Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aron Dagur hafði betur í Íslendingaslag

Aron Dagur Pálsson og félagar í Alingsås færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í dag með fjögurra marka sigri á IFK Kristianstad, 34:30, á heimavelli. Þetta var aðeins annað tap Kristianstad á leiktíðinni en liðið er áfram efst...

Molakaffi: Sex leikjum frestað, Íslendingar mætast, spilað í Ísrael

Sex leikjum sem fram áttu að fara í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Aðeins fjórar viðureignir verða þar af leiðandi á dagskrá. Eins hefur leikjum í 1. deild kvenna verið frestað af...

Rúnar fór hamförum

Rúnar Kárason fór hamförum á handknattleiksvellinum í kvöld þegar lið hans, Ribe-Esbjerg, kjöldró Elvar Örn Jónsson og félaga hans í Skjern með 13 marka mun á heimavelli, 36:23, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Rúnar skoraði 11 mörk...
- Auglýsing -

Staðfest smit hjá liði Guðmundar og Arnars

Æfingar voru felldar niður í dag hjá þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með. Ástæðan er að sterkur grunur vaknaði um kórónuveirusmit hjá einum leikmanni liðsins. Samkvæmt heimildum handbolti.is er sá...

Elvar Örn fékk viðurkenningu

Elvar Örn Jónsson, leikmaður Skjern og íslenska landsliðsins, hlaut viðurkenningu fyrir framlag sitt til Skjern-liðsins og var útnefndur félagsmaður októbermánaðar. Undanfarin rúmt ár hefur félagið heiðrað einn félagsmann mánaðarlega fyrir að leggja mikið af mörkum til þess, jafnt utan...

Sextán marka sigur

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen tróna áfram á toppi efstu deildar í Sviss eftir stóran sigur á RTV Basel, 35:19, á heimavelli í gærkvöldi. Kadetten var með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda...
- Auglýsing -

Þrjú lið Íslendinga í undanúrslitum

Aalborg Håndbold vann í kvöld Bjerringbro/Silkeborg, 30:27, í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í karlaflokki og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar ásamt Mors-Thy sem lagði Holstebro, 35:31, í hinum undanúrslitaleik keppninnar í kvöld. Arnór Atlason er aðstoðarþjáfari...

Blésu á hrakspár og sigruðu í Lundi

„Við erum afar sáttir við þennan sigur ekki síst vegna þess að það vantaði marga lykilmenn í liðið að þessu sinni. Þrír eru meiddir og einn var veikur,“ sagði Aron Dagur Pálsson leikmaður Alingsås glaður í bragði við handbolta.is...

Ýmir Örn og ljónin á toppnum

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen komust á ný í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu SC Magdeburg, 33:31, í Magdeburg þegar sjöunda umferð deildarinnar hófst. Þetta var þriðja tap Magdeburg...
- Auglýsing -

Mikilvægur sigur hjá Theu og samherjum

Eftir fjóra tapleiki í röð þá tókst Aarhus United að vinna leik í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar það sótti Ajax heim í höfuðborgina, Kaupamannahöfn, 29:21. Thea Imani Sturludóttir skoraði eitt mark fyrir Árósarliðið í tveimur skotum. Aarhus...

Annar landsliðsmaður smitaður – frestað hjá Íslendingum

Annar þýskur landsliðsmaður hefur greinst sem kórónuveiruna eftir landsleiki þýska landsliðsins fyrir og um síðustu helgi. Franz Semper, leikmaður Flensburg greindist jákvæður í morgun en í gær var greint frá því að landsliðsmarkvörðurinn Johannes Bitter hafi smitast. Vegna veikinda Semper...

Annar Íslendingur komst áfram

Elvar Örn Jónsson og samherjar í Skjern voru ekki í nokkrum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. Þeir gjörsigruðu Skanderborg með 13 marka mun á heimavelli, 38:25, eftir stórkostlegan fyrri hálfleik. Að honum...
- Auglýsing -

Viktor Gísli áfram eftir háspennuleik

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og félagar hans í GOG komust í kvöld í undanúrslit í dönsku bikarkeppninni eftir sigur á Íslendingaliðinu Ribe-Esbjerg á útivelli í sannkölluðum háspennuleik þar sem úrslit réðust ekk fyrr en í framlengingu, 34:33. Staðan var jöfn,...

„Þetta er alveg glatað“

„Þetta er alveg glatað. Við vorum sendar heim. Liðið má ekki æfa saman næstunni,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik við handbolta.is vegna fregna um að íþróttahúsi félags hennar, úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel, hafi verið skellt í lás. Verður það...

Aron mætir PSG í undanúrslitum

Rétt í þessu var dregið til undanúrslita í Meistaradeild karla vegna keppninnar leiktímabilið 2019/2020 sem átti að ljúka í vor en var frestað vegna kórónuveirufaraldurinsins. Nú stendur til að ljúka keppninni á milli jóla og nýárs, 28. og 29....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -