Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu byrjuðu undankeppni EM í handknattleik karla í gærkvöldi með naumum sigri á Tyrkjum, 27:26, í Almere í Hollandi en liðin eru í 5. riðli ásamt Slóvenum og Pólverjum.
Það blés ekki byrlega framan...
Thea Imani Sturludóttir og félagar í Århus United töpuðu í kvöld á heimavelli fyrir TTH Holstebro, 26:18, í elleftu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Afleitur fyrri hálfleikur af hálfu Árósarliðsins fór með vonir þess um að ná einhverju...
Rúnar Kárason, leikmaður Ribe Esbjerg og Elvar Örn Jónsson, liðsmaður Skjern, eru á meðal markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar flest lið hafa leikið a.m.k. tíu leiki hvert. Þrátt fyrir daufa frammistöðu liðs Ribe-Esbjerg á leiktíðinni þá hefur...
Eins og við mátti búast var við ramman reip að draga hjá Elínu Jónu Þorsteinsdóttur, Steinunni Hansdóttur og samherjum í Vendsyssel í kvöld þegar þær fengu Danmerkurmeistara Esbjerg í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðin eru hvort á...
Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson hóf æfingar í gær með hollenska karlalandsliðið en það mætir Tyrkjum í Almere í Hollandi annað kvöld í undankeppni EM2022. Hollendingar, sem eru í 5. riðli, áttu að mæta Pólverjum um næstu helgi en leiknum var...
Hörður Fannar Sigþórsson skoraði tvö mörk fyrir KÍF frá Kollafirði þegar liðið gerði jafntefli, 35:35, við Team Klaksvik í Klaksvík í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Hörður og samherjar voru fimm mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 20:15....
Landsliðsmaðurinn Óskar Ólafsson og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg feng skell í kvöld með liði sínu Drammen þegar það fékk meistara Elverum í heimsókn. Drammen-liðið átti aldrei möguleika gegn vel skipulögðu og reyndu liði meistaranna sem vann með...
Melsungen, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, færðist upp í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með öruggum sigri á heimavelli á liði Nordhorn, 33:28. Melsungen hefur þar með níu stig, eins...
Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen komust á nýjan leik í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með öruggum níu marka sigri á Balingen, 36:27, á heimavelli. Löwen var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16:14.
Oddur Gretarsson...
Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Volda, vann Grane Arendal, 26:24, á útivelli í dag í norsku B-deildinni í handknattleik. Volda-liðið lagði grunn að sigrinum í fyrri hálfleik þegar það yfirspilaði andstæðing sinn og var með...