- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Vojvodina, Donni, Örn, Daníel Þór, Oddur

Vojvodina frá Novi Sad í Serbíu vann í gær Evrópubikarkeppni karla í handknattleik með því að leggja Nærbø, 25:23, í síðari viðureign liðanna í úrslitum. Leikið var í Noregi. Vojvodina vann einnig fyrri viðureignina sem fram fór fyrir viku,...

Fyrirliðinn átti stórleik þegar sæti á meðal bestu var innsiglað

Díana Dögg Magnúsdóttir átt stórleik í dag þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 1. deildinni með öruggum sigri á Göppingen í síðari viðureign liðanna í umspilinu, 30:27. Leikið var í Göppingen. BSV Sachsen...

Bjarki Már og félagar komnir með bakið upp að vegg

Bjarki Már Elísson og félagar eru komnir í erfiða stöðu eftir sex marka tap í fyrsta leiknum við Pick Szeged í úrslitum um ungverska meistaratitilinn í handknattleik, 31:25, þegar liðin mættust í Szeged síðdegis í dag. Bjarki Már skoraði...
- Auglýsing -

Arnór Þór náði stórum áföngum í Mannheim

Arnór Þór Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Bergischer HC skoraði sitt 1000. mark fyrir liðið í leik í þýsku 1. deildinni í gærkvöld í tíu marka tapi fyrir Rhein-Neckar Löwen, 39:29, í Mannheim. Arnór Þór...

Þýskaland – úrslit og staðan – Minden fallið

Fimm leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg komst á ný upp að hlið THW Kiel þegar liðið á tvo leiki eftir með sigri á GWD Minden sem þar með er nær örugglega fallið...

Óðinn Þór og Aðalsteinn komnir í kjörstöðu

Aðalsteinn Eyjólfsson og Óðinn Þór Ríkharðsson ásamt félögum í Kadetten Schaffhausen eru komnir í vænlega stöðu í úrslitakeppninni um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir að hafa lagt deildarmeistara HC Kriens öðru sinni í kvöld, 33:25, á heimavelli í kvöld....
- Auglýsing -

Fara með þriggja marka forskot til Göppingen

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau eiga þriggja marka forskot uppi í erminni fyrir síðari viðureignina við Göppingen í umspili um sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir 26:23 á heimavelli í gær í...

Molakaffi: Sigvaldi Björn, Janus Daði, Orri Freyr, Aalborg, GOG, Skjern, Fredericia

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Kolstad vann Elverum, 30:29, í þriðju viðureign liðanna í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. Kolstad er þar með komið...

Verður Elliði Snær leikmaður mánaðarins?

Elliði Snær Viðarsson hefur leikið einstaklega vel með Gummersbach á sínu fyrsta keppnistímabili á ferlinum í efstu deild þýska handknattleiksins. Segja má að Eyjamaðurinn hafi kórónað frábært keppnistímabil í leikjum með Gummersbach í maí og hreinlega farið á kostum. Frammistaðan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Úrslit í Álaborg, Fredericia, fyrri í umspili, Noregur, flugmiðar seldust upp

Fyrsti úrslitaleikurinn um danska meistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld. Aalborg Håndbold með Aron Pálmarsson og Arnór Atlason innanborðs tekur á móti meisturum síðasta árs, GOG, í Álaborg. Liðlega 5.000 aðgöngumiðar á leikinn seldust upp á skömmum...

Molakaffi: Sylvía Sigríður, Tryggvi, Aldís Ásta, Györ meistari

Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sylvía, sem getur leyst allar stöður fyrir utan, skoraði 33 mörk í 11 leikjum. Með spilamennsku sinni vann hún sér sæti í keppnishóp U19 ára landsliðsins...

Aðalsteinn og Óðinn Þór byrjuðu á sigri á útivelli

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu deildarmeistarar HC Kriens, 31:27, í fyrsta úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla í dag. Leikurinn fór fram í Sursee Stadthalle, heimavelli deildarmeistaranna HC Kriens að viðstöddum 2.900 áhorfendum....
- Auglýsing -

Óðinn Þór markakóngur og einnig skotvissastur

Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður og hornamaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen varð markakóngur Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem lauk í dag með sigri þýska liðsins Füchse Berlin. Óðinn Þór skoraði 110 mörk í 13 leikjum, sem jafngildir 8,46 mörkum að...

Orri Freyr og félagar svöruðu fyrir sig

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Elverum jöfnuðu í dag metin í rimmunni við Kolstad í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla með sex marka sigri á heimavelli, 33:27, í annarri viðureign liðanna. Elverum var með fjögurra marka forskot...

Aalborg leikur til úrslita – Fredericia í bronsbaráttu

Aalborg Håndbold leikur til úrslita við meistara síðasta árs, GOG, um danska meistaratitilinn í handknattleik karla. Aalborg Håndbold lagði lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK með sjö marka mun í oddaleik í undanúrslitum í dag, 33:26, eftir að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -