Varnarmaðurinn galvaski Róbert Sigurðarson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Drammen. Tekur samningur hans gildi í sumar og lýkur þar með sex ára samfelldri dvöl Róbert hjá ÍBV. Frá þessu greina bæði ÍBV og Drammen Håndballklubb í dag.
Róbert hefur verið...
Þriðja keppnistímabilið í röð kemur Olísdeildar karla í handknattleik úr röðum leikmanna KA. Að þessu sinni varð Einar Rafn Eiðsson markahæstur með 162 mörk í 22 leikjum, eða 7,36 mörk að jafnaði í leik.
Á síðasta ári varð Óðinn...
Átta liða úrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum sem fram fara í Kaplakrika og í Vestmannaeyjum. Daginn eftir verða tvær viðureignir til viðbótar.
Leikjaniðurröðinin er sem hér segir:
Laugardaginn 15. apríl:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 14Kaplakriki:...
Tuttugustu og annarri og síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk síðdegis í dag. Valur varð deildarmeistari í þriðja sinn á fjórum árum. FH hafnaði í öðru sæti, ÍBV í þriðja og Fram í fjórða sæti, Afturelding í fimmta...
Eftir að síðustu umferð Olísdeildar karla lauk í dag er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og hver falla niður í Grill 66-deildina. Hið síðarnefnda kemur í hlut ÍR-inga sem töpuðu fyrir Fram í dag, 32:30, á sama tíma...
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í dag. Um er að ræða sex leiki og hefjast þeir allir klukkan 16.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is hyggst fylgjast með stöðunni í leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í dag. Allir leikir hefjast klukkan 16.
Í efri hluta deildarinnar etja grannliðin Afturelding og Fram kappi um fjórða sætið. Ef ÍBV verður á í messunni í heimsókn sinni til deildarmeistara Vals...
Afturelding hefur krækt í 17 ára gamlan miðjumann frá Haukum, Gísla Rúnar Jóhannsson. Hann gengur formlega til liðs við Aftureldingu í sumar og hefur ritað undir þriggja ára samning þessu til staðfestingar, segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Aftureldingar.
Í tilkynningu...
Ekki dró úr spennu í neðri hluta Olísdeildar karla í kvöld þegar næst síðasta umferðin fór fram. Bæði KA og ÍR töpuðu leikjum sínum. KA tapaði fyrir Fram, 28:26, í KA-heimilinu og ÍR tapaði með 11 marka mun í...
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Um er að ræða sex leiki og hefjast þeir allir klukkan 19.30.
Staðan í Olísdeild karla.
Handbolti.is hyggst fylgjast með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld. Sex leikir fara fram og allir á sama tíma eins og regla er á þegar líða tekur að lokum.
Augu margra munu vafalaust beinast að leikjum KA og ÍR sem bæði...
Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH var í gær úrskurðaður í eins leiks bann. Jakob Martin hlaut útilokun með skýrslu vegna gáleysislegrar aðgerðar í leik FH og KA í Olísdeild karla 31.mars, eins og það er orðað í úrskurði aganefndar....
Úrslit leiks Hauka og Gróttu í 19. umferð Olísdeild karla í handknattleik sem fram fór á Ásvöllum fimmtudaginn 23. mars standa. Grótta vann leikinn 28:27 eftir viðburðaríkar lokasekúndur.
Dómstóll HSÍ hafnaði í dag báðum kröfum handknattleiksdeildar Hauka sem kærðu framkvæmd...
Vinstri hornamaðurinn Ihor Kopyshynskyi hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við bikarmeistara Aftureldingar. Kopyshynskyi gekk til liðs við Aftureldingu fyrir keppnistímabilið og hefur reynst hinn besti liðsstyrkur og m.a. skorað 61 mark í 19 leikjum Olísdeildarinnar. Einnig var...
Nær engar líkur eru á að Benedikt Gunnar Óskarsson leiki fleiri leiki með Íslands- og deildarmeisturum Vals á keppnistímabilinu, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Allt stefnir í að Benedikt Gunnar gangist undir aðgerð á morgun vegna slitinnar sinar...