Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson er kominn til Parísar eftir að hafa verið á Íslandi í vor og í sumar og sinnt endurhæfingu undir stjórn Elísar Þórs Rafnssonar sjúkraþjálfara. Darri sleit hnéskeljarsin í lok febrúar og gekkst hann undir aðgerð í...
Harpa Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar, GC Amicitia Zürich, gerði jafntefli við Yellow Winterthur, 22:22, í fyrstu umferð svissnesku A-deildarinnar í handknattleik kvenna í gær. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk fyrir Amo HK í 18 marka...
Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen með Arnór Snæ Óskarsson og Ými Örn Gíslason innanborðs, leikur í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í næsta mánuði þegar keppni hefst. Rhein-Neckar Löwen vann Vardar öðru sinni í dag, 37:33, í síðari viðureign liðanna í...
Dagur Gautason skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar lið hans ØIF Arendal tapaði á heimavelli fyrir Halden, 30:29, í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Tapið kom talsvert á óvart eftir jafntefli ØIF Arendal og meistara...
Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu mikilvægan sigur strax í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í dag þegar þeir lögðu Flensburg, 31:29, á heimavelli. Líklegt er talið að liðin verði í hópi þeirra sem berjast um þýska meistaratitilinn á keppnistímabilinu.Ómar...
Þýska handknattleiksliðið Hannover-Burgdorf braut blað í sögu sinni í gær með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Hannover-Burgdorf vann sænska liðið Ystads IF, 30:21, í síðari leiknum sem fram fór í Hannover. Þýska liðið, sem...
Þegar hernaður er hafinn í 1. deildarkeppninni í handknattleik (Bundesligunni) í Þýskalandi af miklum krafti, er ljóst að landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ætla ekkert að gefa eftir. Þeir hafa fagnað sigri í fyrstu tveimur leikjum...
Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá norska meistaraliðinu Kolstad með átta mörk ásamt Simen Ulstad Lyse þegar liðið vann Bergen Håndball, 32:25, í öðrum leik Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Björgvin. Sigvaldi...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen komust nokkuð léttilega áfram í næstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. TuS Metzingen vann SG Kappelwindeck/Steinbach, 43:19, á útivelli eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti frábæran leik þegar lið hennar, Skara HF, innsiglaði sæti í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag með sex marka sigri á Hammarby, 40:34, í Stokkhólmi i síðustu umferð 7. riðils keppninnar. Hammarby var marki yfir...
Handknattleiksliðin Ribe-Esbjerg og Fredericia HK, sem Íslendingar tengjast, hófu keppni í dönsku úrvalsdeildinni með afar góðum sigrum í dag. Ribe-Esbjerg lagði Danmerkurmeistara GOG á heimavelli meistaranna, 29:26. Úrslitin teljast óvænt, ekki síst í ljósi þess að GOG, þrátt fyrir...
Gísli Þorgeir Kristjánsson Evrópumeistari í handknattleik með þýska liðinu SC Magdeburg og landsliðsmaður í handknattleik var á dögunum veitt gullmerki FH, uppeldisfélags síns. Tilefnið var það helst að Gísli Þorgeir var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í júní...
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í Coburg töpuðu naumlega í heimsókn til Lübeck-Schwartau, 30:29, í fyrstu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. Mikill darraðadans var stigin á síðustu sekúndum þegar Tumi Steinn og félagar freistuðu...
Landsliðskonan í handknattleik, Andrea Jacobsen, fór vel af stað með nýju liði sínu, Silkeborg-Voel, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hún skoraði fimm mörk og varð næst markahæst í liðinu þegar það vann Ringkøbing Håndbold, 36:26, á heimavelli í fyrstu...
Halldór Jóhann Sigfússon hafði betur í uppgjöri íslensku handknattleiksþjálfaranna í fyrsta leik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Lið Halldórs Jóhanns, Nordsjælland, vann TTH Holstebro sem Arnór Atlason þjálfar með eins marks mun, 33:32, á heimavelli,Nordsjælland var fjórum mörkum...