Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verður ekki í leikmannahópi franska liðsins PAUC í kvöld þegar liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum Vals í fjórðu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Arena Du Pays D´Aix...
Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk og átti fimm stoðsendingar þegar lið hans Ribe-Esbjerg tapaði fyrir Kolding á heimavelli í gærkvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 38:33. Ágúst Elí Björgvinsson varði fimm skot þá stund sem hann lék í marki...
Sveinn Andri Sveinsson og Hafþór Már Vignisson voru í stóru hlutverki hjá þýsku liðinu Empor Rostock í kvöld þegar liðið lyfti sér upp úr botnsæti 2. deildar með góðum sigri, 29:24, á hinu forna stórliði TV Großwallstadt sem leikur...
Íslendingaliðin Elverum og Kolstad komust í gær í undanúrslit í norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í gær. Þriðja liðið sem Íslendingar leika með og var í átta liða úrslitum, Drammen, féll úr leik.
Orri Freyr Þorkelsson og leikmenn Elverum lögðu...
Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hennar Metzingen tapaði fyrir Dortmund, 31:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Dortmund og tókst heimaliðinu að kreista fram sigur í lokin. Metzingen situr í...
Eftir um hálfs árs fjarveru vegna meiðsla þá lék Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, á ný með Ringkøbing Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Hún stóð allan leikinn í marki liðsins í sigri á Skanderborg, 26:24, á heimavelli.
Elín...
Í annað sinn á fáeinum dögum skoraði Ómar Ingi Magnússon 10 mörk fyrir þýska meistaraliðið SC Magdeburg í tveggja marka sigri á HSV Hamburg, 30:28, í Hamborg í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ómar átti 12 markskot...
Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska meistaraliðsins SC Magdeburg er í úrvalsliði 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknatleik sem fram fór á miðvikud- og fimmtudagskvöld.
Ómar Ingi skoraði 10 mörk þegar Magdeburg vann Porto, 41:36...
„Það sem meðal annars heldur mér gangandi í starfinu er að vinna með leikmenn milli móta, byggja upp nýtt lið og takast á við þær breytingar sem sífellt eiga sér stað því sjaldnast erum við með sama leikmannahóp stórmót...
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg unnu Bjerringbro á heimavelli, 27:25, í toppslag næst efstu deildar danska handknattleiksins í gær. Andrea skoraði fimm mörk og var næst markahæst. EH Aalborg er þar með efst í deildinni með 16 stig...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður IFK Skövde í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við Önnereds á heimavelli, 28:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu auk þess að láta til sín...
„Hún er ótrúlegt eintak,“ sagði Þórir Hergeirsson þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik spurður út í markvörðinn Katrine Lunde sem er enn ein sú besta í heiminum þrátt fyrir að vera komin inn á fimmtugsaldur.
Lunde tók þátt í úrslitaleik...
Fimm leikir voru í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld eins og handbolti.is sagði frá. Íslendingar voru í eldlínunni í þremur viðureignum kvöldsins og voru aðsópsmiklir.
https://handbolti.is/islendingar-voru-adsopsmiklir-vidast-hvar/
Hér fyrir neðan eru samantektir úr leikjum gærkvöldsins þar sem Íslendingar komu við...
Berta Rut Harðardóttir og samherjar í TTH Holstebro sóttu tvö stig í greipar leikmanna AGF Håndbold í næst efstu deild danska handknattleiksins í gærkvöld, 27:23. Leikið var á heimavelli AGF. Berta Rut skoraði ekki mark í leiknum. Holstebro hefur...
Íslenskir handknattleikmenn voru afar áberandi í flestum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Þeir skoruðu m.a. 24 mörk og komu flestir mikið við sögu.
Ómar Ingi Magnússon skoraði 10 mörk og átti eina stoðsendingu sem skilaði marki...