Eftir sannkallaðan maraþonleik í Partille í kvöld þá máttu Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof bíta í það súra epli að tapa fyrir IFK Kristianstad í annarri viðureign liðanna í úrslitum um sænska meistaratitilinn í kvöld, 45:44. Staðan...
Haukur Þrastarson fagnaði í kvöld pólska meistaratitlinum í handknattleik með samherjum sínum í Barlinek Industria Kielce eftir sigur á Wisła Płock í æsilega spennandi leik á heimavelli, 27:24. Barlinek Industria Kielce og Wisła Płock enduðu jöfn að stigum en...
Þýska handknattleiksliðið EHV Aue, sem mörgum íslenskum handknattleiksmönnum er að góðu kunnugt, hefur endurheimt sæti í 2. deild þýska handknattleiksins eftir ársveru í 3. deild. EHV Aue vann í dag Hildesheim í næst síðustu umferð umspilskeppni um sæti í...
Kapphlaup THW Kiel og meistara síðasta árs, SC Magdeburg, um þýska meistaratitilinn heldur áfram. Bæði lið unnu leiki sína í dag og standa þau jöfn að stigum, með 51 stig hvort. Magdeburg á þrjá leiki eftir en Kiel fjóra.Daninn...
Aalborg Håndbold lagði lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK með níu marka mun í fyrri undanúrslitaleik liðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 31:22. Leikurinn fór fram í Álaborg. Næsta viðureignin verður í Fredericia á miðvikudaginn....
Tryggvi Þórisson og samherjar í Sävehof fóru vel af stað í gær gegn IFK Kristianstad í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Sävehof vann leikinn með fimm marka mun, 34:29, í Kristianstad. Tryggvi skoraði ekki mark í...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau féllu niður í næst neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag eftir tap fyrir Neckarsulm, 28:25, á útivelli í næst síðustu umferð deildarinnar. Liðin höfðu þar með...
Íslendingaliðið Volda féll úr norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í dag eftir eins marks tap á heimavelli, 34:33. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram úrslit og tókst Oppsal að vinna í háspennu og tryggja sér sæti í...
Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson er á heimleið eftir keppnistímabilið. Þetta kemur fram í frétt á handball-world í dag. Í fréttinni er vitnaði í tilkynningu frá félagi Antons, TV Emsdetten, varðandi leikmenn sem eru að koma til félagsins og aðra sem...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í Metzingen unnu stórsigur á útivelli í kvöld á neðsta liði þýsku 1. deildarinnar, Waiblingen, 32:15 í upphafsleik 25. og næst síðustu umferðar deildarinnar. Með sigrinum endurheimti Metzingen sjötta sæti deildarinnar, alltént að sinni....
Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handnattleik, er kominn á fulla ferð með franska liðinu PAUC og lét sannarlega hendur standa fram úr ermum í kvöld þegar PAUC lagði Cesson- Rennes, 29:24, á heimavelli í 27. umferð frönsku 1. deildarinnar...
Aron Kristjánsson og Arnór Atlason eru tveir af þremur þjálfurum sem danski handknattleiksþjálfarinn, Bent Nyegaard, og núverandi sérfræðingur um handknattleiksíþróttina hjá TV2 í Danmörku, telur að henti danska meistaraliðinu GOG best um þessar mundir.
Nyegaard, sem þjálfaði ÍR og Fram...
Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska liðinu Telekom Veszprém féllu í gærkvöld úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Veszprém tapaði fyrir pólska meistaraliðinu Kielce með fjögurra marka mun í síðari viðureign liðanna, 31:27, sem...
Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk í jafnmörgum tilraunum og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans Gummersbach vann Bergischer HC, 37:34, í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram...
Kadetten Schaffhausen leikur til úrslita um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss við HC Kriens. Bæði lið unnu undanúrslitarimmur sínar í þremur viðureignum, án þess að tapa leika.
Óðinn Þór Ríkharðsson var að vanda markahæstur þegar Kadetten Schaffhausen vann...