- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þréttán marka skellur

Handknattleiksliðið Bietigheim sem Hannes Jón Jónsson þjálfar og markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson leikur með fékk slæma útreið í heimsókn sinni til Dessauer í dag. Leikmenn Bietigheim voru langt á eftir frá upphafi til enda og máttu bíta í það...

Ellefti sigurinn hjá Guðjóni Val og Elliða Snæ

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach halda sigurgöngu sinni áfram í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þeir mikilvægan sigur þegar N-Lübbecke kom í heimsókn, 27:24. Lið N-Lübbecke situr í þriðja sæti deildarinnar.Gummersbach hefur þar með unnið...

Alexander og Ýmir Örn upp í annað sæti

Rhein-Neckar Löwen færðist upp í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með stórsigri á botnliði Coburg, 39:24, á heimavelli í síðasta leik liðanna á þessu ári. Löwen hafði yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og hafði m.a....
- Auglýsing -

Botninn datt úr þegar markvörðurinn fékk boltann í andlitið

„Við spiluðum frábæra vörn allan fyrri hálfleikinn og markvarslan frábær en svo var skotið í andlitið á markverði okkar. Hann gat ekki leikið meira eftir það. Þar með var eins og allur takturinn dytti úr vörninni hjá okkur,“ sagði...

Kvöddu leikjaárið með góðum sigri

Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og samherjar í SC Magdeburg luku keppnisárinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik með öruggum átta marka sigri á Hannover-Burgdorf, 33:25, á heimavelli í kvöld. Magdeburg situr þar með í fimmta sæti...

Arnór og Ragnar höfðu betur í Íslendingaslag

Fjórir íslenskir handknattleiksmenn skoruðu níu mörk þegar lið þeirra mættust í þýsku 1. deildinni í fyrri viðureign dagsins. Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhansson voru í sigurliði Bergischer HC sem lagði Elvar Ásgeirsson og Viggó Kristjánsson í Stuttgart, 30:26,...
- Auglýsing -

Sóknarleikurinn bilaði í síðari hálfleik

Íslendingaliðið IFK Kristianstad tapaði þræðinum í sóknarleik sínum í síðari hálfleik í dag þegar þegar það mætti Sävehofn í Partille í dag. Eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 15:10, og í góðum málum þá féll leikmönnum...

handbolti.is – 15 mest lesnu greinarnar

Nú þegar árið er brátt á enda þykir víða við hæfi að rifja upp það sem er minnisvert frá þeim dögum sem liðnir eru og eru markaðir ártali sem rennur sitt skeið á enda eftir örfáa daga. Handbolti.is á...

Er sá þriðji besti í Svíþjóð

Ólafur Andrés Guðmundsson er talinn af samherjum og mótherjum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik vera einn allra besti leikmaður deildarinnar. Aftonbladet birtir í dag lista yfir bestu leikmenn deildarinnar en blaðið hafði samband við 192 leikmenn í deildinni og...
- Auglýsing -

Donni á eitt af mörkum umferðarinnar – myndskeið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, á eitt af mörkum 14. umferðar í franska handknattleiknum sem lauk rétt fyrir jól. Donni er þar í góðum félagsskap en danska stórskyttan Mikkel Hansen á eitt af mörkunum fimm.Donni lék frábærlega þegar PAUC vann...

Óvissa ríkir enn um Aron

Óvissa ríkir ennþá hvort Aron Pálmarsson muni geta leikið með Barcelona í undanúrslitum og í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fer á mánudaginn og á þriðjudaginn í Lanxess-Arena í Köln. Aron kenndi sér meiðsla í leik Barcelona...

Þriðji leikurinn á sex dögum

Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten Schaffhausen töpuðu í gærkvöld fyrir Pfadi Winterthur með sjö marka mun, 32:25, í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Winterthur og voru heimamenn tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15.Þetta var þriðji...
- Auglýsing -

Aron Rafn og félagar mjakast ofar

Aron Rafn Eðvarðsson og félagar í Bietigheim unnu dýrmætan sigur á Rimpar Wölfe, 25:24, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í hörkuleik í kvöld. Þar með mjakast Bietigheim, sem er undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar örlítið ofar...

Arnór Þór og Ragnar voru þeir einu sem fögnuðu

Íslendingar voru aðsópsmiklir í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þótt ekki gengi liða þeirra flestra væri ekki eins og best var á kosið. Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson voru þeir einu sem voru í sigurliði að...

Þriðji sigurleikurinn í röð

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg virðist vera vaknað af dvala. Í kvöld vann liðið sinn þriðja leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni og virðist til alls líklegt að blanda sér í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni þegar fjórar umferðir eru eftir af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -