Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson voru á meðal 30 handknattleikskarla sem teknir voru inn í Heiðurshöll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, (EHF Hall of Fame). Heiðurshöllin var kynnt til sögunnar á galahátið EHF í Vínarborg síðdegis í dag.
Guðjón Valur og...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Stiven Tobar Valencia, hefur gengið til liðs við portúgalska handknattleiksliðið Benfica í Lissabon. Benfica tilkynnti þetta í morgun en nokkrar vikur eru liðnar síðan Stiven fór til Lissabon og skrifaði undir samninginn sem er til eins...
Þegar á heildina er litið, aftur til síðustu 10 mánaða þá var keppnistímabilið frábært hjá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni þrátt fyrir axlarmeiðslin alvarlegu í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Hann náði að leika allt keppnistímabilið, 31 af 34 leikjum Magdeburg...
„Stemning var alveg biluð sem er skiljanlegt enda er titillinn mjög stór, bæði fyrir félagið og borgina,“ sagði nýbakaður Evrópumeistari í handknattleik, Gísli Þorgeir Kristjánsson, í samtali við handbolta.is um móttökurnar sem Magdeburg liðið fékk við heimkomu frá Köln...
„Ég gef mér þessa viku til að taka ákvörðun um hvert næsta skref verður varðandi öxlina, hvort ég fari í aðgerð eða ekki,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson nýbakaður Evrópumeistari í handknattleik með þýska liðinu í SC Magdeburg og landsliðsmaður...
Jakob Lárusson, sem þjálfaði kvennalið Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum síðasta árið, er hættur og mun einbeita sér að þjálfun karlaliðs Kyndils á næstu leiktíð, eins og handbolti.is sagði frá í vor. Portúgalinn Paulo Costa tekur við þjálfun kvennaliðs...
Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í norska meistaraliðinu Kolstad verða með í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á næsta keppnistímabili. Kolstad var eitt sex liða sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, veitti boðskort í deildina á fundi sínum...
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék stórt hlutverk þegar Magdeburg varð Evrópumeistari með því að leggja pólska liðið Kielce í framlengdum úrslitaleik í Evrópukeppni meistaraliða í Lanxess Arena í Köln, 30:29.
Gísli Þorgeir fór þá í fótspor pabba síns,...
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður er þessa dagana í Króatíu þar sem hann er á meðal leiðbeinenda í æfingabúðum fyrir unga markverði. Æfingarnar standa yfir í um viku og hafa margir þekktir markverðir leiðbeint þar í gegnum tíðina en...
Sex íslenskir handknattleiksmenn og einn þjálfari hafa orðið Evrópumeistarar með félagsliðum sínum í Meistaradeild Evrópu á síðustu 22 árum. Tveir bættust í hópinn í gær, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, leikmenn SC Magdeburg frá Þýskalandi.
Alfreð Gíslason og...
Eins og vart hefur farið framhjá handknattleiksáhugafólki þá varð SC Magdeburg Evrópumeistari í handknattleik karla í gær með sigri á Barlinek Industria Kielce í æsilega spennandi úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:29, í Lanxess Arena í Köln.Íslensku landsliðsmennirnir Gísli...
Innan við einni mínútu eftir að Gísli Þorgeir Kristjánsson kom fyrst inn á leikvöllinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag, þvert á það sem reiknað var með, stimplaði hann sig inn með glæsilegu marki. Hann bætti fimm mörkum við...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í dag eftir að hafa farið með himinskautum í úrslitaleiknum við Kielce í Lanxess Arena í Köln og leitt Magdeburg til sigurs í framlengingu. Gísli Þorgeir...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í SC Magdeburg eru Evrópumeistarar í handknattleik karla eftir sigur á Kielce í framlenginu í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 30:29.Ævintýri Gísla Þorgeirs var fullkomnað í dag, ekki aðeins með óvæntri...
Þvert á allar spár eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleik Magdeburg og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þá mætti Gísli Þorgeir Kristjánsson til leiks með Magdeburg í úrslitaleiknum gegn Kielce í dag.
„Úr því að hann vill...