Hörður Fannar Sigþórsson og samherjar hans í KÍF frá Kollafirði fóru ekki ferð til fjár í kvöld þegar þeir sóttu lið VÍF heim til Vestmanna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Heimamenn unnu með fimm marka mun, 31:26, eftir að...
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, og samherjar hans í liði Nice, máttu bíta í það súra epli að tapa með fimm marka mun á heimavelli í kvöld fyrir Nancy, 30:25, í B-deildinni í Frakklandi. Nancy, sem er í öðru sæti...
Lið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, komst inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar það lagði Hüttenberg með eins marks mun á heimavelli, 30:29, eftir að hafa verið undir nær allan síðari hálfleik. Gummersbach situr í...
Danska meistaraliðið Esbjerg vann Aarhus United, sem íslenska landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir leikur með, 25:20, í Árósum í kvöld í níundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Esbjerg, sem var þremur mörkum yfir í hálfleik, 13:10, náði með sigrinum...
Þýska 2. deildarliðið EHV Aue, sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, hefur fengið viðureign sinni við Elbflorenz, sem til stóð að færi fram í kvöld, frestað um ótiltekinn tíma. Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu EHV Aue hefur einn leikmaður liðsins...
Elliði Snær Viðarsson er á meðal þeirra leikmanna Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari liðsins getur teflt fram þegar Gummersbach mætir Hüttenberg í fjórðu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld.Nokkuð hefur flísast úr hópnum hjá Gummersbach...
Roland Eradze gerir sér góðar vonir um að vera laus við kórónuveiruna eftir að hafa verið lokaður af í nærri hálfan mánuð. „Ég fer í skimun á fimmtudaginn,“ sagði Roland í skilaboðum til handbolta.is í gær en hann og...
Sveinn Jóhannsson og samherjar í SönderjyskE töpuðu naumlega í kvöld fyrir Skanderborg Håndbold í hörkuleik í Skanderborg, 32:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda og m.a. var jafnt að loknum fyrri hálfleik,...
Leikmenn sænska liðsins IFK Kristianstad fóru illa að ráði sínu á upphafsmínútum síðari hálfleiks gegn Füchse Berlín í 1. umferð B-riðils hinnar nýju Evrópudeildar í handknattleik karla í Berlín í kvöld. Eftir að hafa verið þremur mörkum undir í...
„Þetta var alveg frábært og mjög óvænt þegar Gunni hringdi og tilkynnti mér að ég væri í landsliðshópnum. Ég hef ekkert verið inn í myndinni síðan ég var í unglingalandsliðunum og hafði ekki leitt mikið hugann að landsliðinu,“ sagði...
Flautað verður til leiks í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld þar sem hópur íslenskra handknattleiksmanna verður á fullri ferð á keppnistímabilinu. M.a. mætast tveir þeirra þegar danska liðið GOG með markvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson innanborðs sækir Kadetten Schaffahausen...
Frá og með deginum í dag geta lesendur handbolta.is greitt fast mánaðarlegt framlag til að efla starfsemi hans. Hægt er að greiða 990, 1.790, 2.790, 3.990 eða 6.990 krónur á mánuði og er mögulegt að greiða með debet,- og...
Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í KIF Kolding fengu skell í kvöld þegar þeir sótti Århus Håndbold heim til Árósa. Eftir jafnan fyrri hálfleik virtist flest hafa farið í skrúfuna hjá leikmönnum Kolding í seinni hálfleik sem varð þess...
„Ég er kominn skrefinu lengra. Úrvalsdeildin hér í Danmörku er sterkari en sú sem er heima. Einstaklingarnir eru betri og hraðinn meiri í leiknum,“ sagði handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans á dögunum. Sveinn er...
Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði fjögur mörk fyrir Volda þegar liðið tapaði í gær fyrir Bærum, 24:17, í norsku B-deildinni, eða 1. deild. Leikið var í Bærum. Heimaliðið var marki yfir í hálfleik, 11:10. Leikmönnum Volda féll allur ketill...