Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk í sjö skotum þegar lið hans, Gummersbach, vann Eisenach, 28:25, á heimavelli í gær í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Gummersbach heldur efsta sæti deildinnar. Liðið er með 34 stig eftir 22 leiki...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í sænska liðinu IFK Skövde féllu í dag úr leik með minnsta mun í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Skövde tapaði fyrir SKA Minsk, 29:28, að lokinni vítakeppni í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands.Fyrri viðureign liðanna...
Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk í jafnmörgum tilraunum, ekkert þeirra úr vítakasti, þegar Bergischer HC vann Bjarka Má Elísson og félaga í bikarmeistaraliði Lemgo, 32:27, á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Bjarki Már var markahæsti...
Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg komust upp að hlið THW Kiel í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með fjögurra marka sigri á HC Erlangen, 30:26, í Arena Nürnberger Versicherung, heimavelli Erlangen.Flensburg var tveimur...
„Bernskudraumurinn um að verða atvinnumaður í handbolta í Þýskalandi rættist með samningnum við Emsdetten. Það er frábært,“ sagði handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans á dögunum eftir að Örn skrifaði undir eins og hálfs...
Viktor Gísli Hallgrímsson stóð í marki GOG annan hálfleikinn í gær þegar liðið vann Holstebro, 32:30, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Hann varði fimm skot, 28%. GOG er efst í deildinni með 41 stig eftir 21 leik. Aron...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC unnu sannkallaðan baráttusigur í kvöld á útivelli á liðsmönnum Nimes, 29:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Sigurmarkið var skoraði úr vítkasti þegar 10 sekúndur voru til leiksloka. Nimes var tveimur...
Neistin steinlá fyrir H71 í úrslitaleik færeysku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld, 28:12, sem er stærsti sigur liðs í úrslitaleik bikarkeppninni að minnsta kosti frá árinu 1985.Felix Már Kjartansson skoraði tvö mörk fyrir Neistan og gamla brýnið Finnur...
Janus Daði Smárason tognaði á nára í fyrsta leik Göppingen í Þýskalandi eftir Evrópumótið í síðasta mánuði og hefur hann af þeim sökum ekki tekið þátt í þremur síðustu leikjum liðsins í þýsku 1. deildinni.Grétar Ari Guðjónsson og félagar...
Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém. Tekur samningurinn gildi í sumar.Bjarki og Veszprém greindu frá þessum tíðindum fyrir nokkrum mínútum. Veszprém er eitt fremsta félagslið Evrópu og hefur unnið...
Norska handknatteliksliðið Drammen, sem Óskar Ólafsson leikur með, hefur hætt við för til Krasnodar í Rússlandi vegna hættu á stríð brjótist úr á milli Rússlands og Úkraínu á næstu dögum. Krasnodar er í um 250 km fjarlægð frá landamærum...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmaður sænska liðsins IFK Skövde fékk þungt höfuðhögg í leik Skövde og SKA Minsk í sextán liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Skövde um síðustu helgi. Engu að síður fór hann með samherjum sínum til Hvíta-Rússlands...
Landsliðskonan í handknattleik, Sandra Erlingsdóttir, hefur samið við þýsku 1. deildarliðið TUS Metzingen í suðurhluta Þýskalands til þriggja ára. Samingurinn tekur gildi í sumar. Hún verður fyrsta íslenska handknattleikskonan til þess að leika með félaginu. TUS Metzingen er eitt...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki mark þegar Elverum tapaði naumlega fyrir þýska meistaraliðinu THW Kiel, 31:30, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Hákonshöll í Lillehammer fyrir framan nærri 8.600 áhorfendur. Aron Dagur Pálsson sem gekk...
Íþróttamaður ársins 2021, Ómar Ingi Magnússon, er engum öðru líkur á handboltavellinum um þessar mundir. Hann leikur svo sannarlega við hvern sinn fingur eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði úr leik SC Magdeburg og Göppingen í þýsku 1....