærmorgun en umferðinni lauk á sunnudagskvöld. Sveinbjörn Pétursson er markvörður úrvalsliðsins en hann fór á kostum þegar  EHV Aue vann Tusem Essen á heimavelli...
- Auglýsing -

Áfram heldur Gísli Þorgeir að raka að sér viðurkenningum

Gísli Þorgeir Kristjánsson rakaði til sín verðlaunum í kvöld þegar German Handball Awards fyrir árið 2023 voru afhent en vefsíðan handball-world hefur staðið fyrir valinu fáein síðustu ár m.a. með aðstoð lesenda. Gísli Þorgeir var valinn leikmaður ársins 2023...

Þjálfari Ágústs og Elvars látinn taka pokann sinn

Elvar Ásgeirsson og Ágúst Elí Björgvinssonar eiga von á að fá nýjan þjálfara til Ribe-Esbjerg fyrir næsta keppnistímabil. Stjórn Ribe-Esbjerg sagði í morgun upp Anders Thomsen þjálfara. Jesper Holm aðstoðarþjálfari tekur við og stýrir Ribe-Esbjerg út keppnistímabilið. Framundan...

Molakaffi: Arnar, Ólafur, Sveinbjörn, Örn, Sigvaldi, Axel, Lunde, Bjarki

Arnar Birkir Hálfdánsson hreppti bronsverðlaun í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í gær þegar Amo HK vann Önnereds, 36:27, í leiknum um þriðja sætið. Arnar Birkir skoraði þrjú mörk í leiknum. Ystads IF HK, sem vann Amo í undanúrslitum á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -