Bjarki Már Elísson er óðum að sækja í sig veðrið eftir að hafa átt í meiðslum fyrr í þessum mánuði og misst af nokkrum leikjum með ungverska stórliðinu Veszprém. Hann lét sitt ekki eftir liggja í dag þegar Veszprém...
Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub töpuðu á heimavelli fyrir meisturum síðasta árs, GOG, á heimavelli í dag með sex marka mun, 34:28, í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fredericia Håndboldklub var sjö mörkum undir í hálfleik, 20:13. Einar Þorsteinn ...
Jakob Lárusson er með lið sitt, Kyndil, í efsta sæti úrvalsdeildar kvenna i Færeyjum eftir þriðja sigur liðsins í deildinni í dag. Kyndill lagði þar Stjørnuna í KÍ-høllinni í Klaksvík með 10 marka mun, 33:23. Fimm marka munur var...
Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn með SC Magdeburg í dag þegar þýska meistaraliðið vann stórsigur á heimavelli gegn GWD Minden, 39:25. Ómar Ingi skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður liðsins. Hann gaf auk þess þrjár stoðsendingar.Gísli...
Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson fóru á kostum og báru hreinlega uppi leik Balingen-Weilstetten í gær þegar liðið vann sinn fjórða leik í þýsku 2. deildinni á leiktíðinni og varð um leið fyrst liða til þess að leggja...
Díana Dögg Magnúsdóttir átti annan stórleik í röð með BSV Sachsen Zwickau í gær og skoraði sjö mörk, gaf sex stoðsendingar, átti fjögur sköpuð færi og var valin maður leiksins þegar lið hennar tók á móti Blomberg-Lippe í þriðju...
Tryggvi Þórisson skoraði tvisvar fyrir Sävehof í gær þegar liðið tapaði með sex mörkum í heimsókn til Alingsås, 33:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Sävehof hefur þrjú stig eftir þrjá leiki. Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk og gaf fjórar...
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, var allt í öllu hjá danska 1. deildarliðinu EH Aalborg í dag þegar það vann AGF Håndbold, 29:22, á útivelli í þriðju umferð deildarinnar. Álaborgarliðið var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11.Andrea, sem gekk...
Ribe-Esbjerg komst upp í fjórða sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld með öruggum sigri á heimavelli, 31:25, á liðsmönnum Lemvig-Thyborøn Håndbold.Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú af mörkum Ribe-Esbjerg og Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvisvar sinnum. Ágúst Elí Björgvinsson stóð...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði þrjú mörk en Ásdís Guðmundsdóttir ekkert þegar lið þeirra, Skara HF, vann IF Hallby HK í Skara Idrottshall, 25:23, í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Þetta var fyrsti sigur Skaraliðsins í deildinni. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir...
Elliði Snær Viðarsson var óstöðvandi í kvöld þegar lið hans Gummersbach hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni. Hann skoraði 11 mörk í 14 skotum og átti meira að segja tvær stoðsendingar auk þess að stela boltanum einu...
Gísli Þorgeir Kristjánson og Ómar Ingi Magnússon og samherjar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg unnu annan leik sinn í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Magdeburg vann PPD Zagreb með 10 marka mun á heimavelli, 35:25. Staðan var 17:12...
Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem verða á meðal þjálfara frá því að síðasta keppnistímabili lauk.Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við þjálfun karlaliðs Fredericia.Guðlaugur Arnarsson verður annar þjálfara karlaliðs KA.Rakel Dögg Bragadóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram.Sigfús Páll Sigfússon...
Einar Ingi Hrafnsson leikmaður Aftureldingar og Sveinn Brynjar Agnarsson leikmaður ÍR sluppu með áminningu á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn Báðir fengu þeir rautt spjald fyrir grófan leik í leikjum annarrar umferðar Olísdeildar karla. Dómarar mátu brot beggja falla...
Bjarki Már Elísson skoraði sín fyrstu mörk fyrir Veszprém í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Porto örugglega í Porto með sjö marka mun, 35:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...