Steinunn Hansdóttir lék með Skanderborg Håndbold í gær en tókst ekki að skora þegar liðið steinlá á útivelli á móti Nyköbing Falster, 38:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. Skanderborg Håndbold er í níunda sæti af 14...
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau gerði jafntefli í við Bald Wildungen, 19:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Þar með hefur BSV Sachsen Zwickau krækt í þrjú stig í...
Hollenska landsliðið, sem Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson þjálfar, verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Ungverjalandi í þessum mánuði. Viðureign Hollands og Íslands fer fram í annarri umferð riðlakeppninnar 16. janúar í Búdapest...
Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur leikið afar vel með danska handknattleiksliðinu EH Aalborg frá því að hún gekk til liðs við liðið sumarið 2020.Félagið undirstrikaði þá staðreynd þegar það greindi frá því í gær að Sandra hafi m.a....
Landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon, íþróttmaður ársins 2021, eru á meðal 10 handknattleiksmanna sem hægt að er leggja lið í kjöri á handknattleikskarli ársins í Þýskalandi fyrir árið 2021. Handknattleikssíðan handball-world stendur fyrir valinu og fer...
Bjarki Már Elísson, hornamaður Lemgo og íslenska landsliðsins í handknattleik, endar árið 2021 í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Bjarki Már hefur skorað 116 mörk í 18 leikjum Lemgo á keppnistímabilinu....
Dagur Sigurðsson og leikmenn japanska landsliðsins töpuðu fyrir landsliði Túnis í síðasta leik sínum á fjögurra þjóða móti í Gdansk í Póllandi í gær, 36:31. Leikurinn var lengi vel í jafnvægi og m.a. munaði aðeins einu marki að loknum...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður Skövde í kvöld þegar liðið gerði jafntefli á útivelli í Önnereds, 29:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur skoraði fimm mörk í níu skotum og átti tvær stoðsendingar.Skövde var fjórum mörkum undir...
Andrea Jakobsen og samherjar hennar í Kristianstad unnu í kvöld VästeråsIrsta HF, 24:21, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Nú hefur þráðurinn verið tekinn upp af krafti í deildinni að loknu hléi vegna heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik.Andrea skoraði...
Rúta með landsliðsmarkverðinum Ágústi Elí Björgvinssyni og samherjum hans í danska úrvalsdeildarliðinu KIF Kolding var í dag snúið við á miðri leið þegar þeir voru á leiðinni í útileik við Nordsjælland sem átti að vera síðasti leikur liðanna á...
Daníel Freyr Andrésson náði sér ekki á strik og varði aðeins þrjú skot af þeim 12 sem komu á mark Guif gegn Malmö HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Malmö vann leikinn, 31:28, eftir að Guif var...
„Þetta er nokkuð óraunverulegt og hefur ekki alveg síast inn ennþá,“ sagði nýkjörinn íþróttamaður ársins 2021, handknattleiksmaðurinn Ómari Ingi Magnússon, þegar handbolti.is náði stuttu tali af honum í gærkvöld eftir að Ómar Ingi hafði tekið við viðurkenningu sinni.Tíundi handboltamaðurinnÓmar...
„Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur,“ sagði landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, við handbolta.is eftir að lið hennar BSV Sachsen Zwickau vann HL Buchholz 08-Rosengarten, 25:24, í hörkuleik á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld en...
Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC Magdeburg var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2021. Hann er tíundi handboltamaðurinn frá upphafi kjörsins 1956 sem hlýtur nafnbótina.Í öðru sæti varð fimleikakonan Kolbrún Þöll Þorradóttir og Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona,...
Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, var í kvöld kjörinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en greint var frá niðurstöðu kjörsins fyrir stundum. Þetta er í fyrsta sinn sem Þórir verður fyrir valinu en SÍ hafa...