Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Allt þarf að ganga upp hjá okkur

Dagur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu öðru heimsmeistaramóti í röð sem landsliðsþjálfari Japans. Lið hans verður í riðli með silfurliði EM fyrir ári, Króatíu, Asíumeisturum Katar og Angóla í C-riðli sem leikinn verður í Alexandríu, við Miðjarðarhafsströnd Egyptalands....

Þriðji sigurinn í röð

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Bayer Leverkusen haldi sínu striki í þýsku 1. deildinni. Í dag unnu þær þriðja leik sinn í röð eftir að keppni hófst á nýjan leik eftir hlé sem gert var vegna Evrópumóts kvenna í...

Leikurinn hrundi í síðari hálfleik

Hvorki gengur né rekur hjá danska úrvalsdeildarliðinu Vendsyssel sem íslensku landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Í dag tapaði liðið sínum fjórtánda leik í deildinni á leiktíðinni þegar það mætti Horsens á heimavelli. Lokatölur, 27:19, fyrir...
- Auglýsing -

Fjögur mörk hjá Söru Dögg í öruggum sigri

Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði fjögur mörk í dag þegar Volda vann Nordstrand, 24:21, í nýju keppnishöllinni í Volda en liðin leika í næsta efstu deild. Eftir sigurinn í dag er Volda í þriðja sæti með 15 stig eftir 11...

Stolt Sachsen Bundesland

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau halda ótrauðar sínu striki í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag lögðu þær grannliðið HC Rödertal, 31:29, á heimavelli og halda því áfram að sitja í öðru sæti deildarinnar...

„Maður verður að treysta sjúkraþjálfurunum“

Handknattleikskonan Andrea Jacobsen reiknar með að byrja aftur að leika með sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Kristianstad í lok mars eða í byrjun apríl. Hún sleit krossband í febrúar og hefur síðan verið í endurhæfingu og uppbyggingu. Andrea var með í sigtinu...
- Auglýsing -

Thea leyst undan samningi og er á heimleið

Landsliðskonan í handknattleik, Thea Imani Sturludóttir, hefur verið leyst undan samningi við danska úrvalsdeildarliðið Århus United eftir aðeins hálft ár hjá félaginu. Thea mun vera á leið til Íslands þar sem hún ætlar að byggja sig upp á nýtt...

Hefur aðeins fatast flugið

Eftir að hafa farið frábærlega af stað í haust og í byrjun vetrar þá hefur Söndru Erlingsdóttur og samherjum í EH Aalborg fatast aðeins flugið í síðustu leikjum. Í kvöld töpuðu þær fyrir Bjerrringbro með 10 marka mun 33:23,...

Erlingur og félagar fengu ekki við neitt ráðið

Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Erlings Richardssonar, tapaði illa fyrir landsliði Slóvena í undankeppni EM í handknattleik í dag en leikið var í Almeri í Hollandi í dag. Eftir góðan fyrri hálfleik þá brusti flóðgáttirnar í síðari...
- Auglýsing -

Íslendingar með tilþrif mánaðarins – myndskeið

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í baráttunni í valinu um bestu tilþrifin í desember í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, Daníel Freyr Andrésson, markvörður Guif, og Aron Dagur Pálsson, leikstjórnandi Alingsås. Sá þriðji sem kemur til álita er Håvard Åsheim, markvörður...

„Þetta var besta lendingin“

„Ég er búinn að vera glíma við vandamál undir löppinni. Þetta er búið að versna með árunum og núna er kominn sá tímapunktur að ég þarf að vinna í mínum meiðslum og það þarf að ná þessu á rétt...

Leiðir skilja hjá Szeged og Stefáni Rafni

Ungverska handknattleiksliðið Pick Szeged og hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson hafa náð samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins í dag þar sem Stefáni Rafni er þakkað fyrir framlag sitt til félagsins og...
- Auglýsing -

„Gerðum þetta aðeins of spennandi í lokin“

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 2. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau byrjuðu keppni af krafti í dag með mikilvægum sigri í toppbaráttu deildarinnar. Þær lögðu lið TG Nürtingen, 23:21, á útivelli og komust þar með upp í...

Við ramman reip að draga

Landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir léku báðar með Vendsyssel í dag þegar lið þeirra mætti Odense Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eins og við mátti búast þá var við ramman reip að draga hjá leikmönnum Vensdsyssel...

Annar í röð hjá Hildigunni

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen byrja árið á sömu nótum og því var lokið af þeirra hálfu, þ.e. með sigri. Leverkusen vann botnlið, Kuspfalz-Baren Ketsch, 24:21, á heimavelli síðarnefnda liðsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -