„Þetta er frábær áfangi sem ekki var endilega reiknað með að við myndum ná eins og staðan var á síðasta sumri þegar nokkur óvissa ríkti innan félagsins,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding sem...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er einn fimm markvarða sem átti bestu tilþrifin í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik sem fram fór í síðustu viku. Viktor Gísli varði þá glæsilega opið færi í leik með danska liðinu GOG...
Hörður Fannar Sigþórsson skoraði þrjú mörk þegar KÍF frá Kollafirði vann VÍF, 33:30, í Vestmanna í gær í lokaumferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Með sigrinum tryggðu Hörður Fannar og félagar sér þriðja sæti deildarinnar. Þeir mæta ríkjandi meisturum H71...
Hildigunnur Einarsdóttir mætti spræk til leiks í dag með Bayer Leverkusen eftir að hafa verið frá keppni síðan í byrjun febrúar að hún fór í speglun á hné vegna meiðsla. Hún kom af krafti inn í sigurleik Leverkusen á...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, gat fagnað sigri í dag þegar lið hans lagði Ludwigshafen á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 30:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Með sigrinum færðist...
Daníel Freyr Andrésson og samherjar hans í Guif frá Eskilstuna féllu í dag úr leik í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir naumt tap fyrir Sävehof, 28:27, á heimavelli Sävehof í Partille. Melker Norrman átti skot að marki...
Sandra Erlingsdóttir og félagar í EHF Aalborg sýndu styrk sinn í síðari hálfleik í dag þegar þær mættu Gudme HK frá Fjóni á útivelli í dönsku B-deildinni í handknattleik. Eftir jafnan fyrri hálfleik lék enginn vafi á þegar kom...
Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn fyrir Magdeburg í dag þegar liðið tók Stuttgart í kennslustund í Porsche-Arena í Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lokatölur 32:22 en aðeins var tveggja marka munur á liðunum að loknum...
„Sem betur fer er mikið sjálfstraust innan liðsins. Við megum ekki við því að misstíga okkur í barráttunni um að komast upp í efstu deild,“ segir handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir í samtali við handbolta.is. Lið hennar BSV Sachsen Zwickau...
Hinn þrautreyndi þýski markvörður Johannes Bitter segist reikna með að hætta með þýska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar, ef hann hlýtur náð fyrir augum Alfreðs Gíslasonar landsliðsþjálfara þegar hann velur lið sitt fyrir leikana. Bitter 38 gamall og lék...
Alexander Petersson mætti út á handboltavöllinn í kvöld eftir sex vikna fjarveru vegna meiðsla og tók þátt í uppgjöri toppliðanna í þýsku 1. deildinni, Flensburg og Kiel, á heimavelli Flensburg. Alexander setti mark sitt á leikinn og skoraði tvö...
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar í Gummersbach unnu í kvöld Emsdetten á heimavelli, 38:30, í þýsku 2. deildinni í handknattleik og halda þar með öðru sæti deildarinnar. Gummersbach er í harðri keppni við Nettelstedt-Lübbecke um annað sæti en aðeins...
Sigurganga Díönu Daggar Magnúsdóttur og samherja í BSV Sachsen Zwickau heldur áfram. Í dag vann liðið Waiblingen með 12 marka mun á heimavelli, 32:20, eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:9.
Díana Dögg skoraði tvö...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG endurheimtu í dag efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir gerðu jafntefli við Skanderborg 35:35, í síðasta leik 25. og næst síðustu umferðar deildarinnar. Leikið var á heimavelli GOG.Viktor Gísli náði ekki að...
Andrea Jacobsen og samherjar í Kristianstad eru úr leik í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn eftir skell í þriðja leiknum við Skara HF í dag, 36:16. Eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum í framlengingu þá sáu Andrea og félagar...