- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Birta Rún hefur samið við Fjellhammer

Handknattleikskonan Birta Rún Grétarsdóttir færði sig um set innan norska handknattleiksins í sumar og gekk til liðs við Fjellhammer sem leikur í næst efstu deild. Hún hafði um tveggja ára skeið leikið með Oppsal en var því miður talsvert...

Molakaffi: Herbert, Magnús, Díana, Sandra, Kronborg, Gerard, Karabatic

Herbert Ingi Sigfússon hóf í gær störf á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands.  Í tilkynningu segir að Herbert Ingi eigi að sinna almennri vinnu á skrifstofunni. Síðustu ár hefur hann unnið hjá handknattleiksdeild Hauka.  Samhliða ráðningu Herberts Inga var tilkynnt að Magnús...

Erlingur orðaður við landslið Sádi Arabíu

Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson er sterklega orðaður við starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik í Sádi Arabíu sem leitar nú að eftirmanni Zoran Kastratović sem virðist hafa staldrað stutt við í starfi. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er Erlingur staddur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Svavar, Sigurður, Egill, Teitur, Sveinbjörn, Tumi, Grétar, Örn

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma síðari viðureign Hannover-Burgdorf og sænska liðsins Ystads IF HF í undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Hannover í Þýskalandi sunnudaginn 3. september.   Svavar og Sigurður dæmdu nokkra leiki...

Ólafur er hættur hjá Erlangen – lítur í kringum sig

Ólafur Stefánsson er hættur störfum hjá þýska 1. deildarliðinu HC Erlangen í Nürnberg en hann hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins í nærri hálft annað ár. Ólafur segir frá brotthvarfi sínu í samtali við Vísir í morgun. Þegar hefur verið samið...

Molakaffi: KA, Víkingur, Andri Viggó, Rúnar, Arnór, Ýmir, Gummersbach, Heiðmar, parið áfram

KA vann Víking í tveimur æfingaleikjum karlaliða félaganna á Akureyri um nýliðna helgi. Fyrri leiknum lauk, 29:27, og þeim síðari 33:30. Bæði lið eiga sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili.  Andri Már Rúnarsson skoraði sex mörk og Viggó Kristjánsson...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ásta, Sandra, Aldís, Jóhanna, Óðinn, Janus, Viktor, Sigvaldi og fleiri

Ásta Björt Júlíusdóttir leikur ekki með bikarmeisturum ÍBV á næsta keppnistímabili. Á Facebooksíðu sinni deilir Ásta Björt þeim gleðifregnum að hún sé barnshafandi og eigi von á barninu í heiminn í febrúar.  Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar,...

Molakaffi: Staðið í ströngu við undirbúning

Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk yfir SC Magdeburg í sigri á Nantes, 32:30, á æfingamóti í gær. Viktor Gísli Hallgrímsson lék hluta leiksins í marki Nantes sem mætir Aalborg Håndbold á mótinu í dag. SC Magdeburg leikur þá...

Molakaffi: Dagur og fleiri í æfingaleikjum, finnast ekki, EMU17, HMU19

Akureyringurinn Dagur Gautason gekk til liðs við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal í sumar frá KA. Hann hefur gert það gott með liðinu í æfingaleikjum síðustu vikur. Dagur skoraði m.a. níu mörk og var markahæstur í gær þegar ØIF Arendal...
- Auglýsing -

Molakaffi: U19, Janus, Tumi, Elvar, Ágúst, Guðmundur, Einar

U19 ára landslið karla í handknattleik leikur við sænska landsliðið í dag í undanúrslitum forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Íslenska liðið kom til Rijeka síðdegis í gær eftir rúmlega vikudvöl við leiki í Koprivnica. Viðureign Íslands og Svíþjóðar hefst...

Molakaffi: de Vargas, Bjarki, sigur og afmæli, Tumi, U17, U19

Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hefur samið við þýsku meistarana í handknattleik karla, THW Kiel. Samningurinn tekur ekki gildi fyrr en sumarið 2025 og verður til fjögurra ára. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. De Vargas...

Molakaffi: Lydía og U17, U19, Bjarni, Sveinn, Elvar, Arnar, Søndergard

Lydía Gunnþórsdóttir er í áttunda sæti á lista yfir markahæstu leikmenn á Evrópumóti kvenna í handknattleik, 17 ára og yngri sem fram fer í Podgorica í Svatfjallalandi. Lydía hefur skorað 18 mörk í þremur fyrstu leikjum íslenska liðsins á...
- Auglýsing -

Molakaffi: U19, Viggó, Andri, Rúnar, Sigvaldi, Ágúst, Elvar, Örn

U19 ára landslið Íslands í handknattleik mætir í dag landsliði Suður Kóreu í fyrstu umferð milliriðlakeppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóts karla handknattleik í Króatíu. Leikurinn hefst klukkan 11.30. Handbolti.is fylgist með leiknum í textalýsingu auk þess...

Molakaffi: Íslendingar á Jótlandi, Sigvaldi Björn, Häfner, Cindric, Gurbindo

Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir SC DHfK Leipzig í gær í eins marks sigri liðsins á  Fredericia HK, 23:22. Leikið var í Fredericia en sem kunnungt er þjálfar Guðmundur Þórður Guðmundsson danska liðið og Einar Ólafur Þorsteinsson er...

Molakaffi: Andrea, Janus, Rúnar, Viggó, Andri, Arnór, Appelgren

Andrea Jacobsen og hennar nýju samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel unnu sænska liðið Skövde HF, 29:25, í æfingaleik í Viborg í gær. Næstu leikur Silkeborg-Voel verður á sama stað á morgun gegn norska úrvalsdeildarliðinu Follo. Ekki fylgir sögunni hvort...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -