- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Orri, Bjarki, Haukur, Grétar, Díana, Joa, Tranborg

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting frá Lissabon unnu Madeira SAD á sannfærandi hátt, 33:26, í æfingaleik í gær.  Stórliðin Veszprém og Kielce skildu jöfn, 26:26, í æfingaleik að viðstöddum þúsundum áhorfenda í Veszprém í gær, 26:26. Hvorki Bjarki...

Íslendingar í báðum sigurliðum upphafsleikjanna – myndskeið

Íslendingar voru í sigurliðum í tveimur fyrstu leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla sem hófst í kvöld, um viku fyrr en stundum áður. Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg, sem margir veðja að verði eitt liðanna í...

​​​​​Einn nýliði og fjórir frá Selfossi á ferð í Þýskalandi

Það verður vinstrihandarskyttan Teitur Örn Einarsson sem ríður á vaðið, er baráttan um meistaratitilinn í handknattleik í Þýskalandi, Bundesligan, hefst með tveimur leikjum í kvöld, fimmtudaginn 24. ágúst. Teitur Örn og samherjar hans hjá Flensburg Handewitt taka þá á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Jóna, Díana Dögg, Alfreð, Kiel, Kolstad, Polman

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg töpuðu í gærkvöld fyrir Viborg með 11 marka mun á heimavelli, 33:22, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik.  Díana Dögg Magnúsdóttir var ein þriggja liðsmanna BSV Sachsen Zwickau sem sat...

Tvö Íslendingalið hrósuðu sigri í sænska bikarnum

Íslenska tríóið hjá Skara HF fagnaði sigri í 1. umferð sænsku bikarkeppninnar í kvennaflokki í kvöld þegar liðið sótti Torslanda HK heim. Lokatölur 31:28, fyrir Skara sem var marki undir að loknum fyrri hálfleik. Aldís Ásta Heimisdóttir, Jóhanna Margrét...

Tékkinn reið baggamuninn – Kiel vann meistarakeppnina

THW Kiel er meistari meistaranna í Þýskalandi eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen, 37:36, í PSD Bank Dome í Düsseldorf í kvöld þegar meistarar síðasta árs og bikarmeistarar mættust í árlegri viðureign sem markar upphaf leiktíðarinnar þar eins og víða...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haustfundur, Einar, Tryggvi, Elvar, Ágúst, Arnór, Ýmir, Elín

Sunnudaginn 27. ágúst verður haustfundur handknattleiksdómara haldinn í Laugardal. Á dagskrá verður m.a. þrekpróf, leikreglufyrirlestur, gestafyrirlesari, leikreglupróf, segir í tilkynningu sem barst til handbolta.is. Því var lætt að handbolta.is í gær að Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK...

Molakaffi: Berglind, Sandra, Díana, Heiðmar, Arnór, Omar

Handknattleikskonan unga, Berglindi Gunnarsdóttur, hefur verið lánuð frá Val til ÍR. Frá þessu segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍR.  Berglind er örvhent skytta sem getur leikið jafnt í skyttustöðunni hægra megin og leikið í hægra horni. Hún lék á...

Döhler fór á kostum – HF Karlskrona í 16-liða úrslit

Phil Döhler, fyrrverandi markvörður FH, var besti leikmaður HF Karlskrona í kvöld þegar liðið vann Vinslöv HK á útivelli í annarri umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik karla, 29:26. Með sigrinum tryggði HF Karlskrona sér sæti í 16-liða úrslitum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Victor, Tryggvi, Viktor, Guðmundur, Janus, Einar, Orri, nafnabreyting og fleira

Victor Máni Matthíasson sem lék með StÍF í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik á síðustu leiktíð hefur æft með Stjörnunni upp á síðkastið og tók m.a. þátt í viðureign liðsins við Gróttu í UMSK-mótinu á laugardaginn. Victor Máni lék síðast...

Óðinn Þór markahæstur – fyrsti bikarinn í húsi

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen hófu keppnistímabilið í dag á sama hátt og þeir luku því síðasta, þ.e. á sigri. Kadetten vann HC Kriens, 33:27, í meistarakeppninni sem markar upphaf keppnistímabilsins í Sviss,...

Molakaffi: Guðjón, Elliði, Sveinn, Ólafur, Bjarni, Sigvaldi, Elvar og fleiri

Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðsson, vann franska meistaraliðið PSG, 39:37, í æfingaleik í Schwalbe-Arena í Gummersbach í gær. Elliði Snær Viðarsson skoraði sex af mörkum Gummersbach-liðsins. Hákon Daði Styrmisson var ekki á meðal markaskorara. Keppni hefst í þýsku...
- Auglýsing -

Sé fram á að hafa nóg að gera næstu mánuði

„Ég skrifaði undir samning við hálfum öðrum mánuði en það er fyrst núna sem Sádarnir segja frá þessu. Þeir eru ekkert að flýta sér,“ sagði Erlingur Richardsson léttur í bragði í samtali við handbolta.is eftir að opniberað var í...

Molakaffi: Stiven, Bjarki, Viggó, Andri, Teitur, Janus, Leifur og fleiri

Stiven Tobar Valencia skoraði tvö mörk fyrir Benfica þegar liðið steinlá í æfingaleik við ungverska meistaraliðið Veszprém, 37:23. Bjarki Már Elísson lék ekki með Veszprém en eins og kom fram á dögunum er hann að jafna sig eftir aðgerð...

Erlingur ráðinn landsliðsþjálfari Sádi Arabíu til eins árs

Erlingur Birgir Richardsson hefur skrifað undir eins árs samning um þjálfun karlalandsliðs Sádi Arabíu. Þetta fékk handbolti.is staðfest hjá Erlingi í kvöld en hann er staddur í konungsríkinu til að ganga frá öllum lausum endum áður en hann tekur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -