Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Kemur banhungraður til baka

„Mér gekk vel til að byrja með en síðan sleit ég tvö liðbönd í ökkla á æfingu og hef verið að jafna mig eftir það,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson sem yfirgaf Hauka í sumar gekk til liðs við...

Uppbygging, flutningur, eftirvænting, tvíburar

„Undirbúningstímabilið hefur verið óvenjulegt og langt. Nú er manni farið að langa til að spila,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, handknattleiksmaður hjá Magdeburg í Þýskalandi, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í gær.Ómar Ingi flutti til Þýskalands í sumar...

Arnar á sigurbraut í Færeyjum – myndskeið

Arnar Gunnarsson, fyrrverandi þjálfari Fjölnis og Selfoss, fer vel af stað með liði sínu, Neistin, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann tók við þjálfun liðsins í sumar.Neistin hefur unnið tvær fyrstu viðureignir sína. Á síðasta sunnudag vann Neisti...
- Auglýsing -

Molakaffi: Landin úr leik og Birta Rún áfram í bikar

Danski landsliðsmarkvörðurinn og handknattleiksmaður ársins 2019, Niklas Landin, leikur ekki með þýska meistaraliðinu THW Kiel næstu sex vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphitun fyrir viðureign Kiel og Zagreb í Meistaradeild Evrópu á síðasta fimmtudag. Dario Quenstedt...

„Hef góða tilfinningu fyrir síðari leiknum“

„Ég hef góða tilfinningu fyrir síðari leiknum þótt pólska liðið hafi á að skipa sterkum og rútíneruðum leikmönnum,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Kristianstad við handbolta.is í gærkvöldi eftir eins marks sigur...

Taflið snerist við í síðari

Vopnin snerust í höndunum á leikmönnum danska úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel í síðari hálfleik í viðureign við Silkeborg-Voel á heimavelli í kvöld en með Vendsyssel leika Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir.Vendsyssel var þremur mörkum yfir eftir fyrri hálfleik gegn...
- Auglýsing -

Stórbrotinn leikur landsliðsmarkvarðarins

Landsliðsmarkvörðurinn ungi, Viktor Gísli Hallgrímsson, átti stórbrotinn leik með GOG í kvöld þegar liðið vann Pfadi Winterthur frá Sviss í 3. umferð EHF-deildarinnar í handknattleik en leikið var á Fjóni.Viktor varði 17 skot og var með 42,5% hlutfallsmarkvörslu...

Langar að ná úrslitakeppninni

„Endurhæfingin hefur gengið vel en það á enn eftir að líða nokkur  tími þangað til ég fer að æfa inn í handboltasal með liðinu,“ segir landsliðskonan í handknattleik, Andrea Jacobsen, þegar handbolti.is sló á þráðinn til að forvitnast um...

Molakaffi: Böðvar Páll, Íslendingar í Aue og fleiri

Handknattleiksmaðurinn Böðvar Páll Ásgeirsson leikur ekki með Aftureldingu í Olísdeildinni á leiktíðinni. Hann leggur nú stund á meistaranám í hagfræði í Kaupmannahöfn. Þess utan þá fór Böðvar Páll í aðgerð á vinstri öxl í maí eftir að hafa farið...
- Auglýsing -

Óvæntur sigur hjá Ágústi

Hafnfirðingurinn Ágúst Elí Björgvinsson átti góðan leik í marki KIF Kolding í kvöld þegar liðið varð fyrst til þess að leggja Svein Jóhannsson og samherja í SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á leiktíðinni. Loktölur, 31:29, en leikið...

Besti varnarmaður Noregs er Íslendingur

Handknattleiksmaðurinn Óskar Ólafsson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Drammen, er ekki ýkja þekktur hér á landi þótt hann hafi gert það gott hjá norska liðinu um nokkurra ára skeið. Ástæða þess er m.a. sú að Óskar hefur búið í Noregi frá...

Molakaffi: Sandra sú besta, Viggó og Arnór Þór

Sandra Erlingsdóttir var valin maður leiksins þegar EH Aalborg vann Lyngby í dönsku B-deildinni á laugardaginn, 27:18. Sandra hefur leikið afar vel með liðinu í fyrstu leikjum þess á keppnistímabilinu. Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik nýtti tækifærið vel þegar hann...
- Auglýsing -

Á sigurbraut í Færeyjum

Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neista unnu stórsigur á STÍF, 37:26 í öðrum leik liðsins í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær en leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Neistin hefur þar með fjögur stig...

Þriðji sigurinn í höfn

„Það er alltaf gott að sigra þrátt fyrir að spilamennska okkar hafi alls ekki verið frábær,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir þegar handbolti.is heyrði stuttlega í henni eftir að lið hennar BSV Sachsen Zwickau vann Wuppertal, 27:24, á útivelli í...

Molakaffi: Aðalsteinn, Daníel, Haukur, Kjelling

Kadetten Schaffhausen, svissneska meistaraliðið sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, vann í gær toppslaginn í svissnesku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Pfadi Winterthur, 37:35, á heimavelli. Kadetten er eitt í efsta sæti deildarinnar með 8 stig að loknum fjórum leikjum. Daníel Freyr Andrésson...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -