Handknattleiksliðið Bietigheim sem Hannes Jón Jónsson þjálfar og markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson leikur með fékk slæma útreið í heimsókn sinni til Dessauer í dag. Leikmenn Bietigheim voru langt á eftir frá upphafi til enda og máttu bíta í það...
Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach halda sigurgöngu sinni áfram í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þeir mikilvægan sigur þegar N-Lübbecke kom í heimsókn, 27:24. Lið N-Lübbecke situr í þriðja sæti deildarinnar.Gummersbach hefur þar með unnið...
Rhein-Neckar Löwen færðist upp í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með stórsigri á botnliði Coburg, 39:24, á heimavelli í síðasta leik liðanna á þessu ári. Löwen hafði yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og hafði m.a....
„Við spiluðum frábæra vörn allan fyrri hálfleikinn og markvarslan frábær en svo var skotið í andlitið á markverði okkar. Hann gat ekki leikið meira eftir það. Þar með var eins og allur takturinn dytti úr vörninni hjá okkur,“ sagði...
Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og samherjar í SC Magdeburg luku keppnisárinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik með öruggum átta marka sigri á Hannover-Burgdorf, 33:25, á heimavelli í kvöld. Magdeburg situr þar með í fimmta sæti...
Fjórir íslenskir handknattleiksmenn skoruðu níu mörk þegar lið þeirra mættust í þýsku 1. deildinni í fyrri viðureign dagsins. Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhansson voru í sigurliði Bergischer HC sem lagði Elvar Ásgeirsson og Viggó Kristjánsson í Stuttgart, 30:26,...
Íslendingaliðið IFK Kristianstad tapaði þræðinum í sóknarleik sínum í síðari hálfleik í dag þegar þegar það mætti Sävehofn í Partille í dag. Eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 15:10, og í góðum málum þá féll leikmönnum...
Nú þegar árið er brátt á enda þykir víða við hæfi að rifja upp það sem er minnisvert frá þeim dögum sem liðnir eru og eru markaðir ártali sem rennur sitt skeið á enda eftir örfáa daga. Handbolti.is á...
Ólafur Andrés Guðmundsson er talinn af samherjum og mótherjum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik vera einn allra besti leikmaður deildarinnar. Aftonbladet birtir í dag lista yfir bestu leikmenn deildarinnar en blaðið hafði samband við 192 leikmenn í deildinni og...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, á eitt af mörkum 14. umferðar í franska handknattleiknum sem lauk rétt fyrir jól. Donni er þar í góðum félagsskap en danska stórskyttan Mikkel Hansen á eitt af mörkunum fimm.Donni lék frábærlega þegar PAUC vann...
Óvissa ríkir ennþá hvort Aron Pálmarsson muni geta leikið með Barcelona í undanúrslitum og í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fer á mánudaginn og á þriðjudaginn í Lanxess-Arena í Köln. Aron kenndi sér meiðsla í leik Barcelona...
Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten Schaffhausen töpuðu í gærkvöld fyrir Pfadi Winterthur með sjö marka mun, 32:25, í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Winterthur og voru heimamenn tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15.Þetta var þriðji...
Aron Rafn Eðvarðsson og félagar í Bietigheim unnu dýrmætan sigur á Rimpar Wölfe, 25:24, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í hörkuleik í kvöld. Þar með mjakast Bietigheim, sem er undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar örlítið ofar...
Íslendingar voru aðsópsmiklir í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þótt ekki gengi liða þeirra flestra væri ekki eins og best var á kosið. Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson voru þeir einu sem voru í sigurliði að...
Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg virðist vera vaknað af dvala. Í kvöld vann liðið sinn þriðja leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni og virðist til alls líklegt að blanda sér í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni þegar fjórar umferðir eru eftir af...