- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Daníel, Oddur, Tumi, Vipers, Storhamar, Odense

Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans Balingen-Weilstetten vann Potsdam, 30:29, á útivelli í hörkuleik í 36. og þriðju síðustu umferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. Sigurmarkið var skorað hálfri fjórðu mínútu...

Díana Dögg í umspil – Sandra í sjötta sæti

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau verða að berjast fyrir sæti sínu í efstu deild þýska handknattleiksins í tveimur umspilsleikjum eftir að hafa hafnað í næsta neðsta sæti 1. deildar þegar reikningarnar voru gerðir upp að...

Oddaleikur um meistaratitilinn hjá Tryggva

Tryggvi Þórisson og félagar í IK Sävehof tryggðu sér oddaleik úrslitum um sænska meistaratitilinn í handknattleik karla í dag. Þeir lögðu IFK Kristianstad, 30:28, í Partille, og jöfnuðu þar með rimmu liðanna. Hvort lið hefur tvo vinninga.Oddaleikurinn fer fram...
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus, Sigvaldi, Bjarki Már, Örn, Viktor Gísli, Donni, Grétar Ari, Darri

Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru báðir í liði ársins í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en síða deildarkeppninnar, topphandball.no hefur undanfarna daga kynnt úrvalsliðið jafnt og þétt. Sigvaldi Björn er besti hægri hornamaður deildarinnar og Janus Daði...

Molakaffi: Ýmir Örn, Arnar Freyr, Tryggvi, Þyri Erla, Igor

Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á MT Melsungen á heimavelli síðarnefnda liðsins í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 34:25. Ýmir Örn skoraði ekki mark en átti eina stoðsendingu. Arnar Freyr Arnarsson...

Dagur Sverrir bætist í hóp Íslendinga hjá Karlskrona

ÍR-ingurinn Dagur Sverrir Kristjánsson hefur samið við nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar, HF Karlskrona, til næstu tveggja ára. Hann verður þar með þriðji íslenski handknattleiksmaðurinn í herbúðum HF Karlskrona á næstu leiktíð. Hinir eru Ólafur Andrés Guðmundsson og Þorgils Jón Svölu-...
- Auglýsing -

Sunna er komin heim – rifti samningi vegna vanefnda

Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður hefur rift samning sínum við svissneska A-deildarliðið GC Amicitia Zürich vegna þess að félagið stóð ekki við samninginn. Sunna Guðrún kom heim í gær og ætlar að velta málum fyrir sér áður en hún stígur...

Molakaffi: Igor á EM, Tryggvi, leika til úrslita á Spáni, Óðinn Þór

Igor Kopyshynskyi handknattleiksmaður bikarmeistara Aftureldingar er í Nazaré í Portúgal þar sem hann leikur með úkraínska landsliðinu á Evrópumótinu í strandhandbolta. Afar vel hefur gengið hjá Igor og félögum. Þeir eru komnir í milliriðlakeppni mótsins eftir tvo sigurleiki...

Guðmundur og lærisveinar knúðu fram oddaleik

Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub lögðu svo sannarlega ekki árar í bát í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik eftir níu marka tap fyrir Aalborg Håndbold í fyrsta leik liðanna í Álaborg á sunnudaginn. Í kvöld bitu...
- Auglýsing -

Janus Daði átti hluti í 23 mörkum af 34

Janus Daði Smárason fór með himinskautum með norsku meisturunum Kolstad þegar liðið vann meistara síðasta árs, 34:30, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar að viðstöddum 1.823 áhorfendum í Kolstad Arena í Þrándheimi í kvöld. Janus Daði skoraði...

Þórir Hergeirsson á hátíðarfyrirlestri íþróttadeildar HR

Fréttatilkynning: Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, heldur hátíðarfyrirlestur íþróttafræðideildar HR í tilefni 25 ára afmælis skólans. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M101 föstudaginn 26. maí klukkan 12:00-13:30. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Þórir er borinn og barnfæddur Selfyssingur og...

Molakaffi: Janus, Sigvaldi, Orri, Axel, Danmörk, níu líf, undanúrslit, Molina

Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmenn í handknattleik og leikmenn norsku meistaranna Kolstad eru báðir í úrvalsliði sem valið var eftir undanúrslitaleiki úrslitakeppninnar sem lauk í síðustu viku. Þeir verða í eldlínunni í úrslitarimmu Kolstad og Elverum...
- Auglýsing -

Hreppa Gísli Þorgeir eða Viktor Gísli hnossið?

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmenn eru á meðal þeirra sem valið stendur um í kosningu sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, stendur fyrir í kjöri á bestu leikmönnum Evrópumóta félagsliða í handknattleik á þessari leiktíð. Tilnefndir eru leikmenn í...

Molakaffi: Guðrún, Eyrún, Bergþór, Mortensen, Gísli, Viggó, Carstensen, Díana, Sandra

Línumaðurinn Guðrún Þorláksdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Guðrún er þrautreynd og hefur leikið um 130 leiki fyrir Gróttu síðan hún kom inn í meistaraflokksliðið tímabilið 2016/2017.  Eyrún Ósk Hjartardóttir hefur skrifað undir nýjan samning við...

Steinunn kveður Skanderborg í annað sinn

Handknattleikskonan Steinunn Hansdóttir endurnýjar ekki samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg Håndbold. Greint er frá þessu á heimasíðu félagsins en ekki kemur fram hvað Steinunn hefur í hyggju. Hún kom aftur til Skanderborg fyrir tveimur árum eftir að hafa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -