Íslendingar voru í sigurliðum í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag þegar EHV Aue og Bietigheim unnu góða sigra á heimavelli og halda þar með áfram að mjakast örlítið ofar á stöðutöfluna.Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sex mörk og...
Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummerbach töpuðu í kvöld í uppgjöri við TuS N-Lübbecke, 35:27, en liðin bítast um annað af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar í handknattleik ásamt HSV Hamburg á lokasprettinum. Þar með er Gummersbach í...
Danmerkurmeistarar Aalborg leika til úrslita um danska meistaratitilinn eftir að hafa lagt Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga í GOG, 33:30, í Álaborg í kvöld í síðari undanúrslitaleik liðanna. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg.
Aalborg mætir Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleikjum heima og...
Alexander Petersson og félagar í Flensburg töpuðu stigi í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir gerðu jafntefli við Rhein-Neckar Löwen á heimavelli, 26:26. Á sama tíma vann Kiel öruggan sigur á Leipzig, 33:26, og hefur...
Óðinn Þór Ríkharðsson leikur um bronsverðlaun í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með samherjum sínum í Holstebro eftir tap fyrir Bjerringbro/Silkeborg í síðari undanúrslitaleiknum í dag, 30:25.
Holstebro mætir annað hvort GOG eða Aalborg í viðureign um þriðja sætið. Tvö síðarnefndu...
Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu GWD Minden í þýsku 1. deildinni í gærkvöld, 25:24, á heimavelli. Arnór Þór skoraði eitt mark í leiknum. Bergischer er í 11. sæti af 20 liðum með 31 stig þegar...
„Við skemmtun okkur mjög vel. Byrjað með miklu fjöri eftir leikinn í Berlín en svo fórum við af stað áleiðis heim þar sem var grillað og sungið langt fram á nótt,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður BSV...
„Þetta er æðislega gaman til viðbótar við það að við lékum mjög vel, ekki síst í úrslitaleiknum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon annar af tveimur Íslendingum hjá þýska handknattleiksliðinu SC Magdeburg sem vann Evrópudeildina á sunnudaginn eftir öruggan sigur á...
Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona mæta franska liðinu Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar karla. Dregið var í morgun. Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, leikur við franska stórliðið PSG en með liðinu leikur m.a. danska...
Kapphlaup Kiel og Flensburg um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla heldur áfram og virðast engin lið deildarinnar vera þess megnug að slá þau út af laginu. Bæði unnu þau í dag og hafa aðeins tapað fimm stigum hvort...
Harpa Rut Jónsdóttir varð í dag svissneskur meistari í handknattleik með liði sínu LK Zug. Zug vann LC Brühl Handball, 33:29, í þriðja úrslitaleik liðanna á heimavelli Brühl í Winterthur AXA Arena. Harpa og samherjar í LK Zug, sem...
Arnór Atlason og félagar í Aalborg Håndbold eru í vænlegri stöðu eftir að hafa unnið Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga á Fjóni í dag, 30:28, í fyrsta eða fyrri leik liðanna í undanúrslitum um danska mesistaratitilinn í handknattleik. Álaborgarliðið...
„Við vorum tveimur mönnum færri síðustu tvær mínútur leiksins og þar af leiðandi alveg magnað að ná jafntefli,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson leikmaður Holstebro í Danmörku eftir að Holstebro og Bjerringbro/Silkeborg skildu með skiptan hlut, 27:27, í fyrri eða...
Ómar Ingi Magnússon varð í gær Evrópumeisari í handknattleik með SC Magdeburg þegar liðið vann Füchse Berlin, 28:25, í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Mannheim. Sömu sögu er að segja um Gísla Þorgeir Kristjánsson. Þótt hann hafi ekki getað tekið þátt...
Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo, var valinn í úrvalslið 30. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik á dögunum. Bjarki Már skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Lemgo vann Stuttgart á heimavelli...