Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Risastór áfangi fyrir félagið

„Það er risastór áfangi fyrir félagið sem lengi hefur verið stefnt að. Enda eru allir í skýjunum hjá Nancy,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður í Frakklandi, í samtali við handbolta.is í dag. Lið hans tryggði sér sæti í efstu deild...

Haukur fagnaði með samherjunum í Kielce

Haukur Þrastarson fagnaði með liðsfélögum sínum í Łomża Vive Kielce í gær þegar þeir fengu afhent verðlaun fyrir sigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sigur á Wisla Plock í lokaumferðinni í gær á heimavelli, 33:32, að lokinni í...

Molakaffi: Elvar, Aron, Odense, fjöldi langtímasamninga hjá Kielce

Elvar Ásgerirsson skoraði fimm mörk í sex skotum og átti eina stoðsendingu þegar Nancy tapaði fyrir Saran, 36:31, í uppgjöri liðanna um sigur í frönsku B-deildinni í handknattleik í gær. Bæði lið fara upp í efstu deild á næsta...
- Auglýsing -

Bjarki og bikarmeistararnir áfram á sigurbraut

Nýkrýndir bikarmeistarar Lemgo, með Bjarka Már Elísson innanborðs, voru ekki lengi að jafna sig eftir sigurinn í þýsku bikarkeppninni á föstudaginn. Þeir mættu til leiks í dag og unnu öruggan sigur á Nordhorn á útivelli, 32:25.Bjarki Már skoraði þrjú...

Molakaffi: Aron í úrslitum, Vujovic, Pick Szeged, Medvedi, danski bikarinn

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona leika í dag til úrslita í deildarbikarnum á Spáni. Barcelona vann Huexca, 43:27, í undanúrslitum í gær. BM Sinfin mætir Barcelona í úrslitaleiknum. Sinfin vann Bidasoa Irun, 33:28, í hinni viðureign undanúrslita.RK Vardar...

Donni og félagar stefna í fjórða sæti

PAUC, liðið sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með í frönsku 1. deildinni í handknattleik er á góðri leið með að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar. PAUC-Aix vann Tremblay á útivelli í dag með sjö marka mun, 29:22. PAUC...
- Auglýsing -

Elvar fer upp í deild þeirra bestu

Elvar Ásgeirsson og samherjar í franska liðinu Nancy tryggðu sér í dag sæti í efstu deild franska handknattleiksins á næstu leiktíð eftir sigur á Pontault, 26:25, í hörku umspilsleik um sætið góða.Nancy var þremur mörkum undir að loknum fyrri...

Landsliðsmenn glíma við meiðsli – ljúka vart tímabilinu

Meiðsli hrjá landsliðsmennina Arnór Þór Gunnarsson og Odd Gretarsson um þessar mundir og ljóst að sá síðarnefndi nær ekki að taka þátt í öllum fimm leikjunum sem Balingen-Weilstetten á eftir í þýsku 1. deildinni. Frá þessu greinir Akureyri.net, fréttavefur...

Sandra sú besta hjá EH Aalborg

Sandra Erlingsdóttir var valin leikmaður ársins hjá danska liðinu EH Aalborg sem hún hefur leikið með síðasta árið. Tilkynnt var um valið á lokahófi félagsins í gærkvöld.„Þetta er alveg æðislegt og gaman að enda fyrsta tímabilið í Danmörku með...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elliði, Guðjón Valur, Aron Rafn, Borges, RK Vadar, Källman

Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk í gærkvöld þegar lið hans, Gummersbach, vann Bayer Dormagen, 35:25, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari liðsins sem er í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á...

Bjarki Már þýskur bikarmeistari

Bjarki Már Elísson varð í dag þýskur bikarmeistari í handknattleik með liði sínu Lemgo. lemgo vann MT Melsungen, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, 28:24, í úrslitaleik í Hamborg. Um er að ræða fyrsta...

Mættur til starfa hjá Fredrikstad Ballklubb

Sumarleyfið verður í styttra lagi hjá handknattleiksþjálfaranum Elíasi Má Halldórssyni. Hann lauk störfum hjá HK í lok maí og var nokkrum dögum síðar mættur til starfa hjá Fredrikstad Ballklubb en kvennalið félagsins leikur í norsku úrvalsdeildinni. Elías Már tók...
- Auglýsing -

Guðmundur og Arnar mæta Bjarka Má í úrslitaleik

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í MT Melsungen mæta Lemgo í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik á morgun. MT Melsungen vann Hannover-Burgdorf í síðari leik undanúrslitanna í kvöld, 27:24, en leikið er til úrslita í bikarkeppninni í Hamborg...

Magnaður sigur hjá Bjarka Má og félögum – komnir í úrslitaleik

Bjarki Már Elísson og samherjar í Lemgo og tókst það sem fáir reiknuðu með að þeim tækist þegar þeir unnu magnaðan sigur á Kiel, 29:28, í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í Hamborg í dag. Bjarki Már var markahæstur leikmanna Lemgo...

Elvar Örn á eitt af mörkum ársins

Elvar Örn Jónsson á eitt af mörkum ársins hjá danska úrvalsdeildarliðinu Skjern. Fimm bestu eða mikilvægustu mörk liðsins á keppnistímabilsinu hafa verið valin af stjórnendum félagsins og er nú hægt að kjósa á milli þeirra á heimasíðu félagsins. Sigurmark...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -