- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Fara áfram á útivallarmörkum

Elvar Ásgeirsson og félagar í Nancy eru komnir á næsta stig umspilsins í frönsku B-deildinni þrátt fyrir tap fyrir Dijon í seinni viðureign liðanna í fyrstu umferð umspilsins í Nancy í dag, 26:24. Markatala liðanna er jöfn, hvort um...

Bikarmeistari í Póllandi

Sigvaldi Björn Guðjónsson varð í gær pólskur bikarmeistari í handknattleik þegar lið hans, Łomża Vive Kielce vann Azoty SPR Tarnów með 22 marka mun í úrslitaleik, 42:20. Yfirburðir Łomża Vive Kielce voru miklir eins og tölurnar gefa til kynna....

Slæmt tap hjá Oddi og samherjum

Oddur Gretarsson og félagar töpuðu mikilvægum leik og þar af leiðandi tveimur stigum er þeir urðu að játa sig sigraða, 27:22, fyrir Ludwigshafen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Þar með munar aðeins einu stigi á liðunum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aðalsteinn, Ómar, Viggó, Arnór, Donni

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten standa vel að vígi í undanúrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir annan sigur á Kriens í gær, 29:22, á útivelli. Þriðji leikur liðanna verður í Schaffhausen á miðvikudaginn.Ómar Ingi Magnússon skoraði...

Tveir sigurleikir í 2. deild

Íslendingar voru í sigurliðum í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag þegar EHV Aue og Bietigheim unnu góða sigra á heimavelli og halda þar með áfram að mjakast örlítið ofar á stöðutöfluna.Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sex mörk og...

Dýrmæt stig töpuðust í toppbaráttunni

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummerbach töpuðu í kvöld í uppgjöri við TuS N-Lübbecke, 35:27, en liðin bítast um annað af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar í handknattleik ásamt HSV Hamburg á lokasprettinum. Þar með er Gummersbach í...
- Auglýsing -

Myndband: Meistararnir komnir í úrslit

Danmerkurmeistarar Aalborg leika til úrslita um danska meistaratitilinn eftir að hafa lagt Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga í GOG, 33:30, í Álaborg í kvöld í síðari undanúrslitaleik liðanna. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg. Aalborg mætir Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleikjum heima og...

Töpuðu mikilvægum stigum – Ómar Ingi skoraði 13

Alexander Petersson og félagar í Flensburg töpuðu stigi í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir gerðu jafntefli við Rhein-Neckar Löwen á heimavelli, 26:26. Á sama tíma vann Kiel öruggan sigur á Leipzig, 33:26, og hefur...

Leikur um bronsið

Óðinn Þór Ríkharðsson leikur um bronsverðlaun í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með samherjum sínum í Holstebro eftir tap fyrir Bjerringbro/Silkeborg í síðari undanúrslitaleiknum í dag, 30:25. Holstebro mætir annað hvort GOG eða Aalborg í viðureign um þriðja sætið. Tvö síðarnefndu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór Þór, Viggó, Donni, ÍBV, Aðalsteinn, Aron

Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu GWD Minden í þýsku 1. deildinni í gærkvöld, 25:24, á heimavelli. Arnór Þór skoraði eitt mark í leiknum. Bergischer er í 11. sæti af 20 liðum með 31 stig þegar...

Grillað og sungið langt fram á nótt

„Við skemmtun okkur mjög vel. Byrjað með miklu fjöri eftir leikinn í Berlín en svo fórum við af stað áleiðis heim þar sem var grillað og sungið langt fram á nótt,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður BSV...

Vorum stöðugir í keppninni og þetta er afraksturinn

„Þetta er æðislega gaman til viðbótar við það að við lékum mjög vel, ekki síst í úrslitaleiknum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon annar af tveimur Íslendingum hjá þýska handknattleiksliðinu SC Magdeburg sem vann Evrópudeildina á sunnudaginn eftir öruggan sigur á...
- Auglýsing -

Íslendingar mæta frönskum liðum í undanúrslitum

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona mæta franska liðinu Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar karla. Dregið var í morgun. Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, leikur við franska stórliðið PSG en með liðinu leikur m.a. danska...

Bjarki Már skoraði níu sinnum hjá meisturunum

Kapphlaup Kiel og Flensburg um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla heldur áfram og virðast engin lið deildarinnar vera þess megnug að slá þau út af laginu. Bæði unnu þau í dag og hafa aðeins tapað fimm stigum hvort...

Harpa Rut meistari í Sviss

Harpa Rut Jónsdóttir varð í dag svissneskur meistari í handknattleik með liði sínu LK Zug. Zug vann LC Brühl Handball, 33:29, í þriðja úrslitaleik liðanna á heimavelli Brühl í Winterthur AXA Arena. Harpa og samherjar í LK Zug, sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -