- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

„Mín brattasta brekka hingað til“

Handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að framundan sé „hans brattasta brekka“ til þessa á handknattleiksferlinum sem hefur verið þyrnum stráður þótt hann hafi ekki verið langur. Gísli Þorgeir er staðráðinn í að klífa þrítugan hamarinn og koma sterkari til...

Fengu slæman skell á heimavelli

Elvar Örn Jónsson og félagar í Skjern fengu slæma útreið á heimavelli í kvöld þegar leikmenn Bjerringbro/Silkeborg komu í heimsókn í síðasta leik 24. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikmenn Skjern áttu á brattann að sækja í fyrri hálfleik...

Ekki rólegur að skilja konuna eftir heima

„Maður verður ekki verulega ánægður þegar einhver hótar að manni svona – og ég er ekki sáttur við að þurfa að skilja konuna eftir heima þegar ég þarf að ferðast vegna vinnunnar,“ sagði Alfreð Gíslason, lanndsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik...
- Auglýsing -

Stórskyttan hefur framlengt

Örvhenta stórskyttan Arnar Birkir Hálfdánsson hefur framlengt samning sinn við þýska 2. deildarliðið EHV Aue til eins árs. Hann er þar með samningsbundinn félaginu fram á mitt árið 2022. Frá þessu var greint á heimasíðu félagsins fyrir helgina. Arnar Birkir...

Hættir strax sem þjálfari

Hannes Jón Jónsson er hættur þjálfun þýska 2. deildarliðsins Bietigheim en til stóð að hann stýrði liðinu út keppnistímabilið. Af því verður ekki. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Bietigheim. „Ég vildi gjarnan stýra liðinu til loka keppnistímabilsins enda...

Gísli Þorgeir fór úr axlarlið

Staðfest hefur verið að Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður handknattleik og leikmaður þýska liðsins SC Magdeburg, fór úr vinstri axlarlið undir lok leiks Magdeburg og Füchse Berlin í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Grunur var um að þetta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Bjarki, Ýmir, Aðalsteinn, Viktor og Sigvaldi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk fyrir PAUC þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Saint-Raphaël, 28:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. PAUC situr í fjórða sæti deildarinnar með 22 stig eftir 15 leiki, er tveimur...

Óttast að Gísli hafi meiðst alvarlega

Óttast er að Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik hafi meiðst alvarlega á vinstri öxl í viðureign með Magdeburg gegn Füchse Berlin í þýsku fyrstu deildinni í dag. Atvikið átti sér stað þegar tæpar sjö mínútur voru til leiksloka....

Staðreyndir frá Þýskalandi

Íslendingar komu við sögu í fimm leikjum í 1. deild karla og í þremur leikjum í 2. deild karla í Þýskalandi í dag og í kvöld. Bergischer HC - Nordhorn 25:25 (14:10)Arnór Þór Gunnarsson skoraði 2/2 mörk fyrir Bergischer.Rhein-Neckar...
- Auglýsing -

Díana Dögg fór á kostum er Zwickau treysti stöðu sína

Díana Dögg Magnúsdóttir átti stórleik í dag þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau hélt sigurgöngu sinni áfram í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Liðið vann 09 Kirchhof, 30:22, á útivelli eftir að hafa verið níu mörkum undir að loknum...

Kristianstad komið í góða stöðu

Íslendingaliðið IFK Kristianstad stendur vel að vígi í keppni við Malmö í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. Kristianstad vann Malmö öðru sinni í dag og að þessu sinni í Kristianstad, 31:28. Liðið hefur þar með tvo...

Elliði Snær er á sjúkralista

Eyjamaðurinn og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson leikur ekki með Gummersbach í kvöld þegar liðið sækir Hüttenberg heim í þýsku 2.deildinni í handknattleik. Hann er meiddur á vinstri ökkla eða hæl og bætist þar með á nokkuð langan lista leikmanna...
- Auglýsing -

Þriðji sigurinn í röð hjá Nancy

Franska B-deildarliðið Nancy vann í kvöld sinn þriðja leik í röð eftir að Elvar Ásgeirsson gekk til liðs við það í síðasta mánuði. Nancy vann Sarrebourg, 35:23, á heimavelli eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...

Molakaffi: Íslendingslagur, fleiri smitaðir, Aron og vináttuleikir

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var í liði Skövde sem vann Alingsås, 26:24, í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Hann skoraði ekki mark í leiknum. Aron Dagur Pálsson lék ekki með Alingsås vegna meiðsla....

Staðreyndir frá Þýskalandi – 12. leikur Magdeburg án taps

SC Magdeburg sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með lék í kvöld sinn 12. leik í röð í deildinni án taps. Magdeburg vann Hannover-Burgdorf á útivelli með tveggja marka mun, 27:25. Þar með er liðið komið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -