Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir máttu bíta í súra eplið

Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar þeirra í SC Magdeburg urðu að bíta í það súra epli að tapa fyrir Benfica í framlengdum úrslitaleik Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Lissabon í dag, 40:39. Magdeburg tókst þar með...

Molakaffi: Hannes Jón, Grétar Ari, Anton, Örn, Axel

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard töpuðu fyrsta úrslitaleiknum við Krems um austurríska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöld, 31:30. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram hrein úrslit. Jafnt var að loknum hefðbundnum leiktíma, 28:28. ...

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir leika til úrslita

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika til úrslita í Evrópudeildinni í handknattleik á morgun með þýska liðinu SC Magdeburg í Evrópudeildinni eftir að hafa unnið RK Nexe frá Króatíu í undanúrslitaleik, 34:29, en úrslitaleikir keppninnar fara fram...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ómar Ingi, Gísli Þorgeir, Harpa Elín, Hannes Jón, Vardar Skopje

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika í dag til undanúrslita í Evrópudeildinni í handknattleik karla þegar lið þeirra, SC Magdeburg, mætir króatíska liðinu RK Nexe  í undanúrslitaleik í Lissabon. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við Benfica og...

Vonin um annað sætið dvínar – enn er glæta hjá Nancy

Sennilega varð von Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, og samherja í PAUC um að krækja í annað sæti frönsku 1. deildarinnar í handknattleik á lokasprettinum að engu í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Cesson Rennes á útivelli, 28:25, á sama...

Myndskeið: Silfrið annað árið í röð eftir skotkeppni

Ystad varð sænskur meistari í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og samherjum í IFK Skövde, 47:46, í fjórðu viðureign liðanna. Leikurinn var mjög sögulegur en ekki nægði að framlengja til þess að knýja fram...
- Auglýsing -

Öll sund lokast – EHV Aue er fallið

EHV Aue, sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, er fallið í 3. deild í þýska handknattleiknum. Örlög liðsins liggja fyrir eftir að það tapaði fyrir Dormagen, 28:21, á útivelli í þriðju síðustu umferð deildarinnar í kvöld. Aue-liðið hefur 23...

Sleit krossband tvisvar á einu og hálfu ári

Handknattleikskonan Birta Rún Grétarsdóttir, leikmaður Oppsal hefur mætt miklum mótbyr á handknattleiksvellinum frá haustinu 2020 þegar hún sleit krossband í hægra hné. Af þeim sökum var hún frá keppni í rúmt ár. Þar með er ekki öll sagan...

Molakaffi: Teitur Örn, Aðalsteinn, Karen Hrund, Gidsel, Mindegia, Grijseels

Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og átti fimm stoðsendingar þegar Flensburg vann Stuttgart, 28:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær þegar leikið var í Porsche-Arena í Stuttgart. Viggó Kristjánsson var ekki í leikmannahópi Stuttgart og Andri...
- Auglýsing -

Alexander hefur ákveðið að hætta

Alexander Petersson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik sagði frá því í gær að hann hafi ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna eftir langan og sigursælan feril, jafnt með félagsliðum og íslenska landsliðinu. Alexander lék sína síðustu landsleiki á heimsmeistaramótinu í...

Molakaffi: Grétar Ari, Örn, Anton, Viktor Gísli, Aron, Arnór, Sara Dögg

Grétar Ari Guðjónsson og félagar í franska 2. deildar liðinu Nice náðu í jafntefli á útivelli gegn Sélestat, 25:25, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspili um sæti í 1. deild franska handboltans í gærkvöld. Grétar Ari stóð stóran hluta...

Molakaffi: Fimm rauð spjöld og meistarar, Axel, Rej, Herning-Ikast, undanúrslit

Łomża Vive Kielce varð í gærkvöld pólsku meistari í handknattleik eftir sigur á Wisła Płock, 25:23, eftir vítakeppni í uppgjöri efstu liðanna en leikið var í Płock. Łomża Vive Kielce varð þar með pólskur meistari í 11. sinni í...
- Auglýsing -

Aftur lentir undir í einvíginu

Aftur eru Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í IFK Skövde lentir undir í einvígi sínu við Ystads IF í baráttunni um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Í kvöld töpuðu þeir með fjögurra marka mun, 31:27, á heimavelli í þriðju viðureign...

Molakaffi: Ómar Ingi, Englert, Olympiakos, Hessellund, Sävehof, Kristinn

Ómar Ingi Magnússon er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar það var tilkynnt í gær. Hann átti magnaðan leik þegar Magdeburg vann Hamburg, 32:22, á sunnudaginn. M.a. skoraði hann 12 mörk.Þýski handknattleiksmarkvörðurinn, Sabine Englert, hefur...

Alexandra Líf flytur til Noregs

Handknattleikskonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Fredrikstad Bkl. Þjálfari liðsins er Elías Már Halldórsson. Alexandra Líf kemur til félagsins frá HK að lokinni tveggja ára veru. Áður hafði hún leikið með Haukum. Alexandra...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -