ÍBV skoraði sjö síðustu mörkin í leiknum við Hörð í lokaumferð riðlakeppni Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og unnu þar með öruggan sigur þegar upp var staðið, 41:33.ÍBV leikur til úrslita á mótinu á...
ÍBV og Hörður mætast í síðasta leik riðlakeppni Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi klukkan 18.30 í kvöld. ÍBV þarf eitt stig til þess að vinna sinn riðil og leika um fyrsta sætið við Aftureldingu á morgun...
Handknattleikslið KA hefur orðið fyrir tímabundinni blóðtöku. Samkvæmt heimildum handbolta.is er Ólafur Gústafsson á leiðinni í aðgerð á ökkla vegna meiðsla sem hann hrjá. Af þeim sökum er hugsanlegt að hann verði fjarverandi í allt að þrjá mánuði. Ef...
Afturelding leikur til úrslita á Ragnarsmótinu í handknattleik karla á laugardaginn eftir að hafa unnið báða leiki sína á mótinu til þessa. Mosfellingar unnu KA, 34:30, í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. KA leikur að öllum líkindum um 5....
KA og Afturelding mætast í annarri umferð Ragnarsmótsins í handknattleik í Set-höllinni á Selfoss í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Leikurinn verður sendur út á vegum Selfosstv eins og aðrar viðureignir mótsins.Riðlakeppni Ragnarmótsins lýkur annað kvöld þegar...
Vinstri hornamaðurinn Jakob Martin Ásgeirsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH. Jakob Martin er uppalinn í FH og hefur alla tíð spilað í Kaplakrikanum. Hann skoraði 50 mörk í 20 leikjum með FH í Olísdeildinni á síðasta keppnistímabili.„Jakob...
Selfoss var sterkara á endasprettinum gegn KA í viðureign liðanna á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Set-höllinni í kvöld. Tíu mínútum fyrir leikslok var staðan jöfn, 24:24, en þegar upp var staðið vann Selfoss með sex marka mun, 33:27.Í...
HK innsiglaði sigur sinn á UMSK-móti karla í kvöld með stórsigri á Aftureldingu, 42:23, í lokaumferðinni sem leikin var í Kórnum í Kópavogi. Í kjölfar leiks HK og Aftureldingar vann Stjarnan liðsmenn Gróttu, 36:30, og náðu þar með öðru...
Aðeins eru rúmar þrjár vikur þangað til að keppni hefst í Olísdeild karla í handknattleik. Liðin eru í óða önn að búa sig undir átökin sem standa fyrir dyrum á næstu mánuðum. Undirbúningsmót standa yfir auk þess sem talsvert...
ÍBV lagði Fram örugglega með sjö marka mun, 41:34, á Ragnarsmóti karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Fram var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:18.Liðin skiptust á um að vera marki yfir fram yfir miðjan...
Afturelding lagði Selfoss í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni í kvöld, 34:32. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15.Leikmenn Selfoss áttu þess kost að jafna metin nokkrum sinnum á síðustu þremur mínútum leiksins en allt kom fyrir...
Flautað verður til leiks á Ragnarsmótinu í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. Mótið er haldið í 34. sinn og hefur það fyrir löngu skipað sér sess sem traust áminning um að óðum styttist í að Íslandsmótið hefst...
HK-ingar unnu Stjörnuna í annarri umferð UMSK-móts karla í handknattleik í Kórnum í dag, 29:26. Kópavogsliðið fylgdi þar með eftir öruggum sigri á Gróttu á síðasta sunnudag. Ljóst er að HK-liðið vinnur mótið þótt ein umferð sé eftir óleikin.Stjarnan...
Erlingur Birgir Richardsson hefur undirritað tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV og verður áfram þjálfari karlaliðsins, eins og hann hefur gert við góðan orðstír frá haustinu 2018. Undir stjórn Erlings vann ÍBV m.a. sigur í bikarkeppninni 2020 og lék...
Eftir að hafa tapað fyrir HK í fyrstu umferð UMSK-móts karla á laugardaginn þá tókst Gróttu að vinna Aftureldingu að Varmá á þriðjudagskvöldið í annarri umferð mótsins, 27:26. Afturelding var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Í...