- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Elvar vann Rúnar og Daníel og tryggði Ágústi áttunda sætið

Síðasta von Íslendingaliðsins Ribe-Esbjerg um að vinna sér inn þátttökurétt í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik slokknaði í dag þegar liðið tapaði fyrir Elvar Erni Jónssyni og félögum í Skjern, 34:31, en leikið var á heimavelli Skjern-liðsins. Þar með...

Donni er kominn í sóttkví

Handknattleiksmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hjá franska 1. deildarliðinu PAUC-Aix, leikur ekki með liðinu á morgun þegar það mætir Chambéry á útivelli. Donni staðfesti við handbolta.is að grunur væri um að hann hafi smitast af kórónuveirunni. Hann er af...

Elvar fór á kostum

Elvar Ásgeirsson fór á kostum í kvöld þegar lið hans Nancy vann Sélestat, 32:31, á útivelli í frönsku B-deildinni í handknattleik. Nancy situr áfram í efsta sæti deildarinnar með 28 stig eftir 19 leiki eins og Pontault sem á...
- Auglýsing -

Naumt tap í Malmö – Ólafur fékk högg á lærið

Íslendingaliðið IFK Kristianstad tapaði í kvöld fyrir HK Malmö í þriðju viðureign liðanna í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í Baltiska Hallen í Malmö, 29:27. Malmö er þar með komið með einn vinning í rimmu liðanna...

Vantar herslumuninn upp á

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, og samherjar í Kolding náðu ekki að tryggja sér þátttökurétt í 8-liða úrslitum um danska meistaratitilinn í kvöld þegar þeir mættu Holstebro í næst síðustu umferð, þeirri 25., í úrvalsdeildinni. Holstebro sem er í þriðja...

Klár í slaginn í Malmö

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur jafnað sig af höfuðmeiðslum sem hann hlaut á æfingu fyrir nokkru og gerðu að verkum að hann sat yfir í fyrstu viðureign Kristianstad og Malmö í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á dögunum....
- Auglýsing -

Þórir flautar af landsleiki

Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, er tilneyddur til þess að aflýsa tveimur fyrirhuguðum landsleikjum við Frakka sem fram áttu að fara í landsliðsvikunni eftir miðjan apríl. Ástæðan eru samkomutakmarkanir og harðar sóttvarnareglur sem gilda í Noregi...

Sárt tap eftir framlengingu

Daníel Freyr Andrésson og félagar í Guif voru vonsviknir í kvöld eftir tap fyrir Sävehof, 31:28, eftir framlengingu í annarri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Guif í Eskilstuna. Sävehof...

Oddur átti stórleik í sigri á landsliðsþjálfaranum

Oddur Gretarsson átti stórleik með Balingen í kvöld þegar liðið vann Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, 25:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var á heimavelli Melsungen. Oddur skoraði níu mörk, aðeins...
- Auglýsing -

Keppni er farin verulega úr skorðum

Samherji Bjarka Más Elíssonar hjá Lemgo hefur greinst með kórónuveiruna. Af þeim sökum hefur tveimur næstu leikjum liðsins verið slegið á frest. Lemgo átti að mæta Gunnari Steini Jónssyni og félögum í Göppingen og Tusem Essen á fimmtudaginn eftir...

Molakaffi: Bjarni, Aron, Kiel, Donni, Pettersen, Solberg, Späth og Onteo

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde eru komnir í góða stöðu í rimmu sinni við Alingsås í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir sigur í annarri viðureign liðanna í gærkvöld á heimavelli Alingsås, 27:22. Skövde hefur þar...

Guðjón Valur og félagar upp í annað sæti á ný

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach komust á ný upp í annað sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik með góðum sigri á Hamm-Westfalen á heimavelli, 30:21. Það var vatn á myllu Gummersbach-liðsins að N-Lübbecke sem sat í öðru sæti...
- Auglýsing -

Töpuðu öðru sinni í röð í framlengingu

Andrea Jacobsen og samherjar í Kristianstad töpuðu öðru sinni í röð fyrir Skara HF eftir framlengingu í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld og er Skara þar með komið með tvo vinninga í rimmu liðanna. Að þessu sinni...

Nítján marka sigur á heimavelli

Sigvaldi Björn Guðjónsson nýtti öll sín skot til þess að skora mörk þegar lið hans Vive Kielce vann Zaglebie Lubin, 44:23, í pólsku 1. deildinni í handknattleik karla í dag. Þetta var átjándi sigurleikur Vive Kielce í deildinni á...

Aron stýrir Barein á ný og fer ÓL í sumar

Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka í Olísdeildinni, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Barein á nýjan leik. Aron mun stýra landsliði Barein á Ólympíuleikunum sem fram fara í Japan í lok júlí og í byrjun ágúst, auk þess að búa landsliðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -