Aðalsteinn Eyjólfsson og Óðinn Þór Ríkharðsson fögnuðu í kvöld svissneska meistaratitlinum með félögum sínum í Kadetten Schaffhausen eftir sigur á HC Kriens, 32:28, í fjórða og síðasta úrslitaleik liðanna um meistaratitilinn í Schaffhausen. Þetta er annað árið í röð...
Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari VfL Gummersbach er þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla fyrir leiktíðina 2022/2023. Þjálfarar liða deildarinnar taka þátt í kjörinu en samtök félaga í deildinni hafa staðið fyrir valinu árlega frá 2002.
Der...
Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg hefur samið við þýska 2. deildarliðið VfL Lübeck-Schwartau til tveggja ára. Samningurinn tekur gildi í sumar en Örn hefur frá áramótum leikið með öðru liði deildarinnar með líku nafni, TuS N-Lübbecke í Norðurrín-Vestfalíu. Hann hljóp...
Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann ASV Hamm-Westfalen, 30:29, á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen vegna meiðsla. Melsungen situr í áttunda...
Eftir nokkur mögur ár hefur Eisenach unnið sér sæti í efstu deild þýska handknattleiksins í karlaflokki á nýjan leik. Eisenach vann Coburg naumlega í 38. og síðustu umferð 2. deildar í kvöld, 26:25, á útivelli, og náðu þar með...
Kolstad, liðið sem Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, vann í kvöld úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Kolstad vann meistara síðasta árs, Elverum, 29:27, í fjórða úrslitaleik liðanna að viðstöddu troðfullri keppninishöllinni í Elverum, Terningen Arena.
Kolstad...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln laugardaginn 17. júní. Um er að ræða fyrri viðureign undanúrslita þar sem Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg og Evrópumeistarar síðasta árs, Barcelona, leiða saman...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes höfnuðu í þriðja sæti frönsku 1. deildarinnar sem lauk í kvöld þrátt fyrir 10 marka sigur á Sélestat, 31:21, á útivelli. Nantes lauk keppni með 50 stig í þriðja sæti, fjórum stigum...
Björn Ingi Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH og aðalþjálfari 4. flokks kvenna hjá félaginu. Hann kemur til starfa í ágúst. Björn Ingi hefur þjálfað hjá Val í sex ár og var þar áður hjá KR...
Bjarki Már Elísson átti stórleik og var markahæstur leikmanna Veszprém þegar liðið jafnaði metin gegn Pick Szeged í úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Bjarki Már var markahæsti maður vallarins með níu mörk í sjö marka sigri...
Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Halfdánsson hefur samið við nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar, Amo Handboll til tveggja ára. Frá þessu segir félagið í sumar en orðrómur um vistaskipti Arnars Birkis frá danska úrvalsdeildarliðinu Ribe-Esbjerg til Amo hefur verið uppi um nokkurt skeið.Amo...
Eftir sannkallaðan maraþonleik máttu leikmenn Kadetten Schaffhausen bíta í það súra epli að tapa fyrir HC Kriens í þriðja úrslitaleik liðanna um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss í dag. Lokatölur, 50:49, fyrir Kriens og munaði þar mestu um...
Framundan er hreinn úrslitaleikur um danska meistaratitilinn í handknattleik karla í Álaborg á laugardaginn eftir að Aalborg Håndbold vann meistara síðasta árs, GOG, 34:29, í öðrum leik liðanna í úrslitum í Jyske Bank Arena Fyn í dag að viðstöddum...
Kiel hefur tveggja stiga forskot í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar tvær umferðir eru eftir óleiknar. Kiel sótti tvö stig í safnið í heimsókn til Arnórs Þórs Gunnarssonar og félaga í Bergsicher í dag, 29:26, eftir...
Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK knúðu í dag fram oddaleik í rimmunni við Skjern um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Fredericia HK vann Skjern í Fredericia, 27:25, og svaraði þar með fyrir tap í heimsókn til...