Ólafur Andrés Guðmundsson skorði tvö mörk í kvöld þegar lið hans Montpellier hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Monpellier vann króatísku meistarana PPD Zagreb, 24:23, á heimavelli og hafa þar með þriggja stiga forskot á toppi...
Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari þýska 2. deildarliðsins Gummersbach, hefur framlengt samning sinn um þjálfun liðsins til ársins 2025. Félagið greindi frá þessu í kvöld eftir að lið þess vann Bietigheim með sjö marka mun, 32:25, á heimavelli í 14....
Aron Pálmarsson verður ekki með danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í kvöld þegar það tekur á móti ungversku meisturunum Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Aron er ekki á leikskýrslu sem birt hefur verið fyrir leikinn sem hefst klukkan...
Bjarki Már Elísson var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Lemgo í kvöld þegar liðið vann Medvedi frá Rússlandi, 30:27, í fimmtu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Lemgo. Bjarki Már skoraði sjö mörk í níu skotum....
Landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson hjá Lemgo og Ómar Ingi Magnússon hjá SC Magdeburg er meðal þeirra sem hægt er að kjósa um í vali á leikmanni nóvembermánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Báðir fór þeir á kostum með...
Aðalsteinn Eyjólfsson hefur skrifað undir nýjan samning við svissneska handknattleiksliðið Kadetten Schaffhausen. Nýi samingurinn gildir fram á mitt árið 2023 en fyrri samningur var með gildistíma til loka júní á næsta ári. Kadetten varð bikarmeistari í Sviss á síðasta...
Stórleikur Bjarka Más Elíssonar fyrir Lemgo dugði liðinu ekki er það fékk Hannover-Burgdorf í heimsókn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már skorað 12 mörk í 13 skotum, þar af skoraði hann fjögur mörk úr vítaköstum....
Haukur Þrastarson skoraði þrjú mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson tvö þegar Vive Kielce vann Lubin, 38:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Báðir voru þeir með fullkomna skotnýtingu í leiknum. Yfirburðir Kielce voru miklir í leiknum. Þegar að...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, heldur uppteknum hætti í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann var markahæstur í gærkvöld hjá PAUC ásamt Matthieu Ong með sex mörk þegar liðið vann Dunkerque, 30:29, í æsispennandi leik í Dunkerque. PAUC er í...
Alexander Petersson er fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að leika 500 leiki í þýsku 1. deildinni í handknattleik samkvæmt tölfræði sem Þjóðverjinn Fabian Koch hefur tekið saman og birt á Twittter.5⃣0⃣2⃣‼️According to his profile on the HBL-website and the...
Teitur Örn Einarsson var öflugur í fámennri en góðmennri sveit leikmanna Flensburg sem ferðaðist til Búkarest og vann liðsmenn Dinamo með átta marka mun, 28:20, í áttundu umferð Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Mikil forföll voru hjá Flensburg...
Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson fóru fyrir liði Stuttgart í kvöld þegar liðið vann Erlangen með fimm mark mun, 32:27, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Viggó skoraði sjö mörk í 11 skotum og...
Evrópumeistarar Barcelona mega muna sinn fífil fegri í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Í kvöld tapaði liðið öðru sinni á viku fyrir pólska meistaraliðinu Vive Kielce og hefur þar með leikið þrjá leiki í röð án þess að vinna leik...
Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergsicher HC, fer inn í nýtt hlutverk hjá félaginu þegar hann hættir að leika handknattleik sumarið 2023. Félagið greindi frá þessu í dag en nokkur uppstokkun stendur fyrir...
Aron Pálmarsson verður ekki með danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið tekur á móti Þýskalandsmeisturum THW Kiel á heimavelli í Meistaradeild Evrópu. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Álaborgarliðsins þá fékk Aron höfuðhögg í viðureign Aalborg...