- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fljúgandi start hjá Aðalsteini

Aðalsteinn Eyjólfsson fékk fljúgandi start í fyrsta leik Kadetten Schaffhausen undir hans stjórn í svissnesku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Kadetten vann GC Amicitia Zürich, 27:18, á heimavelli. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik, 10:9.Lærisveinar Aðalsteins...

Sveinn hafði betur gegn Elvari

Sveinn Jóhannsson og félagar í SönderjyskE unnu stóran sigur á Elvari Erni Jónssyni og samherjum í Skjern, 33:23, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í gærkvöldi. SönderjyskE hafð tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda og...

Hlakkar til að byrja á ný

„Ég er full eftirvæntingar yfir komast í alvöruna á nýjan leik, ekki síst vegna þess að ég náði aðeins einu leik í mars áður en keppni var hætt vegna kórónunnar. Ég hef nánast ekkert leikið handbolta síðan í nóvember...
- Auglýsing -

Iljarfellsbólga hrjáir Stefán

Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ekki jafnað sig fullkomlega af erfiðum meiðslum sem hafa plagað hann síðustu mánuði. Þar af leiðandi gat hann ekki tekið þátt í upphafsleik Pick Szeged í ungversku deildarkeppninni í handknattleik sem hófst í gærkvöld.„Eins...

Farinn út í nám

Handknattleiksmaðurinn Gestur Ólafur Ingvarsson leikur ekki með Aftureldingu á komandi leiktíð. Hann er fluttur til Árósa í Danmörku og hefur sett stefnuna á nám í rafmagnsverkfræði. Gestur Ólafur hefur verið einstaklega óheppinn á handknattleiksvellinum undanfarin tvö ár og m.a....

Stóð upp úr í Svíþjóð

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er orðinn einn lykilmanna IFK Kristianstad í Svíþjóð eftir aðeins tvö keppnistímabil með liðinu. Hann var valinn besti leikmaður Kristianstad  á síðasta keppnistímabili en valið var kynnt á ársfundi félagsins á dögunum. Teitur Örn, sem er...
- Auglýsing -

Roland með Íslandsvini í Úkraínu

Ekki fór mikið fyrir því í fréttum í sumar þegar handknattleiksþjálfarinn og fyrrverandi landsliðsmaður Íslands og Georgíu, Roland Eradze, var ráðinn aðstoðar- og markvarðaþjálfari úkraínska meistaraliðsins í karlaflokki, Motor Zaporozhye. Hjá félaginu starfar  Roland við hlið sannkallaðs Íslandsvinar, Gintaras...

Bikarhelgin slegin af

Ekki verða krýndir bikarmeistarar í danska karlahandboltanum þetta árið. Úrslitahelgi bikarkeppninnar, Santander Cup, hafði verið slegið á frest í nokkuru sinnum en á dögunum var ákveðið að hætta við allt saman. Upphaflega stóð til að leika undanúrslitaleikina og úrslitaleikinn...

Fór út til að elta drauminn

„Ég hlakka mikið til að byrja að leika handbolta á nýjan leik eftir nærri sex mánaða hlé,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir þegar handbolti.is heyrði í henni hljóðið þar sem hún var stödd í Zwickau í austurhluta Þýskalands. Eftir...
- Auglýsing -

Fer aftur í bankann

Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsþjálfari karlalandsliðs Svíþjóðar og landsliðsmaður Íslands í handknattleik, hefur ekki verið mikið í fréttum síðustu mánuði. Hann gerði það gott með sænska landsliðið um nærri fjögurra ára skeið en tók í fyrrasumar við þýska stórliðinu Rhein-Neckar...

Fluttu á milli liða og landa

Hér fyrir neðan er listi yfir þá íslensku handknattleiksmenn  og þjálfara sem færðu sig á milli félagsliða í Evrópu. Eins eru á listanum nöfn þeirra sem ákváðu að breyta til og yfirgefa íslenska handboltann og reyna fyrir sér hjá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -