Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði þriðjung marka Volda þegar liðið gerði jafntefli, 21:21, við Levanger í norsku B-deildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli Levanger í Þrándheimi. Þetta er önnur helgin í röð sem leikmenn Volda leggja...
Viggó Kristjánsson heldur uppteknum hætti og fer hreinlega á kostum leik eftir leik með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag héldu honum engin bönd þegar Stuttgart sótti Flensburg heim. Hann skoraði 11 mörk, þar af fjögur...
Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Barein í handknattleik karla. Hann mun stýra landsliðinu fram yfir HM sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Eftir það verður framhaldið metið en Barein hefur öðlast keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram...
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, stóð sig afar vel þegar Nice vann sinn fyrsta leik í frönsku B-deildinni í handknattleik í gærkvöld er liðið mætti Angers á heimavelli, 31:25.Grétar Ari, sem kom til Nice frá Haukum í sumar, varði 13...
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék ekki með pólsku meisturunum Vive Kielce í gær þegar liðið vann Chrobry Glogow með 11 marka mun á heimavelli, 37:26. Sigvaldi Björn sagði við handbolta.is í gær að hann hafi tognað lítillega...
Þýska 2. deildarliðið Gummersbach með Guðjón Val Sigurðsson í þjálfarasætinu heldur sigurgöngu sinni áfram. Í dag lagði Gummersbach liðsmenn Dessauer í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar, 34:26, á heimvelli. Gummersbach er þar með komið með 12 stig að...
Eftir sjö ár þá tókst leikmönnum BSV Sachsen Zwickau loksins að vinna Nord Harrislee í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag og það örugglega, 35:24. Díana Dögg Magnúsdóttir leikur mð BSV Sachsen Zwickau. Með sigrinum komst liðið upp...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari hjá, tyllti sér áðan á ný í efsta sæti sæti dönsku úrvalsdeildarinnar, innan við tveimur tímum eftir að GOG hafði brugðið sér á toppinn með sigri á Lemvig líkt og...
Stórleikur Ólafs Andrésar Guðmundssonar fyrir IFK Kristianstad dugði liðinu ekki í dag þegar það fékk heimsókn af leikmönnum Skövde, væntanlegum samherjum Bjarna Ófeigs Valdimarssonar. Ólafur skoraði átta mörk og átti sex stoðsendingar þegar Kristianstad tapaði á heimavelli, 24:23. Skövde...
GOG með Viktor Gísla Hallgrímsson á milli markstanganna komst að minnsta kosti tímabundið aftur í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag með naumum sigri á neðsta liði deildarinnar, Lemvig, 28:26. Leikið var á heimavelli Lemvig.Staðan var jöfn...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg máttu bíta í það súra epli að tapa sínum fyrsta leik í dönsku B-deildinni í handknattleik í dag er liðið mætti Ringköbing á heimavelli, 25:21.Slæmur fyrri hálfleikur varð Söndru og...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC fá loksins tækifæri til þess að taka þátt í leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik á morgun þegar þeir sækja Cesseon Rennes heim. PAUC lék síðast í frönsku...
Keppni hefst á nýjan leik í B-deild danska handboltans á morgun en gert var hlé um síðustu mánaðarmót þegar Danir stigu fastar á hemlana til að draga út smiti kórónuveiru. Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg taka á...
„Það er virkilega gott að finna þessa sigurtilfinningu aftur,“ sagði Oddur Gretarsson markahæsti leikmaður Balingen-Weilstetten við handbolta.is í gærkvöld eftir að liðið vann annan sigur sinn í röð í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Balingen vann þá Erlangen, 34:32, eftir...
Aron Dagur Pálsson og félagar í Alingsås steinlágu á heimavelli í gærkvöld fyrir HK Aranäs, 29:18, eftir að hafa verið sex mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 16:10. Aron Dagur skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar en eitt...