- Auglýsing -
- Auglýsing -

Staðreyndir frá Þýskalandi – 12. leikur Magdeburg án taps

Ómar Ingi Magnússon leikmaður SC Magdeburg. Mynd/SC Magdeburg
- Auglýsing -

SC Magdeburg sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með lék í kvöld sinn 12. leik í röð í deildinni án taps. Magdeburg vann Hannover-Burgdorf á útivelli með tveggja marka mun, 27:25. Þar með er liðið komið á ný upp í annað sæti deildarinnar.

Hannover Burgdorf – Magdeburg 25:27 (13:15)
Ómar Ingi Magnússon skoraði 7/3 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson skorað 5 mörk.


Lemgo – Leipzig 28:23 (13:12)
Bjarki Már Elísson skoraði 8/5 mörk og var markahæstur hjá Lemgo.


Rhein-Neckar Löwen – Ludwigshafen 31:27 (15:15)
Ýmir Örn Gíslason var ekki á meðal markaskorara RNL.


Füchse Berlin – GWD Minden 28:25


Staðan í þýsku 1.deildinni:
Flensburg 32(18), Magdeburg 30(20), Kiel 29(16), Rhein-Neckar Löwen 28(20), Füchse Berlin 27(20), Göppingen 25(19), Bergischer 24(20), Melsungen 21(17), Leipzig 21(20), Wetzlar 21(20), Stuttgart 21(21), Lemgo 20(20), Erlangen 20(21), Hannover-Burgdorf 18(21), GWD Minden 14(20), Balingen 11(20), Ludwigshafen 9(20), Nordhorn 9(20), Essen 7(20), Coburg 7(21).

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -